Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 6
Náttúrufræðingurinn 6 Höggmyndalist náttúrunnar Hvannstóð í Kröfluöskjunni Kristján Sæmundsson jarðfræðingur nefndi Hvannstóð sem skoðunar- verðan stað í lærdómríkri ferð Hins íslenska náttúrfræðifélags til Mý vatns og Kröflusvæðisins í júní 1976 eftir fyrsta Kröflueld. Var með ólíkindum hvað Kristjáni tókst að sýna okkur á þremur dögum og hve skreflengd okkar og þekking óx í ferðinni. Í ágúst var ég aftur við Mývatn, nú með Ferðafélagi Íslands og voru mér orð Kristjáns um Hvann stóð (1. mynd) í fersku minni. Við tók um okkur þrjár út úr hópnum og fengum okkur far upp að Víti. Ég byrjaði að sýna stöllum mínum það sem ég þekkti frá fyrri kynnum og var á leið okkar. Fórum við inn í Hófinn sem gaus í Mývatnseldum.3 Í upphafi Kröfluelda í desember 1975 var aðalgosop nýju sprung- unn ar rétt norðan við Hófinn4 (3. mynd). Utan í Leirhnjúki horfð um við ofan í djúpan leirhver, sem varð til í sprengingu í upphafi Kröfluelda og þeytti upp leirgraut „Stundum, rennur eða fjarar undan, svo þá myndast ýmislegar holur og hellrar, hverra hliðveggir og rjáfur verða líkt sem glasseruð, með droptöppum og margs- kyns fögru bildhöggvara verksmíði“. Þannig lýsir Sveinn Pálsson1 hraun- rennsli í Mývatnseldum en þeir eldar brunnu á árunum 1724–1729 og 1746. Jón Sæmundsson prestur í Reykjahlíð samdi skýrslu um eldana: „Anno 1728 d.18. Decembr. upp kom hræðilegt eldsbál og jarðeldsbruni við Mývatn“… „og uppspjó glóandi hraun, margra faðma háu í loftið til dæmis líkt sem ein soðning í eldheitum potti uppkastast“… „Af þvílíku uppkasti þess eldlega grjóts verða stórar borgir og miklar hæðir holar innan, en bæði kringlóttar utan og innan.“2 Náttúrufræðingurinn 83 (1–2), bls. 6–12, 2013 Bergþóra Sigurðardóttir 2. mynd. „Kastalinn“ í Hvannstóði. Ljósm./Photo: Kristján Jónasson, 2008. 1. mynd. Horft frá Leirhnjúki í átt að Hvannstóði. Barmar Hvannstóðsskálarinnar fyrir miðju. Kröfluhraun tók V-beygju og rann ofaní skálina. Gæsafjöll til hægri Ljósm./Photo: Bergþóra Sigurðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.