Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 42

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 42
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR6 Vörukynningastjóri og aðstoðar-vörukynningastjóri • Einhver stjórnunarreynsla • Vera opinn og jákvæður persónuleiki • Hafa frábæra samskiptahæfni og lausnamiðað viðhorf • Hæfni til að ná því besta fram í samstarfsmönnum • Afburða þjónustuhæfni WDS sér um yfir 70.000 vörukynningar á ári í verslunum í Bretlandi fyrir hönd Costco. Þessar kynningar gera það að verkum að kaupendurnir kynnast vörunum á nýjan hátt. Það er frábær upplifun að fá að smakka, lykta og snerta vöruna ásamt því að fræðast um hana áður en hún er keypt. Þetta gerir upplifun kaupandans svo miklu meiri og skemmtilegri. FAST Ráðningar Umsjón með störfunum hefur Lind hjá Fast ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552-1606 Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk. Þetta starf hentar mjög vel fyrir aðila sem vill starfa fyrir alþjóðlegt fyrirtæki, fá þjálfun erlendis og vera hluti af stórum hópi af eldhressum starfsmönnum þar sem gæði og góð þjónusta er lykilatriði. Hlutverk viðkomandi er að skipuleggja starf þeirra starfsmanna sem sinna kynningunum. Unnið er 3 daga í viku, aðra vikuna miðvikudag, fimmtudag og föstudag og hina vikuna föstudag, laugardag og sunnudag. Umsækjendurnir verða að geta tekið þátt í þjálfun erlendis í vor. Hæfniskröfur: Umsækjendur er vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðunni, www.fastradningar.is • Umsjón með vörukynningum • Skipulagning og verkstjórn • Starfsmannahald og jákvæður starfsandi • Hvatning til góðra verka Starfssvið: Warehouse Demo Services (WDS) er fyrirtæki sem vinnur náið með Costco í Bretlandi. Starfsmenn þess sjá um allar vörukynningar í verslunum Costco. Við leitum að tveimur stjórnendum í ca. 50% hlutastarf til að hafa umsjón með þessum vörukynningum í nýrri verslun Costco á Íslandi. ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Umsóknarfrestur: Til og með 6. febrúar 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. • Vélvirkjanemar kynnast eftirliti og viðhaldi á háþróuðum vélbúnaði til raforku- og heitavatnsframleiðslu. • Rafvirkjanemar kynnast eftirliti og viðhaldi á háþróuðum raf-, stjórn- og varnarbúnaði til raforku- og heitavatnsframleiðslu. Við leitum að jákvæðum og námsfúsum iðnnemum sem eru búnir með grunndeild í vél- eða rafvirkjun og langar til að vinna sinn námssamning hjá stærstu jarðvarmavirkjun heims. Við bjóðum upp á metnaðarfullan námssamning þar sem þú getur klárað allt starfsnám á einum stað og fengið góðan undirbúning fyrir sveinspróf. Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð. Ertu að læra vél- eða rafvirkjun? Að jafnaði höfum við fjóra iðnnema í starfsnámi, tvo af hvoru kyni. Því hvetjum við jafnt stelpur og stráka til að sækja um. Umsóknum skal skilað á ráðningarvef ON, starf.on.is. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur, á starf@on.is. Viltu komast á spennandi samning? VIÐ TÖKUM JAFNRÉTTIÐ ALVARLEGA 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -5 1 2 4 1 B F 2 -4 F E 8 1 B F 2 -4 E A C 1 B F 2 -4 D 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.