Orð og tunga - 01.06.2012, Page 77

Orð og tunga - 01.06.2012, Page 77
Anna Helga Hannesdóttir Orðfræðirit frá fyrri tíð Magnús Ólafsson ofLaufás: Specimen lexici runici and Glossarium priscæ linguæ danicæ. Ritstjórar Anthony Faulkes og Gunnlaugur Ingólfs- son. Orðfræðirit fyrri alda V. Reykjavík: Stofnun Arna Magnússon- ar í íslenskum fræðum og London: Viking society for northem research, University College. 2010. (xlvi + 492 bls.) ISBN 978-9979- 654-08-7 (ísl. ú tgáfa)/978-0-903521 -80-2 (bresk útgáfa). 1 Inngangur í ritröðinni Orðfræðirit fyrri alda er nú 5. bindið komið út. Það felur í sér tvö rit sem bæði urðu til um miðja 17. öld: orðabókina Specimen lexici runici og handritið DG 55. Orðabókin var gefin út í Kaupmannahöfn 1650 og þar er því um endurútgáfu að ræða. Handritið DG 55, sem geymir „Glossarium priscæ linguæ danicæ", hefur aftur á móti ekki verið gefið út áður og birtist hér í fyrsta sinn. Að útgáfunni standa Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Viking Society for Northern Research. Ritstjórar eru þeir Anthony Faulkes og Gunn- laugur Ingólfsson. I orðabókum þeim sem gefnar hafa verið út í ritröðinni hingað til hefur áhersla verið lögð á að fjalla um einkenni þessara gömlu orða- bóka og gildi þeirra fyrir íslenska mál- og orðsögu. Utgáfurnar eru m.a. ætlaðar sem „framlag til íslenskra orðfræðirannsókna" (Orð- fræðirit IV:[vii]). Sjónarmiðið hefur því einkum verið orðfræðilegt. I útgáfu þeirri sem hér er til umfjöllunar er markmiðið þó aðeins annað en það sem áður hefur verið ríkjandi. Ritstjórarnir láta sér ekki Orð og tunga 14 (2012), 67-75. © Stofnun Áma Magnússonar í íslenskum fræðuni, Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.