Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 48

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 48
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR12 FAST Ráðningar Umsjón með starfinu hefur Lind hjá Fast ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552-1606 Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk. Hæfniskröfur: Umsækjendur er vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðunni, www.fastradningar.is • Útreikningur launa og greiðsla launa • Upplýsingagjöf til starfsmanna • Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla • Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði og stéttarfélög • Færsla bókhalds, afstemmingar og reikningagerð Starfssvið: Viltu starfa á fjölskylduvænum vinnustað? Hrafnista óskar eftir launafulltrúa til starfa vegna aukinna verkefna. Í bókhalds- og launadeild starfa 10 starfsmenn. Ef þú ert orðin/n þreytt/ur á yfirvinnunni gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig. Starfsandinn er mjög góður og alltaf gaman í vinnunni. Vinnutíminn er frá kl. 8/9 til kl. 16/17. Launafulltrúi hjá traustu fyrirtæki • Góð reynsla af launavinnslu • Þekking á H-launum og Vinnustund mikill kostur • Góð Excel kunnátta • Þekking á bókhaldskerfum • Nákvæmni og þolinmæði • Mjög góð samskiptahæfni Framkvæmdastjóri MýSköpun ehf. óskar eftir að ráða öflugan framkvæmdastjóra til starfa í Mývatnssveit. Leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að taka þátt í spennandi verkefnum er tengjast líftæknirannsóknum og uppbyggingu örþörungaverk- smiðju. Starfssvið • Daglegur rekstur, fjármál og umsjón samninga • Stjórnun rannsókna- og þróunarverkefna. • Markaðs- og kynningarmál. • Öflun verkefna og samstarfsaðila. • Skipulagning framkvæmda og verkefnastjórnun. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði. • Líftækni- eða önnur þekking á raunvísindum. • Þekking og/eða reynsla af rekstri. • Leiðtoga- og stjórnunarhæfni. • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri. • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Umsóknir og ferilskrár berist á netfangið bjarni@myskopun.is Upplýsingar veitir Bjarni Jónasson formaður stjórnar Sími 8610058 Við leitum að umsjónarmanni rafmagnsþjónustu í teymi iðnmenntaðra starfsmanna í Mæla- og notendaþjónustu. Verkefnin eru mjög ölbreytt í hópi sem sinnir þjónustu við viðskiptavini, s.s. móttöku heimlagnaumsókna, mælaskiptum, spennusetningum, almennri notendaþjónustu og eiri verkefnum á rafmagnssviði. Mikilvægur þáttur í starnu er verkstjórn teymis, ýmis aðstoð við viðskiptavini þegar kemur að rafmagni auk þátttöku í ýmsum verkefnum er lúta að þjónustu við viðskiptavini og samstarfsfólk. Þú þarft að hafa próf í rafmagnsiðnfræði eða vera reynslumikill rafvirkjameistari frá Meistaraskóla, vera vel tölvulæs og hafa áhuga á að tileinka þér nýja tækni til að ná tökum á þessu star, hafa leiðtoga- og stjórnunarhæleika auk þess að búa yr heilmikilli þjónustulund. Æskilegt er að þú har góða reynslu af neysluveitum stórum sem smáum. Við hvetjum konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgja í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starð er að nna. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar. Ert þú reynslumikill rafmagnsiðnfræðingur eða rafvirkjameistari? Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is OR er ölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhver og möguleika til að samræma vinnu og ölskylduábyrgð. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -5 F F 4 1 B F 2 -5 E B 8 1 B F 2 -5 D 7 C 1 B F 2 -5 C 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.