Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 78
Náttúrufræðingurinn 78 Þakkir Þakkir fyrir margháttaða aðstoð við rannsóknirnar fá Arnþór Garðars son, Bérengére Bougué, Bjarg veiði félög Vestmannaeyja, Cornelius Schlawe, Elínborg Sædís Pálsdóttir, Freydís Vigfúsdóttir, Georg Skær ingsson, Ingvar A. Sigurðsson, Jules Looman, Lucy Rosamunda Quinn, Magnús Bragason, Nick Richardson og Yann Kolbeinsson. Þá þökkum við ritstjóra og ritrýnum Náttúru fræðingsins hjálplegar ábendingar. Einnig viljum við þakka áhöfnum Gæfu VE 11 og Drafnar RE 35 fyrir samstarfið við gagnasöfnun á sandsíli. Að síðustu viljum við nefna með þakklæti Sigurgeir Sig urðs son sem stundaði merkingar á bæjarpysjum í Heimaey í áratugi og á stóran þátt í að skapa grundvöll fyrir þessa rannsókn. Rannsóknaráð Íslands, Veiðikortasjóður og Nýsköp unar sjóður náms- manna styrktu þessa athugun. Heimildir 1. Arnþór Garðarsson 2006. Nýlegar breytingar á fjölda íslenskra bjarg- fugla. Bliki 27. 13–22. 2. Bornaechea, P.G. & Arnþór Garðarsson 2006. Fuglabjörg á Snæfellsnesi árið 2005. Bliki 27. 51–54. 3. Arnþór Garðarsson 2006. Viðkoma ritu sumarið 2005. Bliki 27. 23–26. 4. Gunnar Þór Hallgrímsson, Hallgrímur Gunnarsson & Páll Hersteinsson 2006. Stærð sílamáfsvarps á Álftanesi á Mýrum. Bliki 27. 55–57. 5. Gunnar Þór Hallgrímsson 2011. Ecological constraints on two species of large gulls. Doktors ritgerð. Háskóli Íslands. 245 bls. 6. Veðurstofa Íslands 2007. Ársskýrsla Veðurstofu Íslands 2005–2006. 7. Kristján Lilliendahl & Jón Sólmundsson 1997. Sumarfæða sex sjófugla- tegunda við Ísland. Fjölrit Hafrannsóknastofnunarinnar 57. 249–259. 8. Kristján Lilliendahl & Jón Sólmundsson 1998. Fæða sex tegunda sjófugla við Ísland að sumarlagi. Bliki 19. 1–12. 9. Thompson, D.R., Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson, Furness, R.W., Waldron, S. & Phillips, R.A. 1999. Trophic relationships among six spe- cies of Icelandic seabirds as determined through stable isotope analy- sis. Condor 101. 898–903. 10. Bjarni Sæmundsson 1929. Fiskirannsóknir 1927–1928. Skýrsla til stjórnar ráðsins. Andvari 54. 42–100. 11. Hermann Einarsson 1951. The post-larval stages of Sandeels (Ammo- dytidae) in Faroe, Iceland and W-Greenland waters. Acta Naturalia Islandica 1 (7). 75 bls. 12. Hermann Einarsson 1955. On the post-larval stages of Ammodytes lancea Cuvier. Acta Naturalia Islandica 2 (1). 7 bls. 13. Eyjólfur Friðgeirsson 1983. Sandsíli. Ægir 2/76. 98–106. 14. Valur Bogason 2003. Marsíli við Ísland. Starfsemi Hafrannsókna- stofnunarinnar 2002. Ársskýrsla, bls. 31. 15. Ólafur K. Pálsson 1983. The feeding habits of demersal fish species in Icelandic waters. Rit fiskideildar 7. 1–60. 16. Gunnar Jónsson 1992. Íslenskir fiskar. 2. útgáfa. Fjölvaútgáfa, Reykjavík. 568 bls. 17. Erlingur Hauksson 1997. Fæða útsels. Fjölrit Hafrannsóknastofnunar- innar 57. 331–342. 18. Gísli A. Víkingsson & Jóhann Sigurjónsson 1997. Fæðunám hnísu (Phocoena phocoena) við strendur Íslands. Fjölrit Hafrannsóknastofnun- arinn ar 57. 343–352. 19. Guðmundur J. Óskarsson 1997. Fæða og fæðuhættir sandkola (Liman- da limanda, Linnaeus 1758) við strendur Íslands. Fjölrit Hafrannsóknastofn unarinnar 57. 111–119. 20. Valur Bogason 1997. Fæða landsels (Phoca vitulina) við Ísland. Fjölrit Hafrannsóknastofnunarinnar 57. 319–330. 21. Hjalti Karlsson, Hlynur Ármannsson, Hlynur Pétursson, Höskuldur Björnsson & Valur Bogason 2004. Fæðusöfnun sjómanna á fiskiskipum. Ægir 97. 17–23. 22. Hjalti Karlsson, Hlynur Ármannsson, Hlynur Pétursson, Höskuldur Björnsson, Unnar Reynisson & Valur Bogason 2005. Fæða þorsks á Breiðafjarðarsvæðinu. Ægir 98. 12–13. 23. Freydís Vigfúsdóttir, Kristján Lilliendahl & Arnþór Garðarsson 2009. Fæða súlu við Ísland. Bliki 30. 55–60. 24. Ævar Petersen 1976. Size variables in Puffins Fratercula arctica from Iceland, and bill features as criteria of age. Ornis Scandinavica 7. 185–192. 25. Þórður Óskarsson 1996. Tilraunir með rafeindamerki á lunda og hlutfall ungfugls í veiði lundaveiðimanna. Skýrsla. Rannsóknasetur Háskóla Íslands, Vestmannaeyjum. 16 bls. http://www.setur.is/main. php?p=100&i=59 26. Erpur Snær Hansen, Marinó Sigursteinsson & Arnþór Garðarsson 2011. Lundatal Vestmannaeyja. Bliki 31. 