Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 43

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 43
Anna B. Nikulásdóttir: Tölvutækur merkingarbrunnur 33 inniheldur 21 merkingarvensl og að auki ein vensl sem kallast Con- ceptuallyRelatedTo sem eru ekki nánar skilgreind. A mynd 2 má sjá vensl eins og UsedFor, HasProperty og IsA. Venslin HasProperty eru sambærileg við venslin eiginleiki í merkingarbrunninum og IsA eru yfirheitavensl. Merkingarbrunnurinn inniheldur einnig vensl sem kalla mætti ConceptuallyRelatedTo, til að mynda merkingarlega skyld orð sem tilheyra sama merkingarsviði án þess að hægt sé að skilgreina venslin nákvæmlega. Mynd 2: Dæmi um vensl í ConceptNet11 Mynd 3 sýnir sambærilegt dæmi úr merkingarbrunninum. Eins og sjá má er margt sameiginlegt með dæmunum. Munurinn orsakast fyrst og fremst af grunneiningum gagnagrunnanna. Merkingarbrunnurinn er byggður út frá nafnorðum þannig að eins og er eru vensl á milli sagna ekki fyrir hendi (sbr. eat - swallow, bake - eat á mynd 2). Eins er þar einungis að finna einstök orð en ekki fleiryrt hugtök eins og til að mynda seðja hungur eða fi/lgja uppskrift. Venslin eru ekki merkt inn á íslenska dæmið þar sem merkingarbrunnurinn er ennþá í vinnslu, þ.e. ekki hafa öll vensl fengið nafn og einnig geta fleiri en ein vensl verið á milli orða. Kassarnir tveir tákna að orðin innan þeirra tilheyra sömu merkingarþyrpingu. Þannig tengjast kaka, súkkulaðikaka og bakstur sérstaklega sem og matur, matargerð, eldamennska o.s.frv. Einnig er vert að taka fram að hér eru einungis sýnd einstök dæmi, mun fleiri orð tengjast þeim sem hér eru sýnd. 11 http://csc.media.mit.edu/conceptnet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.