Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 67

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 31 Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Fimm tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulags- laga nr. 123/2010 eftirtaldar fimm tillögur að breytingum á dei iskipulagi: Ásar 4 og 6 Tilla an gerir ráð fyrir breyttri aðkomu að lóðunum Ásar 4 og 6 og verður aðkoman frá norðaustri. Vogatunga 47-51 Tillagan gerir ráð fyrir því að í stað einnar hæðar raðhúss R-ID komi tveggja hæða raðhús R-IIA. Að öðru leyti haldast skilmálar óbreyttir. Reykjamelur 7 Tillagan gerir ráð fyri að í stað 200 fm. íbúðarhúss (1 hæð og ris) með nýtingarhlutfalli 0.20 ko i 300 fm. parhús á einni hæð með nýtingarhlutfall 0.30. Einnig er gert ráð fyrir að bæta við innkeyrslu frá Asparl ndi (R-húsagata). Hulduhólasvæði Tillagan gerir ráð fyrir að í stað einbýlishúsalóða, sunnan og austan Bröttuhliðar er nú gert ráð fyrir lóðum fyrir einnar og tveggja hæða raðhús R1H og R2H og tveggja hæða parhúsum P2H. Hámarkshæð tveggja hæða húsa er 7 m. frá uppgefnum gólfkóta á 1. hæð. Að öðru leyti gilda núverandi skilmálar. Tengivegur á milli Þverholts og Leirvogstungu Um er að ræða tvíþætta breytingu á skipulagi. Annarsvegar breytingu á legu og útfærslu tengibrautar milli Þverholts og Skeiðholts og hins vegar minnkun skipulagssvæðisins á milli Skólabrautar og Leirvogstungu. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfells- bæjar Þverholti 2, frá 16. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mos- fellsbæjar á slóðinni mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipu- lagsnefndar Mosfells-bæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 27. febrúar 2017. 14. janúar 2017. Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, uppsteypa og utanhússfrágangur Mosfellsbær vinnur nú að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ, nánar tiltekið við Gerplustræti 14. Ráðgert er að uppbyggingin verði í nokkrum áföngum, 1. áfangi sem nú er unnið að er fyrir yngsta stig grunnskó- la og á að taka í notkun haustið 2018. 1. áfanginn er um 4.000 ferm. bygging á tveimur hæðum, þar af nokkur hluti sem verður innréttaður og tekin í notkun á síðari stigum. Fullbúinn skóli verður um 7.300 ferm. Verkið sem nú er boðið út er annar verkhluti 1. áfanga og nefnist uppsteypa og utanhússfrágangur. Helstu verkþættir eru: • Uppsteypa, forsteyptar einingar, holplötur og þakeiningar. • Útigluggar og -hurðir, einangrun og klæðningar. • Þakfrágangur, niðurföll og grunnlagnir. Helstu magntölur eru: Brúttógólfflötur 4.006 m² Steinsteypa 1.200 m³ Forsteyptar útveggjaeiningar 1.191 m² Holplötur 2.900 m² Þakeiningar 1.432 m² Gluggar og útihurðir 461 m² Viðsnúið þak 1.068 m² Leiksvæði á þaki með gervigrasi og göngustígum 959 m² Verkinu er skipt í tvo áfanga: Uppsteypu og frágangi glugga skal lokið 1.desembe 2017 Utanhúsfr gangi skal lokið fyrir 1.febrúar 2018 Útboð á innanhúsfrágangi er fyrirhugað í framhaldi þessa verks sem skal lokið 1.júlí 2018. Útboðsgögn á geisladiski verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með þriðjudeginum 17. janúar 2017. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 31. janúar 2017 kl.11:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Menningar- og ferðamálasvið IÐNÓ til leigu Verk nr. 13838 Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka Iðnó á leigu undir menningarstarf og annað sem styrkir rekstur hússins. Markmið Reykjavíkurborgar með útleigu Iðnó er að: • Iðnó verði opin og lifandi miðstöð menningarstarfs sem laði að sér breiðan hóp innlendra og erlendra gesta. • Allri starfsemi í húsinu verði hagað á þann veg sem hæfir merkri sögu þess, byggingargerð og staðsetningu í hjarta borgarinnar. Fyllsta tillit sé tekið til þessa í innréttingum, tækjabúnaði, rekstri og umgengni. • Skipuleggjendur menningarstarfs geti nýtt sér aðstöðuna á sanngjörnum kjörum. • Í Iðnó geti farið fram veitingasala, samkomur og annað er styrki rekstrarforsendur hússins. Gögn fást afhent frá kl. 12:00, mánudaginn 16. janúar 2017 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14 eða með því að senda tölvupóst á netfangið utbod@reykjavik.is með upplýsingum um: • Nafn • Heimilisfang • Kennitölu • Tengilið • Símanúmer • Netfang tengiliðs Skilafrestur umsókna er til 16. febrúar 2017 kl. 16:00. Umsóknir skulu berast til innkaupadeildar Reykjavíkur- borgar fyrir framangreindan skilafrest í lokuðu umslagi til þjónustuvers Reykjavíkurborgar, 1. hæð, Borgartúni 12 – 14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á utbod@reykjavik.is, merkt 13838 IÐNÓ Sjá nánar vefslóðina: www.reykjavik.is/utbod TIL LEIGU ÚTBOÐ Yfirlit yfir verkið: Dælustöðin er um 710 m2 að grunnfleti, steinsteypt einangrað og klætt að utan. Hluti hússins er tvær hæðir og er heildar gólfflötur þess um 925 m2. Rúmmál hússins er um 5.000 m3. Verkið nær til jarðvinnu, uppsteypu, tenginga við stofnæðar vatns- og hitaveitu, lagningar frárennslis-, hita- og neysluvatnslagna, allar raflagna og rafkerfa sem tilheyra húsbyggingunni ásamt smíði og uppsetningu loftræsikerfis. Einnig er í verkinu útvegun og uppsetning brúkrana í vélasal, smíði stiga og palla og allur frágangur húss að utan sem innan ásamt fullnaðarfrágangi lóðar. Húsið skal vera fullfrágengið að innan ásamt tilbúnu plani 1. nóvember 2017. Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2018. Hægt verður að nálgast útboðsgögn á útboðsvef HS Veitna, www.hsveitur.is frá og með 16. janúar 2017 kl.12:00. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu HS Veitna, Brekkustíg 36, 230 Reykjanesbæ, miðvikudaginn 1. febrúar 2017, kl. 14:00. HS VEITUR HF www.hsveitur.is HS VEITUR óska eftir tilboðum í verkið: VARMADÆLUSTÖÐ VESTMANNAEYJUM HÚSBYGGING ÚTBOÐ NR. HSV-VF041302 Iðjuþjálfi/þroskaþjálfi Þingeyjarskóli auglýsir eftir iðjuþjálfa/þroskaþjálfa frá 1. febrúar 2017 vegna afleysinga. Um er að ræða starf frá 1. febrúar til 31. desember 2017. Þingeyjarskóli er staðsettur í Þingeyjarsveit í Suður Þing- eyjarsýslu og er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli. Leitað er eftir metnaðarfullum, duglegum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við ýmis krefjandi og skemmti- leg verkefni. Meðal verkefna er m.a. að sinna þjálfun nemenda sem auka þurfa færni sína við skólatengda iðju, félagsfærni og athafnir daglegs lífs. Þjálfunin fer ýmist fram á einstaklingsgrunndvelli eða í hóp. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 464 3580 eða gsm 899 0702 eða netfang, johannrunar@thingeyjarskoli.is 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -4 C 3 4 1 B F 2 -4 A F 8 1 B F 2 -4 9 B C 1 B F 2 -4 8 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.