Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 103
reynst hafa afar lagin við að perla
armböndin.
Hvað? Katrín Matthíasdóttir – Mynd-
listaropnun
Hvenær? 15.00
Hvar? Norræna húsinu
Verkin eru áleitin og til þess falin að
vekja áhorfandann til umhugsunar
um sameiginlega ábyrgð okkar allra
á framtíðinni. Undirtónn sýningar-
innar er hvati til breytinga.
Hvað? Opnun einkasýningar lista-
mannsins Moniku Grzymala
Hvenær? 17.00
Hvar? BERG contemporary, Klappar-
stíg
Listamaðurinn Monika Grzymala
opnar einkasýningu sína, Drawing
Spatially – Raumzeichnung, í dag.
Allir velkomnir.
Hvað? Kynning á Krimmasögum eftir
Ómar Stefánsson
Hvenær? 17.00
Hvar? Gallerí Ekkisens, Bergstaða-
stræti
Bókin inniheldur sannar íslenskar
glæpasögur, hótanir, ásamt ýmsum
athugasemdum frá höfundi. Á sama
tíma verður opnuð sýning á sér-
völdum verkum eftir Ómar Stefáns-
son og á opnunarhófinu mun hann
lesa upp úr kvæðabálki sínum
„Parísarárin“ sem fjalla um ömur-
lega og sársaukafulla Parísardvöl á
námsárum hans.
Hvað? Ship ohoj - opnun
Hvenær? 14.00
Hvar? Mjólkurbúðin, Listagilinu á
Akureyri
Hallgrímur Stefán Ingólfsson opnar
einkasýninguna Ship ohoj í dag.
Sjórinn er honum hugleikinn og
kemur oft fyrir í myndum lista-
mannsins þótt myndefni hans séu
fjölbreytileg.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
15. janúar
Tónlist
Hvað? Nýárstónleikar Elektra En-
semble
Hvenær? 17.00
Hvar? Harpa
Á Nýárstónleikum Elektra
Ensemble verður nýju ári fagnað
með þekktum og vinsælum lögum
úr söngleikjum eftir þá landa
George Gershwin og Leonard
Bernstein auk eldheitra og ástríðu-
fullra tangóa úr smiðju Carlos
Gardel og Astors Piazzolla. Á
tónleikunum koma fram ásamt
Elektra Ensemble þau Hallveig
Rúnarsdóttir sópran og Gissur Páll
Gissurarson tenór.
Hvað? Síðdegi sónatínunnar
Hvenær? 15.15
Hvar? Norræna húsinu
Þau Hrönn Þráinsdóttir píanó-
leikari og Grímur Helgason klarin-
ettuleikari leika á tónleikum í dag.
Á tónleikunum er sjónum beint
að sónatínunni, tónsmíðaformi
sem segja má að sé styttra og sjald-
gæfara afbrigði hefðbundinnar
sónötu, en á tónleikunum gefst
tóm til að heyra fjórar sónatínur
fyrir klarinettu og píanó.
Viðburðir
Hvað? Leiðsögn um ljósmyndasýning-
una Kaldal í tíma og rúmi
Hvenær? 14.00
Hvar? Þjóðminjasafnið
Sýningin inniheldur úrval ljós-
mynda sem teknar eru innan-
dyra: Á heimilum fólks, í heima-
vistarskólum eða á vinnustöðum
á rúmum áratug frá 1926 til
1938. Arndís mun einkum beina
sjónum að þeim breytingum
sem fram koma á heimilum
fólks á þessu tímabili þegar
módernisminn var smám saman
að ryðja sér braut á Íslandi.
Hvað? Tangó praktika Tangóævintýra-
félagsins
Hvenær? 17.00
Hvar? Hressó , Austurstræti
Svanhildur Vals er Dj kvöldsins
auk þess að sjá um leiðsögn í arg-
entínskum tangó. Aðgangseyrir
700 krónur.
Hvað? Fjölskyldusmiðja og síðasti
sýningardagur Bygging sem vera &
borgin sem svið
Hvenær? 15.00
Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði
Í tilefni síðasta sýningardags
sýningarinnar Bygging sem vera
& borgin sem svið, verður haldin
fjölskyldusmiðja. Börnum og
fullorðnum verður boðið að
búa til hús úr pappa, frauðplasti
og öðrum efnum. Þátttakendur
eru hvattir til að velta fyrir sér
óhefðbundnum formum við
sköpunina og láta efnið leiða sig
áfram því þá verður afraksturinn
oft skemmtilegastur. Smiðjan er
haldin í tengslum við sýningu
Egils Sæbjörnssonar.
Sigurður
Tyrfingsson
Framkvæmdastjóri
Lögg. fasteignasali
S: 898-3708
sigurdur@gardatorg.is
Þóroddur S.
Skaptason
Skjalagerð - sala/leiga
Lögg. fasteignas./leigum.
S: 868-4508
thoroddur@gardatorg.is
Linda Björk
Ingvadóttir
í námi til lögg.
fasteignasala.
