Náttúrufræðingurinn - 2015, Page 82
Náttúrufræðingurinn
82
Þakkir
Verkið var unnið á Náttúrustofu Vestfjarða (Þorleifur Eiríksson og Böðvar
Þórisson) og hjá Háskóla Íslands (Guðmundur Víðir Helgason). Starfs-
menn Náttúrustofu Vestfjarða, Guðrún Steingrímsdóttir, Petrína F. Sig-
urðardóttir og Cristian Gallo, unnu að rannsóknunum og Hulda B. Al-
bertsdóttir vann að kortagerð. Starfsmenn Vegagerðarinnar, Kristján
Kristjánsson og Gísli Eiríksson, aðstoðuðu við öflun upplýsinga. Rann-
sóknasjóður Vegagerðarinnar styrkti verkið.
Heimildir
1. Arnþór Garðarsson, Ólafur Karl Nielsen & Agnar Ingólfsson 1980. Rann-
sóknir í Önundarfirði og víðar á Vestfjörðum 1979: Fuglar og fjörur. Líf-
fræðistofnun háskólans. Fjölrit 12. 65 bls.
2. Guðmundur A. Guðmundsson & Arnþór Garðarsson 1986. Fuglaathug-
anir í Dýrafirði og Önundarfirði 1985. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit
23. 50 bls.
3. Agnar Ingólfsson 1986. Fjörulíf í innanverðum Dýrafirði. Líffræðistofnun
háskólans. Fjölrit 24. 30 bls.
4. Jörundur Svavarsson & Arnþór Garðarsson 1986. Botndýralíf í Dýrafirði.
Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 25. 38 bls.
5. Geir Sigurðsson og Gísli Eiríksson. 1993. Dýrafjörður. Framkvæmdaskýr-
sla um þverun fjarðarins 1988–1992. Vegagerðin Ísafirði.
6. Agnar Ingólfsson & Svend-Aage Malmberg 1974. Vistfræðilegar rann-
sóknir í Hvalfirði, Borgarfirði og Hraunsfirði. Yfirlitsskýrsla. Líf-
fræðistofnun háskólans. Fjölrit 3. 15 bls.
7. Agnar Ingólfsson & Arnþór Garðarsson 1975. Forkönnun á lífríki Laxárvogs,
Álftafjarðar og Önundarfjarðar. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 4. 26 bls.
8. Agnar Ingólfsson 1976. Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar, Þorskafjarðar, Djúpa-
fjarðar og nærliggjandi fjarða. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 8. 51 bls.
9. Böðvar Þórisson & Þorleifur Eiríksson 2011. Greinargerð um fjarðaþver-
anir og rannsóknir fram til ársins 2011. Náttúrustofa Vestfjarða. 11 bls.
10. Guðmundur V. Helgason, Agnar Ingólfsson & Arnþór Garðarsson 1988.
Könnun á leiru í Breiðdalsvík 1986. Líffræðistofnun háskólans. 20 bls. 0
11. Agnar Ingólfsson 1984. Athuganir á fjörum Skutulsfjarðar og annarra
fjarða við Ísafjarðardjúp. Líffræðistofnun háskólans. 7 bls.
12. Agnar Ingólfsson & Jörundur Svavarsson 1989. Forkönnun á lífríki Gils-
fjarðar. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 26. 49 bls.
13. Agnar Ingólfsson 1996. Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Fyrsta rann-
sóknalota: Grunnúttekt á ástandi umhverfis og lífríkis fyrir vegafram-
kvæmdir. Líffræðistofnun háskólans. 80 bls.
14. Agnar Ingólfsson 1999. Rannsóknir á lífríki í Kolgrafafirði: fuglar, fjörur
og sjávarbotn. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 47. 58 bls.
15. Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. Botndýr við Hrútey í Mjóafirði og
í Reykjarfirði í Ísafjarðardjúpi. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa
Vestfjarða, NV nr. 3-03.
