Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2015, Page 2

Náttúrufræðingurinn - 2015, Page 2
Náttúrufræðingurinn Karl Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Óskar Sindri Gíslason Framandi sjávarlífverur við Ísland . . . . . . . . . . . . . . . .4 Árni Kristmundsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Mosadýr (Bryozoa) í íslensku ferskvatni . . . . . . . . . .15 Agnes-Katharina Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L)) á Íslandi. . . . . . . . 24 Stefán Óli Steingrímsson, Tyler Douglas Tunney og Guðmundur Smári Gunnarsson Fæðu- og óðalsatferli ungra laxfiska . . . . . . . . . . . .28 Halldór Þormar Mæði og visna og upphaf lentiveirurannsókna .37 Guðrún Nína Petersen og Einar Sveinbjörnsson Élja- og seltuveðrið 10. janúar 2012 . . . . . . . . . . . . . . .46 Ingi Rúnar Jónsson og Þórólfur Antonsson Farleiðir sjóbleikju um ísalt svæði . . . . . . . . . . . . . . . .54 Árni Hjartarson Hallmundarkviða, áhrif á mannlíf og byggð í Borgarfirði. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 Þór Jakobsson Forsaga nútíma veðurfræði - örstutt ágrip . . . .68 Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Guðmundur Víðir Helgason Samanburður á fjöru- og botndýralífi fyrir og eftir þverun Dýrafjarðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .74 Verðmæti hálendisins. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .3 Skýrsla um HÍN fyrir árið 2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Reikningar HÍN fyrir árið 2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . 89 Efnisyfirlit Nátt úru fræð ing ur inn er fé lags rit Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og tímarit Náttúruminjasafns Íslands. Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári Rit stjóri: Álfheiður Ingadóttir líffræðingur ritstjori@hin.is Rit stjórn: Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður) Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur Hafdís Hanna Ægisdóttir plöntuvistfræðingur Hlynur Óskarsson vistfræðingur Rannveig Magnúsdóttir líffræðingur Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur Próförk: Mörður Árnason íslenskufræðingur For mað ur Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags: Árni Hjartarson jarðfræðingur Fé lag ið hef ur að set ur og skrif stofu hjá: Nátt úru minjasafni Íslands Brynjólfsgötu 5 107 Reykjavík Sími: 577 1802 Af greiðslu stjóri Nátt úru fræð ings ins: Jóhann Þórsson (Sími 488 3032) dreifing@hin.is Út lit: Finn ur Malmquist Um brot: Álfheiður Ingadóttir Prent un: Ísa fold ar prent smiðja ehf. ISSN 0028-0550 © Nátt úru fræð ing ur inn 2015 Út gef endur: Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og Náttúruminjasafn Íslands Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 85. árg. 1.–2. hefti 2015 Náttúrufræðingurinn Ögnin Praunus flexuosus fannst fyrst hér við land árið 1970. Hún er nú mjög algeng við Suðvesturland. Ljósm./Photo: Andreas Werth.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.