15–24. 27. Harris, M.P. 1981. Age determination and first breeding of British Puf- fins. British Birds 74. 246–256. 28. Erpur Snær Hansen, Hálfdán Helgi Helgason, Elínborg Sædís Pálsdóttir, Bougué, B. & Marinó Sigursteinsson 2009. Staða lundastofnsins í Eyjum 2009. Fuglar 6. 46–48. 29. Harris, M.P. & Hislop, J.R.G. 1978. The food of young Puffins Frater- cula arctica. Journal of Zoology 185. 213–236. 30. Harris, M.P. & Wanless, S. 2011. The Puffin. 2. útg. T & AD Poyser, Calton, England. 31. Harris, M.P. & Wanless, S. 1991. Population studies and conservation of puffins Fratercula arctica. Bls. 230–248 í: Bird population studies: relevance to conservation and management (ritstj. Perrins, C.M., Leb- reton, J.-D. & Hirons, G.J.M). Oxford University Press, Oxford. 32. Harris, M.P., Murrey, S. & Wanless, S. 1998. Long-term changes in breeding performance of puffins Fratercula arctica on St. Kilda. Bird Study 45. 371–374. 33. Erpur S. Hansen 2003. Ecophysiological constraints on energy provi- sioning rate by seabird parents. Ph.D.-ritgerð. University of Missouri, St.-Louis, USA. 226 bls. http://www.nattsud.is/skrar/file/Hans- en_2003.pdf 34. Anker-Nilssen, T. & Lorentsen, S.-H. 1990. Distribution of Puffins Fratercula arctica feeding off Røst, northern Norway, during the breed- ing season, in relation to chick growth, prey and oceanographical parameters. Polar Research 8. 67–76. 35. Anonymous 2012. Nytjastofnar sjávar 2011/2012. Aflahorfur fiskveiði- árið 2012/2013. State of Marine Stocks in Icelandic Waters 2011/2012. Prospects for the Quota Year 2012/2013. Hafrannsóknir 163. 186 bls. 36. Jón Sólmundsson, Einar Jónsson & Höskuldur Björnsson 2006. Aukin útbreiðsla skötusels við Ísland. Náttúrufræðingurinn 75. 13–20. 37. Furness, R.W. 2002. Management implication of interactions between fisheries and sandeel-dependent seabirds and seals in the North Sea. ICES Journal of Marine Science 59. 261–269. 38. Guðmundur J. Óskarsson & Sveinn Sveinbjörnsson 2011. Fæða makríls í kringum Ísland að sumarlagi 2009 og 2010. Hafrannsóknir 158. 62–67. 39. Hrafnkell Eiríksson 2008. Dragnót og dragnótaveiðar við Ísland. Fjölrit Hafrannsóknastofnunarinnar 140. 19 bls. 40. Guðrún G. Þórarinsdóttir, Haraldur A. Einarsson, Steinunn H. Ólafs- dóttir & Stefán Á. Ragnarsson 2010. Áhrif dragnótaveiða á lífríki botns í innanverðum Skagafirði. Hafrannsóknir 151. 19 bls. 41. Winslade, P. 1971. Behavioural and embryological studies on the lesser sandeel Ammodytes marinus (Raitt). Doktorsritgerð, University of East Anglia, Norwich, U.K. 93 bls. 42. Durant, J.M., Hjermann, D.Ø., Ottersen, G. & Stenseth, N.C. 2007. Climate and the match or mismatch between predator requirements and resource availability. Climate Research 33. 271–283. 43. Anonymous 2012. Þættir úr vistfræði sjávar 2011. Environmental Con- ditions in Icelandic Waters 2011. Hafrannsóknir 162. 45 bls. 44. Arnott, S.A. & Ruxton, G.D. 2002. Sandeel recruitment in the North Sea: demographic, climatic and trophic effects. Marine Ecology Pro- gress Series 238. 199–210. 45. Cramp, S. 1985. The birds of the western palearctic. Vol. 4. Oxford University Press, Oxford. 970 bls. 46. Hjálmar Vilhjálmsson 1994. The Icelandic capelin stock. Capelin Mallotus villosus (Müller) in the Iceland – Greenland – Jan Mayen area. Rit fiskideildar 13. 281 bls. 47. Durant, J.M., Anker-Nilssen, T. & Stenseth, N.C. 2003. Trophic interac- tions under climate fluctuations: the Atlantic puffin as an example. Proceedings of the Royal Society B 270. 1461–1466. stocks remains unclear but increasing stock sizes of haddock Melano grammus aeglefinus, herring Clupea harengus and mackerel Scomber scombrus may have had negative effects on sandeel stocks through increased compet ition for food or increased predation. Also, other fac- tors related to recent environ mental changes might play a role. Near Vestmannaeyjar islands it ap- pears that no other food source can re- place the sandeel as food for breeding puffins. Therefore, as long as the sand- eel stock remains at the present low level, breeding perform ance of the lo- cal puffin population is expected to be poor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.