16. Þorleifur Eiríksson, Kristjana Einarsdóttir, Cristian Gallo og Böðvar Þóris-
son. 2008. Leirur í Kjálkafirði og Mjóafirði í Barðastrandarsýslu. Náttúru-
stofa Vestfjarða. NV nr. 22-08. 22 bls.
17. Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo og Böðvar Þórisson. 2011. Athugun á
fjöru við mynni Mjóafjarðar í Kerlingarfirði í Reykhólahreppi. Náttúru-
stofa Vestfjarða. NV nr. 1-11. 33 bls.
18. Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2005. Fjörur í Gufudalssveit.
Þorskafjörður, Djúpifjörður og Gufufjörður. Unnið fyrir Vegagerðina.
Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 07-05. 23 bls.
19. Jörundur Svavarsson 2007. Botndýralí Polychaeta f í innsta hluta Kolla-
fjarðar. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 76. 37 bls.
20. Agnar Ingólfsson & Arnþór Garðarsson 2000. Rannsóknir á lífríki við
Borgarnes: Leirur, fitjar, gróður á landi og fuglar. Líffræðistofnun háskól-
ans. Fjölrit 53. 35 bls.
21. Agnar Ingólfsson, María Björk Steinarsdóttir & Rannveig Thoroddsen
2006. Könnun á smádýralífi og gróðri á sjávarfitjum og leirum vegna mats
á umhverfisáhrifum vegagerðar um Hornafjarðarfljót. Líffræðistofnun
háskólans. Fjölrit 75. 10 bls.
22. Agnar Ingólfsson 2000. Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Önnur rann-
sóknalota: Ástand umhverfis og lífríkis um ári eftir þverun fjarðarins.
Líffræðistofnun Háskólans. 66 bls.
23. Agnar Ingólfsson 2005. Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Þriðja rannsókna-
lota: Ástand umhverfis og lífríkis fimm til sex árum eftir þverun fjarðar-
ins. Líffræðistofnun háskólans. Fjölrit 74. 85 bls.
24. Agnar Ingólfsson 2007. The near-closure of a lagoon in western Iceland:
how accurate were predictions of impacts on environment and biota?
Journal of Coastal Conservation 11. 75–90.
25. Agnar Ingólfsson 2006. The intertidal seashore of Iceland and its animal
communities. The Zoology of Iceland. Vol. 1 (7). Zoological Museum,
University of Copenhagen. 85 bls.
26. Agnar Ingólfsson 2010. Náttúruverndargildi íslensku fjörunnar og
aðsteðjandi hættur. Náttúrufræðingurinn 79. 19–28.
27. Björn H. Barkarson 2012. Þverun fjarða. Áhrif á náttúru, landslag og
landnotkun. Rannsóknarverkefni styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðar-
innar. VSÓ Ráðgjöf. 25 bls.
28. Vegagerðin 1990. Útboðsverkið: Dýrafjörður. Útboðsgögn 2. hefti. Vega-
gerðin.
29. Sverrir Óskar Elefsen 2011. Sjávarfallamælingar í Kolgrafafirði og Dýra-
firði. Unnið fyrir Vegagerðina. Verkfræðistofan Mannvit. 13 bls.
30. Böðvar Þórisson & Þorleifur Eiríksson 2004. Dýralíf í Önundarfirði og
Dýrafirði. Áfangaskýrsla 1. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 4-04. 7 bls.
31. Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson & Guðrún Steingrímsdóttir 2006.
Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði. Áfangaskýrsla 2. Rannsóknir á fjör-
um í Önundar- og Dýrafirði. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 11-06. 10 bls.
32. Þorleifur Eiríksson & Böðvar Þórisson 2008. Dýralíf í Önundarfirði og
Dýrafirði. Áfangaskýrsla 3. Rannsóknir á botndýrum í Dýrafirði. Nátt-
úrustofa Vestfjarða. NV 08-08. 12 bls.
33. Þorleifur Eiríksson & Böðvar Þórisson 2008. Dýralíf í Önundarfirði og
Dýrafirði. Áfangaskýrsla 4. Rannsóknir á fjörum í Önundar- og Dýrafirði.
