Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 100
Náttúrufræðingurinn 100 fannst í fyrsta sinn á Íslandi í þjóð- skóg inum í Jafnaskarði við Hreða- vatn í Borgarfirði í byrjun september. Sveppurinn sem er útbreiddur í lauf og barrskógum Evrópu og Norður- Ameríku er lítillega eitraður og ber því að varast að rugla saman við moldskjalda sem er algengur matsveppur hérlendis. Áhrif Eyjafjalla jökuls- gossins á lífríkið Öskustrók frá gosi Eyjafjallajökuls lagði í fyrstu til suðurs og þakti fljót lega hlíðar og láglendi undir Eyjafjöllum. Öskufall varð minna til vesturs og aska féll ekki að neinu ráði í Þórsmörk og Goðalandi fyrr en undir lok gossins 18. til 21. maí þegar vindáttir snerust til norðurs og norðausturs. Öskugrár gróðurinn norðan jökulsins var var því fljótur að ná sér og vorsprettan óx fljótt upp úr öskunni. Í upphafi goss bar á dauðum fiski í Markarfljóti. Athuganir í ám sunn an Eyjafjalla í lok apríl sýndu lækk að sýrustig og aukna leiðni en ekki fengust sönnur fyrir fiskidauða þessar fyrstu vikur gossins. Lax fiska- seiði með fæðu í maga veiddust við rafveiðar en samanburð skorti til að meta hvort fjöldinn væri undir meðallagi. Þó var ljóst að aska í ám og lækjum á svæðinu hafði áhrif á afdrif vorflugulirfa því verulega dró úr veiði fullorðinna vorflugna tegundarinnar straumhulstra, (Potamo - phylax cingulatus) í ljósgildrum Nátt- úrufræðistofnunar á Rauðafelli í kjöl far gossins miðað við fyrri ár. Í Fljótshlíð varð vart við töluverð afföll humludrottninga í maí sem rekja má til áhrifa öskunnar á gróður því drottningarnar eru alfarið háðar frjókornum og blómasafa úr víði- reklum þegar þær fara á stjá á vorin. Athugun á fjölda fýlshreiðra í byrjun júní í Kvernugili við Skóga undir Eyjafjöllum sýndi verulega fækk un frá talningum 2008. Fækk- unina má sennilega fremur rekja til lélegs varpárangurs vegna ösku- makk ar í upphafi varptímans en fæðuskort því fýllinn sækir alfarið fæðu í sjó. Aðra sögu er hins vegar að segja um mófugla sem byggja afkomu sína á smádýrum í jarðvegi en lítið varð vart við þá í námunda við athugunarsvæðið. Allt frá upphafi gossins beindust áhyggjur strax að búfénaði á þeim svæðum sem verst urðu úti vegna ösku. Í byrjun júní voru þungmálmar og flúor mæld í mjólkursýnum og lifrarsýnum úr húsdýrum undan Eyja fjöllum og reyndust öll sýni inn an viðmiðunarmarka. Athuganir á sláturdýrum um haustið bentu heldur ekki til þess að öskufallið hafi haft veruleg áhrif á heilsufar búfjár þar sem öskunnar gætti. Þó er ekki hægt að útiloka langtímaáhrif af öskufalli og öskufoki. Athugun á útbreiðslu hlaup- vatns ins úr hamfarahlaupinu í Markar fjóti þegar íshettan bráðnaði í upphafi gossins 14. apríl í sjónum úti fyrir ósum árinnar sýndi óveru- leg áhrif hlaupsins á seltu sjávar eða styrk næringarefna. Auk þess bentu athuganir á þörungum og dýrasvifi ekki til þess að hlaupið hafi haft afger andi áhrif á lífríkið í sjónum og klak þorsks sem var að hefjast á þessum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.