Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 54

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 54
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR18 Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir tvö störf fjármálaráðgjafa laus til umsóknar Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir tvö störf fjármálaráðgjafa laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum til að gegna starfi fjármálaráðgjafa leikskóla annars vegar og fjármálaráðgjafa grunnskóla hins vegar. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Jafnframt greiðið sviðið framlög til sjálfstætt starfandi dagforeldra, leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Skóla- og frístundasvið þjónustar yfir 20 þúsund börn og fjölskyldur þeirra. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2017. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðeigandi stéttarfélög. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri, í síma 411-111. Netfang: kristjan.gunnarsson@reykjavik.is Helstu verkefni: • Mánaðarlegar frávikagreiningar, samantektir og skýrslugerð • Ráðgjöf og upplýsingargjöf við stjórnendur stofnana • Samskipti við stoðdeildir vegna reksturs stofnunar • Fjárhagslegt eftirlit • Þróun og samantekt á lykiltölum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólagráða í viðskiptafræði með áherslu á fjármál/reikningshald • Reynsla af vinnu við uppgjör og áætlanagerð • Reynsla af greiningu lykiltalna æskileg • Afburða samskiptafærni • Skipulagshæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð íslenskukunnátta, ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á Agresso og SAP er kostur Magnað tækifæri á fallegum stað Starfskraftur óskast á vélaverkstæði á Kópaskeri. Óskað er eftir áhugasömum aðila annaðhvort með iðnmenntun sem getur nýst á fjölbreyttu vélaverkstæði t.d. bifvélavirkja, vélvirkja, stálsmið eða aðila sem hefur víðtæka reynslu í vélaviðhaldi almennt. Vinnan getur falið í sér t.d. verkstjórn, rekstrarstjórn eða öðru sem hæfir viðkomandi aðila. Á verkstæðinu er stunduð mjög fjölbreytt þjónusta svo sem bílaviðgerðir, smíði, pípulagnir, viðhald og eftirlit með hitaveitu o.fl. Aðstoðað verður við atvinnuleit maka og gott húsnæði á vægu verði er til staðar– sjá mynd. Kópasker er á fallegum stað á norðausturhorninu. Öll helsta þjónusta er á svæðinu og atvinnulíf er blómlegt. Svæðið byggir að mestu á matvælavinnslu, ferðamennsku og svo er hvers kyns vélaþjónusta öflug. Menning er talsverð og eru starfrækt ýmiskonar félög á svæðinu. Nánari upplýsingar má fá hjá Stefáni Hauk, Verkstæðinu Sel í síma 8940172 eða á netfangið shgsirra@kopasker.is. Senda skal umsóknir á sama netfang. Húsasmíði Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan. Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is Trésmiðir óskast STÓRHUGA STARFSKRAFTUR Á SMÁSÖLUSVIÐ Olís er traust fyrirtæki sem fagnar 90 ára afmæli á þessu ári. Hjá fyrirtækinu starfa um 550 manns á öllum aldri að ölbreyttum verkefnum. Starf markaðsfulltrúa tengist estum þáttum starfseminnar og er því bæði ölbreytt og spennandi tækifæri fyrir einstakling sem hefur áhuga á verslun og þjónustu. Verkefnin: · Umsjón og hönnun markaðsefnis · Vinna með ásýnd vörumerkja smásölu- sviðs og þróun þeirra · Þróun stefnumörkunar og ásýndar á samfélagsmiðlum · Umsjón og ritstjórn efnis á vefsíðum · Ábyrgð á innri markaðssetningu · Ásýnd þjónustustöðva Umsækjandi þarf að hafa: · Gott vald á íslenskri tungu · Góða samskiptahæleika · Færni í grafískri hönnun · Reynslu af markaðsmálum Umsóknir sendist á markadsfulltrui@olis.is fyrir 1. febrúar. OLÍS ÓSKAR EFTIR MARKAÐSFULLTRÚA Á SMÁSÖLUSVIÐ 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -5 B 0 4 1 B F 2 -5 9 C 8 1 B F 2 -5 8 8 C 1 B F 2 -5 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.