Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 109

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 109
Ellefta ráðstefnan um norræna orðabókargerð í Lundi 24.-27. maí 2011 Ráðstefna norrænna orðabókarfræðinga, 11 konferensen om lexikografi i Nor- den, var haldin á vegum orðabókarritstjórnar sænsku akademíunnar, nor- ræna orðabókafræðifélagsins (NFL) og norska málráðsins í Lundi í Sví- þjóð dagana 24- 27. maí 2011. Ráðstefnuna sóttu um 150 manns, flestir frá Norðurlöndunum en einnig frá Lettlandi, Litháen, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Frakklandi og Bandaríkjunum. A ráðstefnunni voru haldin 65 erindi í þremur málstofum og þar var fjallað um ýmsa þætti orðabókargerðar. í megindráttum skiptist efni fyrir- lestranna í umfjöllun um sögu orðabókarfræði og eldri orðabækur, um raf- ræna útgáfu prentaðra orðabóka eða orðabókarverka sem stofnað var til með útgáfu á bók í huga, og loks um orðabókargerð þar sem frá upphafi var stefnt að rafrænum aðgangi, þ.e. að veflægum gagnagrunnum. Undir síðasta liðinn falla fyrirlestrar um nýjan hugbúnað og aðferðir, auk kynninga á nýjum orðabókarverkum. Ráðstefnurit er væntanlegt þar sem erindin munu birtast. Ráðstefnuna sóttu allmargir Islendingar, flestir starfsmenn orðfræðisviðs Stofnunar Arna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁ). Níu erindi voru flutt sem tengdust íslenskum orðabókarverkum. Umfjöllun um Islex var þar áberandi enda var markmiðið að kynna verkið fyrir fyrirhugaða opnun þess, ádegi íslenskrar tungu 16. nóvember 2011. Þessi erindi voru fluttaf ritstjórum verksins frá Islandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð og samstarfsfólki þeirra. Erindi tengd Islex voru þessi: • Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir, SÁ: Islex - Resultat afnor- disk sprogsamarbejde. • Anna Helga Hannesdóttir, Háskólanum í Gautaborg, Margunn Rau- set, Háskólanum í Bergen og Aldís Sigurðardóttir, DSL í Kaupman- nahöfn: En-, tvá- eller flersprákig ordbok? • Hákan Jansson, Háskólanum í Gautaborg: Parallellkorpusen sotn re- surs i lexikografiskt arbete. • Ylva Hellerud, Háskólanum í Gautaborg: Oversdttaren som lexikograf. • Kristín Bjamadóttir, SÁ: Breaking aivay from tradition: Linking a data- base ofinflection to an electronic dictionary.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.