Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 83

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 83
83 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Flokkunarfræðilega séð eru þessar bakterí ur með mjög svipuð efna- skipti og brjóta niður sykrur í etanól, mjólkursýru, ediksýru, vetni og kol- tví sýring. Meginmunurinn á ætt- kvísl unum er að Thermoanaerobacter tegundir vaxa við mun hærra hita- stig en Thermoanaerobacterium. Báðar ættkvíslir geta notað þíósúlfat sem elektrónugjafa en lokaafurðir eru mis munandi; brennisteinsvetni hjá Thermoanaerobacter en hreinn brenni steinn hjá Thermoanaero bact- erium.24 Þekktustu bakteríur innan ættkvíslar Thermoanaerobacter sem fram leiða etanól eru Thermoanaero- bacter ethano licus9 og Thermoanaero- bacter brockii.15 Etanól úr flóknum lífmassa Þó svo að það hafi verið þekkt í langan tíma að hitakærar bakteríur geti framleitt etanól úr marg vís- leg um sykrum þá er mun styttra síðan menn fóru að rannsaka slíka framleiðslu úr flóknum lífmassa. Mismunandi er hvaða lífmassi hefur verið rannsakaður en oft er um að ræða hálm frá hveiti eða byggi, auk grass, pappírs, hamps o.fl. Þegar heimildir eru kannaðar hvað varðar etanólframleiðslu úr flóknum lífmassa eru aðstæður mjög breytilegar. Í fyrsta lagi er lífmassinn formeðhöndlaður á mismunandi máta en oftast er um að ræða veikar sýrur eða basa. Í öðru lagi er styrkur hýdrólýsata sem eru búin til úr lífmassanum mjög breytilegur, oftast þó á bilinu 0,2 % (w/v) til 15,0 % (w/v). Í þriðja lagi er mismunandi hvort rannsóknirnar voru gerðar með hrein ræktum eða blönduðum ræktum baktería. Eins og áður segir eru fræðilegar hámarksheimtur um tvö mól af etanóli úr hverju móli af glúkósa, eða sem svarar 0,51 g/g glúkósa. Þar sem flókinn lífmassi er blanda af bæði hexósum, pentósum og öðrum sykurafleiðum nást slíkar heimtur aldrei við gerjun slíks hráefnis. Elstu heimildir eru frá 3. mynd. Einfaldað skema yfir niðurbrot á glúkósa með gerjun hjá bakteríum. Ensím tákn: ACDH (acetaldehyde dehydrogenase), ADH (alcohol dehydrogenase), AK (aectate kinase), Fer:NAD(P) (ferredoxin:NAD(P) oxidoreductase), H2-ase (hydrogenase), LDH (lactate dehydrogenase), PFOR (pyruvate: ferredoxin oxidoreductase) og PTA (phosphotransacetylase). – Degradation of glucose to various end products by bacterial fermentations. Enzymes: ACDH, ADH, AK, Fer:NAD(P), H2-ase, LDH, PFOR and PTA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.