Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 73

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 73
73 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags í bókinni en hann var samkvæmt ritaskrá Þjóðvinafélagsins alllöngu síðar Björn Jensson latínuskóla- kennari. Nýir tímar á nýrri öld Með stofnun Veðurstofu Íslands árið 1920 verða þáttaskil hér á landi. Yfirstjórn veðurathugana til sjávar og sveita á Íslandi og allt er varðaði veður og veðurfar færðist þá alger- lega frá dönsku veðurstofunni til Íslands. Síðustu hálfa öldina hafði smám saman verið bætt við veð- urathugunarstöðvum eins og áður sagði. Urðu þær vísir að neti athug- ana og mælingarnar grundvöllur að Heimildir 1. Toynbee, A.J. 1979. A Study of History. A new edition, revised and abridged, by the author and Jane Caplan. Weathervane Books, New York. 576 bls. 2. Sambursky, S. 2014. The Physical World of the Greeks. Princeton Univer- sity Press, Princeton. (1. útg. á e. 1956.) 270 bls. 3. Þór Jakobsson 2009. Náttúruvísindi Forngrikkja. Bls. 117–133 í: Grikk- land ár og síð (ritstj. Sigurður A. Magnússon, Kristján Árnason, Þor- steinn Þorsteinsson & Guðmundur J. Guðmundsson). 2. útg. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. 4. Copenhaver, B.P. & Schmitt, C.B. 1992. Renaissance Philosophy. A His- tory of Western Philosophy 3. Oxford University Press, Oxford & New York. 450 bls. 5. Middleton, W.E.K. 1966. A History of the Thermometer and its Use in Meteorology. Johns Hopkins Press, Baltimore. 249 bls. 6. Middleton, W.E.K. 2002. The History of the Barometer. (Frumútg. 1964.) Johns Hopkins Press, Baltimore. 511 bls. 7. Brush, S.G., Landsberg, H.E. & Collins, M.J. 1985. The History of Geo- physics and Meteorology: an Annotated Bibliography. Garland Publica- tion, New York. XVI+450 bls. 8. Vogel, B. 2009. Bibliography of Recent Literature in the History of Mete- orology. Twenty Six Years, 1983–2008. History of Meteorology 5. 23–118. Skoðað 1. mars 2015 á www.meteohistory.org/2009historyofmeteorolog y5/3vogel.pdf 9. Anderson, K. 2000. Meteorology. Bls. 475–477 í: Readerʼs Guide to the History of Science (ritstj. Hessenbruch, A.). Fitzroy Dearborn Publisher, London & Chicago. 10. Middleton, W.E.K. 1969. Invention of the Meteorological Instruments. The John Hopkins Press, Baltimore, Bandaríkin. 362 bls. 11. Frisinger, H.H. 1983. The History of Meteorology, to 1800. 2. útg. (1. útg. 1977). American Meteorological Society, Boston. 148 bls. 12. Middleton, W.E.K., & Athelstan F. Spilhaus 1953. Meteorological Instru- ments. University of Toronto Press, Kanada. 286 bls. 13. Godske, C.L., Bergeron, T., Bjerknes, J. & Bundgaard, R.C. 1957. Dynam- ic meteorology and weather forecasting. American Meteorological Soci- ety, Boston. 800 bls. 14. Richardson, L.F. 1922. Weather Prediction by Numerical Process. Cam- bridge University Press, Cambridge. 250 bls. 15. Thompson, P. 1961. Numerical Weather Analysis and Prediction. The Macmillan Company, New York. 170 bls. 16. Beniston, M. 1998. From Turbulence to Climate: Numerical Investiga- tions of the Atmosphere with a Hierarchy of Models. Springer, Berlín. 328 bls. 17. Campbell, J.B. & Wynne, R.H. 2011. Introduction to Remote Sensing. 5. útg. Guilford Press, New York. 667 bls. 18. Pearce, R.P. 2002. Meteorology at the Millenium. Academic Press, Lon- don & San Diego. 333 bls. 19. Þór Jakobsson 2007. Íslands þúsund ár – endalaust talað um veðrið. Bls. 32-34 í: Á ferðinni, Nr. 2, 2. árgangur. Útgefandi: Fjölvi efh, Reykjavík. 20. Oddur Einarsson 1971. Íslandslýsing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Þýð. Sveinn Pálsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 164 bls. 21. Steindór Steindórsson 1981. Íslenskir náttúrufræðingar. Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar. Menn- ingarsjóður, Reykjavík. 339 bls. 22. Hilmar Gunnþór Garðarsson 2008. Leynt og ljóst. Hagnýting bókasafns- og upplýsingafræði í starfsemi á sviði veðurfræði. MLIS-ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. 96 bls. Skoðað 16. mars 2015 á: hdl. handle.net/1946/2186. 23. Trausti Jónsson & Hilmar Gunnþór Garðarsson 2009. Jónas Hallgríms- son og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr 1840. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 24 bls. 24. Trausti Jónsson 2005. Tveir opinberir fyrirlestrar: Veðurmælingar Sveins Pálssonar. Gagnsemi veðurathugana Árna Thorlacius nú á tímum. Veð- urstofa Íslands, Reykjavík. 27 bls. 25. Þorvaldur Thoroddsen 2003–2009. Landfræðisaga Íslands. Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir, fyrr og síðar. I–V. 2. útg. (1. útg. Kaupmannahöfn 1892–1904.) Ritstj. Gísli Már Gíslason & Gutt- ormur Sigbjarnason. Ormstunga, Reykjavík. 206, 256, 255, 242 og 299 bls. 26. Björling, C.F.E. 1882. Um vinda. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði. Björn Jensson þýddi. Hið íslenzka þjóðvinafélag, Kaupmannahöfn. viii + 101 bls. 27. Hlynur Sigtryggson 1970. Jón Eyþórsson. Minningarorð. Náttúru- fræðingurinn 39 (3.–4.). 129–138. 28. Hilmar Garðarsson 1999. Saga Veðurstofu Íslands. Mál og menning, Reykjavík. 417 bls. 29. Rasmussen, E.A. 2010. Vejret gennem 5000 år. Meteorologiens historie. Aarhus Universitetsforlag, Árósum & Kaupmannahöfn. 367 bls. Um höfundinn Þór Jakobsson (f.1936) lauk cand.mag.-prófi í jarðeðlis- fræði 1964 og cand.real.-prófi í veðurfræði 1966 frá Óslóarháskóla og Björgvinjarháskóla, og Ph.D.-prófi í veðurfræði 1973 frá McGill University í Montréal í Kanada. Ritgerðarefni hans var víxláhrif hafs og lofts (Spectral Analysis of Marine Atmosphere Time Series). Önnur rannsóknarstörf við Háskólann í Björgvin og McGill-háskóla í tölfræðilegri veðurfræði og í veðurfars- og hafísfræðum. Vísindamaður við Rannsóknadeild Atmospheric Environment Service í Toronto, Kanada, 1973–1979. Deildarstjóri og verkefnisstjóri hafísrann- sókna á Veðurstofu Íslands 1979–2006. Aðjunkt við eðl- isfræðiskor Háskóla Íslands 1980–2006. Félagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi frá því um 1953 og var með í ógleymanlegri sólmyrkvaför félagsins að Dyrhólaey í Mýrdal 29.–30. júní 1954. Póst- og netfang höfundar Þór Jakobsson Espigerði 2 (2E) IS-108 Reykjavík thor.jakobsson@gmail.com margvíslegum verkefnum í verka- hring Veðurstofunnar, m.a. útreikn- ingum á veðurfari og æ betri veður- spám fyrir landið og miðin. Fyrsti forstjóri stofnunarinnar var dr. Þorkell Þorkelsson eðlis- fræðingur, merkur vísindamaður. Um sömu mundir verður ungur Húnvetningur, Jón Eyþórsson (1895–1968), (10. mynd) frumherji vísindalegrar veðurfræði á Íslandi. Hann hafði dvalist um tíma í Björg- vin í Noregi við fótskör Vilhelms Bjerknes prófessors þar sem höfðu gerst helstu tíðindi heimsins í fræðunum um lofthjúp jarðar. Að námsdvöl lokinni í Björgvin gerðist Jón brautryðjandi heima á Íslandi í veðurfræði, hafísrannsóknum og jöklafræði. Það var lán að Jón var jafnframt gagnmenntaður maður og fróður um reynsluvísindi genginna kyn- slóða. Hann kenndi þjóðinni að halda til haga og meta gamlan fróð- leik, þótt vísindi og tækni nútímans myndu ráða ferðinni héðan í frá.27 Hér verður látið staðar numið og vísað að lokum í heimildir sem fylgja til frekari fróðleiks, en síðast á lista er Saga Veðurstofu Íslands28 og nýleg bók á dönsku, Vejret gennem 5000 år. Meteorologiens historie,29 þar sem saga veðurfræðinnar frá upp- hafi vega til þessa dags er sögð á alþýðlegan hátt.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.