Orð og tunga - 01.06.2012, Qupperneq 54

Orð og tunga - 01.06.2012, Qupperneq 54
44 Orð og tunga hópi merkingarskyldra flettna með því að draga fram þau vensl sem orðabókargögnin leiða í ljós. I stað þess að láta nægja að tengja saman tiltekin orð sem samheiti og byggja þar einkum á huglægu mati er hugsunin sú að birta margbrotnari mynd þar sem venslasamhengið við nálæg orð talar sínu máli. Meginmarkmiðið er að geta, á grund- velli orðanotkunar og greiningar gagnananna, gefið vísbendingar um hversu náin merkingarvenslin eru við einstakar flettur. Slík greining styður og kallast á við samheitamatið og leggur um leið grunninn að víðtækari merkingarflokkun. Við samanburð á orðabókartegundum er orðabókartextinn ekki einn til vitnis um takmörkuð tengsl milli algengra og mikilvægra tegundarflokka heldur býr hver tegund um sig að mestu að sínu ef svo má segja, sínum sérstaka efniviði og þeim efnistökum sem mótast við orðabókargerðina. Þess eru vissulega dæmi að orðabækur sameini þessar ólíku tegundir, t.d. þannig að almenn skýringaorðabók feli í sér samheitaþátt sem eins konar viðauka við flettiorðin. Hins vegar hefur síður verið tekist á við að tengja þessa ólíku tegundarflokka saman á heildstæðan hátt út frá sameiginlegum efniviði. Forsendan fyrir því að orðanetið geti spannað svo víðtækt hlutverk sem því er ætlað og birt heildstæða orðabókarlýsingu er sú að lýsing- arþættirnir séu sprottnir af sameiginlegum efniviði og birting þeirra samofin. Gögnin sjálf og greining þeirra er einnig látin tala sínu máli í ríkara mæli en venja er til notendum til glöggvunar. Staða og gildi orðasambanda sem undirstöðugagna í orðanetinu gefur færi á að greina og marka merkingarbær orðasambönd eftir formeinkennum og ná með því fram virku samspili merkingarlegrar og formbundinnar flokkunar. Slík greining er hliðstæð orðflokka- greiningu stakra orða og þannig geta orð og orðasambönd tengst saman út frá málfræðilegum einkennum. Sem flettur verða orða- samböndin að eiga sér staðlaðar myndir sem að sínu leyti gefa færi á innbyrðis flokkun eftir sehningargerð. Þannig eru þrenns kon- ar flokkunarþættir fyrir hendi meðal flettnanna sem tengja má á mismunandi vegu: setningarlegir, orðbundnir (lexíkalskir) og merk- ingarlegir. Orðasambandið drckka sigfullan er að setningargerð í flokki með samböndum eins og rífa sig lausan og spcnna sig fastan. Merk- ingarlega tengist það hins vegar samböndum eins og skvetta í sig og detta í pað. Orðið drekka tengir það svo við önnur sambönd með þeirri sögn: drekka afstút, drekka í botn o.s.frv. Við þær aðstæður sem hér er lýst er uppbygging og mótun flettu- listans samofin greiningu efnisins. Eins og áður kom fram er upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.