S: 868-7048
linda@gardatorg.is
Bergþóra Lárusdóttir
Sölumaður og nemi til
löggildingar
Sími 895 3868
bergthora@gardatorg.is
Elka
Guðmundsdóttir
viðskiptafræðingur /
í námi til lögg.
fasteignasala
s. 863-8813
elka@simnet.is
Steinar S.
Jónsson
Sölustjóri
Lögg. leigumiðlari
í námi til lögg.fast. sala
S: 898-5254
steinar@gardatorg.is
GARÐATORGI 7, 210 GARÐABÆ
Sími : 545-0800 | gardatorg@gardatorg.is | www.gardatorg.is
FUNAHÖFÐI 3. Árbær
Húsnæði og rekstur. 240 fm neðri hæð og 80 fm efri hæð atvinnuhús-
næði við Funahöfða 3, byggt árið 1980 og rekstur Bílamálunar Halldórs.
VERÐ 67.000.000 KR.
Allar nánari uppls. veitir Sigurður S: 898-3708 sigurdur@gardatorg.is
FUNAHÖFÐI 3. Árbær
Gott 160 fm réttingarverkstæði á góðum stað við Funahöfða ásamt
rekstri Bifreiðasmiðju G&Ó ( efri hæð ).
Með fyrirtækinu fylgja öll nauðsynleg tæki og tól sem rekstrinum fylgja.
VERÐ 42.000.000 KR. Allar nánari uppls. veitir Sigurður S: 898-3708
sigurdur@gardatorg.is
SKEMMUVEGUR 4. Kópavogur
Um er að ræða 295,7 fm atvinnuhúsnæði og bílaverkstæðið Knastás
ehf, sem hefur verið starfrækt síðan árið 1981 við góðan orðstýr.
Byygingarréttur fyrir c.a. 100 fm. VERÐ 82.000.000 KR.
Allar nánari uppls. veitir Sigurður S: 898-3708 sigurdur@gardatorg.is
SÖRLASKEIÐ 21. Hafnarfjörður
OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 14. JANÚAR FRÁ KL 13:00 - 14:00
Vel staðsett, rúmgott og bjart vel útbúið staðsteypt 12 hesta hús, enda-
hús. Innra skipulag : Anddyri, kaffistofa og snyrting, hnakkageymsla
og hlaða. Sér gerði. Frábær aðstaða fyrir hesta og menn. VERÐ 18.900.
OOO KR. Allar nánari uppls. veitir Sigurður S: 898-3708 sigurdur@
gardatorg.is
NJÁLSGATA 49. Reykjavík
OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 14. JANÚAR FRÁ KL 13:00 - 13:30.
80,9 fermetra 3ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Útsýni í norður.
VERÐ: 39.500.000 KR. Allar nánari uppls. veitir Linda Björk S: 868-7048
linda@gardatorg.is
HOLTSVEGUR 37-39. Garðabær
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 15. JANÚAR FRÁ KL 13:00 - 13:30.
Erum með tvær rúmgóðar 3-4 herbergja íbúðir og fjórar PENTHOUSE
íbúðir á fallegum útsýnisstað í Urriðarholti. Stæði í bílageymslu fylgja.
VERÐ FRÁ 47.900.000 KR. Allar nánari uppls. veita Linda Björk S: 868-
7048 linda@gardatorg.is, Bergþóra S: 895-3868
bergthora@gardatorg.is , Elka S: 863-8813 elka@gardatorg.is
REYNSLA - TRAUST - ÁRANGUR
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Samstarfsverkefni
í Borgarleikhúsinu
Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra
leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn
Sjálfstæðu leikhúsanna (SL)
Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal
Leikfélag Reykjavíkur “tryggja hið minnsta tveimur öðrum leikflokkum afnot
af húsnæði í Borgarleikhúsinu til æfinga og sýninga eins verkefnis á hverju ári.
Leikflokkarnir skulu hafa endurgjaldslaus afnot af húsnæði en greiða útlagðan
kostnað L.R. vegna vinnu þeirra í Borgarleikhúsinu.”
Samkvæmt ofangreindu er hér með auglýst eftir umsóknum leikhópa
vegna leikársins 2017/2018.
Með umsókn skal senda greinargerð um verkefnið þar sem því er
skilmerkilega lýst, greint frá aðstandendum þess, framkvæmdaaðilum,
listrænum stjórnendum og þátttakendum öllum. Jafnframt ætti vönduð
fjárhagsáætlun að fylgja með.
Umsóknir berist leikhússtjóra Borgarleikhússins, Listabraut 3, 103 Reykjavík
eigi síðar en kl 16:00 miðvikudaginn 1. febrúar 2017.
Einnig er hægt að senda umsóknir með tölvupósti, merktum”Samstarf”
á borgarleikhús@borgarleikhús.is
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U g A R D A g U R 1 4 . j A n ú A R 2 0 1 7
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
F
2
-2
9
A
4
1
B
F
2
-2
8
6
8
1
B
F
2
-2
7
2
C
1
B
F
2
-2
5
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K