Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 54
Náttúrufræðingurinn 54 Gróður og umhverfis- þættir – samanburður eyjar og bakkasvæða Gróðurflokkar (TWINSPAN- flokkar) Í reitunum 13 sem mældir voru fund ust alls 72 háplöntutegundir. Algengustu tegundir voru kross- maðra og vallelfting sem fundust í öllum reitum. Gulmaðra, hvítmaðra og vallhæra fundust í 12 reitum, hálíngresi í 11 og túnvingull og vallarsveifgras í 10 reitum. Alls kom 21 tegund einungis fyrir í einum reit hver. TWINSPAN-flokkun reita gefur yfirlit yfir skyldleika gróðurs í Viðey og þess gróðurs sem finnst við svip- aðar aðstæður á bökkum árinnar. Við flokkunina komu fram fjórir hópar (2. tafla). Við fyrstu skiptingu greindu reitir úr Viðey sig frá reitum á bökkum Þjórsár. Það var gras teg- undin blávingull sem var einkennis- tegund aðgreiningar og skildi þarna á milli. Tvær megingerðir gróðurs er því um að ræða. Annars vegar er gróður eyjarinnar þar sem blágresi, geithvönn, birki, umfeðmingur og reyrgresi eru ríkjandi tegundir. Hins vegar er gróður á bökkum Þjórsár. Þar eru blávingull, blóðberg, þursa- skegg og túnvingull með einna mesta þekju. Þar finnast einnig holta sóley og grasvíðir sem ekki finnast í reitum Viðeyjar. Bakkasvæðin skiptast síðan í þrjá hópa; gamalgróið land á norður- bakka, gamalgróið land á suður- bakka og loks blásið land á suður- bakka. Af þessum hópum er gróður norðurbakka líkastur gróðri Við- eyj ar en gróður á blásna landinu ólíkastur. Á blásna landinu eru kræki lyng og týtulíngresi algengar tegundir og með einna mesta þekju. Aðrar algengar tegundir eru beiti- lyng, móasef, mýrasóley og lógresi sem aðeins fundust í reitum á blásnu landi. Þegar TWINSPAN-flokkar voru bornir saman kom fram marktækur munur á fjölda tegunda í reit, gróð- ur hæð, háplöntuþekju og glæðitapi (3. tafla). Hins vegar var ekki marktækur munur á heildar þekju, mosaþekju eða fléttuþekju milli flokka. Fjöldi tegunda í reit var mestur á blásnu landi á suðurbakka en ekki var marktækur munur á hinum hóp unum. Hæð gróðurs (botn- gróð ur) var mest í Viðey, eða 41 cm, og marktækt hærri en í öðrum 2. tafla. TWINSPAN-flokkun reita byggð á þekju hálpöntutegunda, melagrambra og engjaskófa (Peltigera). Einungis eru sýndar þær tegundir og tegundahópar sem fundust í fleiri en einum reit. Sýndar eru fyrstu skiptingarnar og einkennistegundir fyrir hverja skiptingu. Þekjuflokkar (%) eru: >0-≥2 (1) >2 - ≥ 5 (2), >5 - ≥ 10 (3), >10 - ≥ 20 (4), >20 (5). – Structured vegetation table for vascular plants, Peltigera and Racomitrium ericoides in the study plots based on TWINSPAN analysis. Dendrogram for the classification is shown together with the indicator species for the first three divisions. !"#"$%&''( %)*+(# ,(#-./0$#"$%&''(!"#"$%&''( 1$2(# ! !!!!!!! "#$%&'&()'%*+, -. -/ -0 -1 -2 -3 4. 4/ 42 5. 5/ 51 52 345")671$-+( 889 88: 88; 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88= 888= 88< 88< >-(5().71 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< ?$@'().71 88A 88: 88A 88< 88< 889 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< B2&+-C 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< >&)D"$+%$* 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< B4$&+2)-. 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< E0#F6#($ 88= 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< E&G%&1$&+ 88= 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< E21$-+( 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< H0)5&+2)-. 88= 88= 88A 88< 88= 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88< EI27+)&JJ( 88< 889 88= 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88< K"17C$2 88= 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< L$&+F6#($ 88; 88; 88= 88< 88< 88= 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88< B0+&I&C7( 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< >)2#%-$1 889 88A 88: 88< 88= 88; 88= 889 889 88<8 88< 88< 88< ?0$7+M$& 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< >)*F(71")) 88: 889 889 889 88: 889 88= 88; 88= 88< 88< 88< 88< N"$+&+'-11 88< 88; 88: 88= 88: 88: 88= 88; 88; 88< 88< 88< 88< ?)&JJ&$DM7"$5 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88< H$&"71&G%$( 88< 88< 88= 88< 88< 889 88< 88= 88; 88< 88< 88< 88< ?)2-)C5(71 88= 88< 88< 88< 88= 88< 88= 88= 88; 88< 88< 88= 88< >-(5(-+'( 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88< 88= 88< 88< 88< 3M7F(71")) 889 88= 88= 88: 88; 88; 88; 88; 88; 88< 88< 88; 88< H*)671$-+( 88= 88; 88; 88A 889 88: 88: 88= 889 88= 88< 88: 88< L")G&#$& 88< 88= 88; 88A 889 88: 88; 889 88= 88= 88= 88: 88= ?$0++G&#$& 88= 88= 88= 88: 88A 88A 88A 88A 88A 889 88= 88: 88; E0'&+I2#"$ 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88= 88< 88< 88< ,&))O@$& 88= 88; 88= 88= 88= 88; 88= 88= 88= 88= 88= 88< 88= P71I&+'2C($ 88= 88; 889 88= 88= 88= 88= 88= 88= 889 88= 88< 88< 3"71)I"$5 88= 88= 88< 88< 88= 88= 88= 88< 88< 88= 88< 88= 88= ,&))-)C5(71 88= 88=8 88= 889 88: 88= 88A 88: 88: 88= 88A 889 88A HF65G&#$& 88= 88= 88= 88< 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= >)*%-$I&).71 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< Q)G$-.$ 88< 88< 88= 88< 88< 889 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88< H$&C7&')"''& 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88< 88< B&$6"+5&''"$ 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88; 88< 88= 88< 88< 88< BI&#I"$5 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88= R&$#&$%-$ 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 889 88< 88= 88< 88< 88= ,&))&$+F-(C1$&+ 88< 88= 88< 889 88= 88= 88= 88< 88= 88= 88= 88; 88= ,-1&$C( 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88= 88= R&'0%+C6C()) 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88= 88= 88= 88= 88= 88< 88= !5(77&+5S$ 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88= T7D&C6C()) 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88= 88< 88= L)-.G<GU$<-( 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88= 88= 88= 88= 88= >)*+F-(C1$&+ 88< 88< 88< 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88= V-.$1$-+( 88< 88< 88< 88< 88= 88< 889 88= 88< 88= 889 88A 88: L")F6#($ 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88< 889 >$I2+5&1$&+ 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88< L-(5OFS77 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88< 88: 88A 88; 88A >($'( 88= 88= 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88A 88A 88< 88A >"1#"J"75"$ 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88A 88: 88< 889 >)*1$-+( 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88A 88A 88A 88: >$-77(+2)-. 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88= 88= 88= 88= H$M5&%-$ 88< 88< 88= 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88: 889 88< 88; TGC-#G(71"$ 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88< 88; 88= 889 88A 88: 88; 678!&()'%*9!:!,(+& 11 1; 12 .. .< .= /2 11 /3 /> /2 /. /2 ?0$7+M$& >)*F(71")) >($'( !"# $ % &&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.