Náttúrustofa Vestfjarða. NV 21-08. 22 bls.
34. Böðvar Þórisson & Þorleifur Eiríksson 2008. Dýralíf í Önundarfirði og Dýra-
firði: Fuglar. Áfangaskýrsla 5. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 19-08. 12 bls.
35. Grey, J.S., McIntyre, A.D. & Stirn, J. 1992. Manual of methods in aquatic
environment research (Part 11). Biological assessment of marine pollution
with particular reference to bentos. Food & Agriculture Org. 49 bls. Fish-
eries technical paper nr. 324.
36. Brage, R. & Thélin, I. 1993. Klassifisering av miljökvalitet. I fjorder og
kystfarvann. Virkninger av organiske stoffer. Statens forurensingstilsyn
(SFT). Oslo. 16 bls.
37. Clarke, K.R. & Warwick, R.M. 2001. Change in marine communities: an
approach to statistical analysis and interpretation. Önnur útgáfa. Primer
-E Ltd. Plymouth.
38. Gharibi, A. 2011. Ecological quality assessment for Pollurinn (Ísafjörður)
by using biotic indices. MS-ritgerð við Háskólasetur Vestfjarða og
Háskóla Akureyrar. Akureyri. 81 bls.
39. Böðvar Þórisson, Cristian Gallo & Þorleifur Eiríksson 2010. Athugun á botn-
dýrum utarlega í Dýrafirði 2009. Náttúrustofa Vestfjarða, NV 7-10. 10 bls.
40. Þorleifur Eiríksson & Böðvar Þórisson 2012. Athugun á botndýralífi út af
Gemlufalli og Mýrafelli í Dýrafirði. Náttúrustofa Vestfjarða, NV 13-12. 10 bls.
41. Þorleifur Eiríksson, Ólafur Ögmundarson, Guðmundur V. Helgason &
Böðvar Þórisson 2012. Lokaskýrsla verkefnisins „Íslenskir firðir: Náttúrulegt
lífríki Ísafjarðardjúps og þolmörk mengunar“ sem styrkt var af Verkefna-
sjóði Sjávarútvegsins 2009-2012. Náttúrustofa Vestfjarða, NV 5-12. 60 bls.
42. Arnþór Garðarsson & Kristín Aðalsteinsdóttir 1977. Rannsóknir í Skerja-
firði. I. Botndýralíf. Niðurstöður könnunar í júní 1975. Líffræðistofnun
Háskólans. Fjölrit 9. 82 bls.
43. Sigmar Arnar Steingrímsson 2000. Botndýralíf í Arnarnesvogi. Könnun
gerð í desember 2000. Hafrannsóknarstofnun. 9 bls.
Um höfunda
Þorleifur Eiríksson (f. 1956) lauk BS-prófi frá Háskóla Ís-
lands 1982, diplóma í atferlisvistfræði 1986 og dokt-
orsprófi í dýrafræði frá Stokkhólmsháskóla 1992. Hann
var forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða 1997–2014.
Þorleifur starfar hjá Rorum ehf.
Böðvar Þórisson (f. 1968) lauk BS-prófi í líffræði frá Há-
skóla Íslands 2002 og meistaraprófi í líffræði 2013. Hann
hefur starfað hjá Náttúrustofu Vestfjarða frá árinu 2002.
Guðmundur Víðir Helgason (f. 1 956) lauk BS-prófi frá
Háskóla Íslands 1979 og meistaraprófi frá Gauta-
borgarháskóla 1985. Hann hefur síðan starfað við Líf- og
umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands.
Póst- og netfang höfunda/Authors’ addresses
Þorleifur Eiríksson
Rorum ehf
Brynjólfsgötu 5
IS-107 Reykjavík
the@rorum.is
Guðmundur V. Helgason
Háskóla Íslands
Öskju
Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
gudmvid@hi.is
Böðvar Þórisson
Náttúrustofu Vestfjarða
Aðalstræti 21
IS-415 Bolungarvík
bodvar@nave.is