Orð og tunga - 01.06.2012, Side 57

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 57
Jón Hilmar Jónsson: Að fanga orðaforðann 47 hverfi orða og setningarliða. Flestar tengjast persónubundnu frumlagi í eintölu eins og sýnd eru dæmi um í (4): (4) halda á <bókinni> halda áfram <ferðinni> halda hlífiskildi yfir <honum, henni> halda kjafti halda sér <vel> halda uppteknum hætti halda <sættina> halda <starfseminni> í gangi halda <þessu> til streitu Aðrar víkja frá því með tilgreindum frumlagslið og sagnmynd í 3. persónu eins og í (5): (5) <flíkin> heldur ekki þræði <skipið> heldur sjó <þessu> heldur fram <langa hríð> <honum, henni> halda engin bönd <þeir, þær, þau> halda saman Þótt sagnmyndin sé greinilegt samkenni þessara sagnaflettna fer merk- ing sagnarinnar halda hér mjög á dreif. Hins vegar koma fram sam- eiginlegir þættir í formi flettnanna sem endurspegla tiltekin einkenni, bæði gagnvart sögninni halda sérstaklega og gagnvart sagnaflettun- um í heild, þættir eins og fallstjórn og einkenni frumlags. Með því að marka flettustrengi sagnaflettnanna málfræðilega fæst mikilvæg yfirsýn um setningarleg einkenni þeirra. Jafnframt fá fletturnar málfræðilegt auðkenni sambærilegt við orðflokk einyrtra flettna sem í raun er þó mun nákvæmara (greinargerð um mörkunina er að finna hjá Þórdísi Ulfarsdóttur 2006). Mörkunarþættirnir mótast af því gildi sem þeir hafa gagnvart flettunum, þar sem orðflokkur, fall og ákveðni (greinir) og að nokkru leyti tala skipta meginmáli en litið er fram hjá undirskipuðum þáttum eins og kyni nafnorða. Markið (mörkunarstrengurinn) skiptist í liði sem fylgja orðaröð flettunnar, breytilegir liðir afmarkast með oddklofum og þar er aðeins tilgreindur einn markþáttur (t.d. þannig að atviksliður sem heild fær markþáttinn ao)7 3 Orðflokkar eru skammstafaðir á hefðbundinn hátt, nafnorð með no, sagnir með so, lýsingarorð með ]o, atviksorð (og atviksliðir innan oddklofa) með ao, fornöfn með fn. forsetningar með fs, samtengingar með st- Oákveðin fomöfn fá viðbótarþáttinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.