Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 41

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 41
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 5 Gæðastjóri Helstu verkefni: • Rekstur gæðakerfis, skjalabreytingar og nýsmíði skjala • Innri úttektaáætlanir og framkvæmd úttekta eftir atvikum • Gerð þjálfunaráætlunar, umsjón funda, námskeiða og útgáfa kennslugagna • Innleiðing gæðakerfis fyrir nýjar starfsstöðvar þegar við á • Umsjón með vinnslu forvarna-/umbótaverkefna • Leggja til úrbætur í samræmi við innri úttektir, viðhorfsvog viðskipavina og ábendingar • Þátttaka í vöruþróun og framleiðsluaðferðum • Önnur verkefni s.s. skýrslugerð, sýnataka, prófanir, o.fl. sem yfirmaður kann að fela starfsmanni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun og/eða réttindi sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri gæðakerfa • Brennandi áhugi á framleiðslu- og gæðamálum • Góð tölvukunnátta • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Gott vald á ritaðri og talaðri ensku og íslensku Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 BM Vallá ehf. er rótgróið og leiðandi fyrirtæki á Íslandi á sviði steypuframleiðslu og framleiðslu á vörum úr sementsbundnum efnum. Framleiðslan er fjölbreytt en fyrirtækið rekur í Reykjavík steypustöð, helluverksmiðju og framleiðir garð- og húseiningar. Múrverksmiðjan er staðsett í Garðabæ og Smellinn einingahúsaverksmiðjan er á Akranesi. Fyrirtækið vinnur vikur til útflutnings í Þorlákshöfn, er með starfsemi á Austurlandi og rekur nú steypustöð við Búrfell vegna virkjunarframkvæmda. Fyrirtækið rekur söluskrifstofu og verslun í Reykjavík auk söluútibús á Akureyri. Hjá BM Vallá starfa um 120 manns að jafnaði. BM Vallá hefur frá árinu 1996, unnið skv. gæðastaðli ISO 9001 og fyrirtækið leggur mikið upp úr öryggismálum starfsmanna. Gæðastjóri ber ábyrgð á rekstri gæðakerfis, fylgist með gæðaeftirliti og framleiðslugæðum og að unnið sé í samræmi við gæðahandbók og ISO 9001 kerfið. Um er að ræða spennandi og jafnframt krefjandi starf fyrir kraftmikinn einstakling gæddan frumkvæði og með reynslu af sambærilegum störfum. S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 9 . J A N Ú A R 2 0 1 7 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. V A K T S T J Ó R I B Í L A S T Æ Ð A Þ J Ó N U S T U Helstu verkefni eru umsjón með vöktum starfsmanna, innheimta og uppgjör vakta, ábyrgð og umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af stjórnun æskileg • 20 ára aldurstakmark • Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði í rituðu og mæltu máli • Framúrskarandi þjónustulund og góð samskiptahæfni Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Ingi Hafsteinsson, þjónustustjóri bílastæðaþjónustu, gunnar.hafsteinsson@isavia.is. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Dagný starfar hjá farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi. 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -5 6 1 4 1 B F 2 -5 4 D 8 1 B F 2 -5 3 9 C 1 B F 2 -5 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.