Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 70
Náttúrufræðingurinn 70 6. mynd. Gróflega áætlaður fjöldi pysja sem hafa fundist á Heimaey frá árinu 1971 sem sýnir mun á milli tímabilanna fyrir og eftir 2005. Myndin er byggð á gögnum frá Sigur geiri Sigurðssyni (1971–1993), Óskari J. Sigurðssyni og Pálma Óskarssyni (ÓJS&PÓ; 1991–2009) og Pysjueftirlitinu (PE; 2003–2012). Áætlunin byggist á bak- og framreikningum á gögn unum (sjá: aðferðir vegna útreikninga). – A rough esti- mate of puffin fledgling numb ers found on the Heimaey island from 1971. The different colouring in the columns reflects different sources of data. The result is based on both forward and backward estimat ions from three data series from the periods of 1971– 1993, 1991–2009 and 2003–2012. 7. mynd. Meðalþyngd pysja (± staðalskekkja, fjöldi veginna pysja er sýndur á 6. mynd) og hlutfallslegur fjöldi merktra pysja (meðalfjöldi merktra = 708, bil 270–1202) sem endur heimtist fyrstu fimm árin eftir merkingar á tímabilinu 1996–2004. – Mean mass (± S.E., for sample size of body mass refer to figure 6) of puffin fledglings at de- parture from burrows and the proporti onal recovery rate of cohorts the first five years after ringing (mean no. ringed = 708, range 270–1202) from the period of 1996–2004. 8. mynd. Meðalþyngd pysja sem fundist hafa á Heimaey á tímabilinu 1996–2012 ásamt staðalskekkju. Fjöldi mælinga er sýndur við hvern punkt (gögn Gísla Óskarssonar frá árunum 1996 til 2002 og frá 2003 eru gögnin úr Pysjueftirlitinu). – Mean mass of puffin fledglings found on the Heimaey island in the period 1996 – 2012 (± S.E.), with sample size shown at each data point. þeg ar öll egg voru afrækt. Dánar- tíðni pysja hefur verið breytileg á milli ára og var lægst um 10% árið 2007 en náði hámarki 2010 þegar allar pysjur drápust (3. tafla). landsmeðaltali (3. tafla).26 Hlutfall eggja sem foreldrarnir afrækja hefur einnig verið breytilegt og var lægst árið 2008 þegar fá egg voru afrækt en ástandið var verst árið 2011 fall stofnsins sem gerir tilraun til varps og hefur það verið breytilegt undanfarin ár. Hlutfallið var lægst sumarið 2011 um 23% en var hæst sumarið 2010 eða 74%, sem er jafnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.