Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 65

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 29 Pípulagningamenn athugið Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða pípulagningamenn til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar veitir Atli, gsm: 775 5086, netfang: atli@aflmot.is ARKITEKT OG BYGGINGA- FRÆÐINGUR ÓSKAST Vegna góðrar verkefnastöðu framundan leitar BATTERÍIÐ ARKITEKTAR eftir því að ráða arkitekt og byggingafræðing til starfa hið fyrsta. Skimað er sérstaklega eftir fólki með reynslu – en allir koma þó til greina. Umsóknir sendist á Batteríið Arkitekta á netfangið: -sig.h@arkitekt.is fyrir 23.janúar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. KORTA - Starfsmaður í eldhús KORTA leitar að duglegum starfsmanni til þess að sjá um eldhús og starfsmannaaðstöðu fyrirtækisins. Matur er aðkeyptur en það er mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af matreiðslu. Um 50 % stöðu er að ræða, vinnutími er frá kl: 10:00 til 14:00 mánudaga til fimmtudags, en frá kl 8:30 til 12:30 á föstudögum. Helstu verkefni Sjá um móttöku og afhendingu á aðkeyptum mat Halda eldhúsi og starfsmannaaðstöðu snyrtilegri Umsjón með fundaraðstöðu Móttaka á vörum Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur Reynsla af matreiðslu kostur Glaðlyndi og góð samskiptahæfni Dugnaður og snyrtimennska Góð þjónustulund KORTA er færsluhirðir sem starfað hefur á fyrirtækjamarkaði frá árinu 2002. Starfsmenn fyrirtækisins eru 43 talsins og lögð er rík áhersla á gott og skemmtilegt starfsumhverfi. Umsókn með starfsferilskrá sendist á starf@korta.is fyrir 27.janúar 2017. Um framtíðarstarf er að ræða. Kortaþjónustan hf I Klettháls 1, 110 Reykjavík I korta@korta.is I www.korta.is I sími: 558 8000 er starfsmanna- þjónusta sem sér um að finna starfsfólk í fjölbreytt störf um allt land, til lengri eða skemmri tíma. sér fjölbreyttum atvinnugreinum fyrir sérhæfðu og ófag- lærðu vinnuafli frá ríkjum innan EES með skömmum fyrirvara. er íslenskt fyrirtæki sem styður við upp- byggingu íslensks atvinnulífs og starfar samkvæmt lögum og reglugerðum. sér um umsýslu launa, launatengdra gjalda og skatta samkvæmt íslenskum lögum og útvegar starfsfólki húsnæði. leggur kapp á að starfa í sátt við vinnumarkaðinn, starfsgreinafélög, verkalýðsfélög og opinbera aðila. Elja starfsmannaþjónusta Hátúni 2b 105 Reykjavík 415 0140 www.elja.is elja@elja.is finnur rétta starfsmanninn fyrir þig. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -5 F F 4 1 B F 2 -5 E B 8 1 B F 2 -5 D 7 C 1 B F 2 -5 C 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.