Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 15
15 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þakkir Stykkishólmsbær, Náttúrustofa Vesturlands, Landbúnaðarháskóli Íslands og Landgræðsla ríkisins kostuðu rannsóknina. Starfsmenn í áhaldahúsi Stykkishólmsbæjar sáu um slátt og eitrun á tilraunareitunum og Trausti Tryggvason formaður Skógræktarfélags Stykkishólms veitti leyfi til að nota lúpínubreiðu á landgræðsluskógasvæðinu fyrir tilraunina. Árið 2011 tók Inga Vala Gísladóttir þátt í þekjumælingum og Brian Slater í lúpínu- mælingum. Borgþór Magnússon ásamt ónefndum ritrýni lásu greinina yfir, auk ritstjóra og ritstjórnar Náttúrufræðingsins. Við þökkum öllum veitta aðstoð. Heimildir 1. Borgþór Magnússon, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon & Snorri Baldursson 1995. Vöxtur og uppskera alaskalúpínu. Bls. 9–27 í: Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala nr. 178. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík. 2. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni D. Sigurðsson 2003. Áhrif alaskalúpínu á gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71. 98–111. 3. Sigurður Arnarson 2009. Belgjurtir í skógrækt á Íslandi: I. hluti. Skógræktarritið 2009. 14–23. 4. Andrés Arnalds 1988. Lúpínan og landgræðslan. Bls. 193–196 í: Græðum Ísland – Landgræðslan 1907–1987 (ritstj. Andrés Arnalds). Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti. 5. Náttúrufræðistofnun Íslands & Landgræðsla ríkisins 2010. Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi. Útbreiðsla, varnir og nýting. Skýrsla til umhverfisráðherra. Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla ríkisins, Reykjavík. 30 bls. 6. Flóra Íslands 2015. Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis). Skoðað 30. september 2015 á http://www.floraislands.is/lupinnoo.html 7. Menja von Schmalensee 2010. Vágestir í vistkerfum – seinni hluti. Framandi og ágengar tegundir á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 80. 84–102. 8. NOBANIS – European network on invasive alien species 2015. Skoðað 13. nóvember 2015 á http://www.nobanis.org 9. Borgþór Magnússon 2010. NOBANIS – Invasive Alien Species Fact Sheet. Lupinus nootkatensis. Á vefsetri NOBANIS. Skoðað 13. nóvember 2015 á https://www.nobanis.org/globalassets/speciesinfo/l/lupinus-noot- katensis/lupinus_nootkatensis.pdf 10. Raizada, P., Raghubanshi, A.S. & Singh, J.S. 2008. Impact of invasive alien plant species on soil processes: A review. Proceedings of the National Academy of Sciences. India. Section B, Biological Sciences 78. 288–298. 11. Scherer-Lorenzen, M., Venterink, H.O. & Buschmann, H. 2008. Nitrogen enrichment and plant invasions: The importance of nitrogen-fixing plants and anthropogenic eutrophication. Bls. 163–180 í: Biological Inva- sions (ritstj. Nentwig, W.). Springer, Berlin. 12. Hiltbrunner, E., Aerts, R., Buhlmann, T., Huss-Danell, K., Benedikt Magnússon, Myrold, D.D., Reed, S.C., Bjarni D. Sigurðsson & Korner, C. 2014. Ecological consequences of the expansion of N2-fixing plants in cold biomes. Oecologia 176. 11-–24. 13. Þórunn Pétursdóttir, Ása L. Aradóttir & Karl Benediktsson 2013. An evaluation of the short-term progress of restoration combining eological assessment and public perception. Restoration Ecology 21. 75–85. 14. Ása L. Aradóttir 2004. Does the nootka lupin facilitate or impede coloni- zation and growth of native birch in Iceland? Í: (Ritstj. van Santen, E. & Hill, G.D.) Wild and cultivated lupins from the tropics to the poles. Pro- ceedings of the 10th International Lupin Conference, Laugarvatn, Ice- land, 19–24 June 2002. International Lupin Association, Canterbury í Nýja-Sjálandi. 184–190. 15. Kristín Svavarsdóttir, Þórunn Pétursdóttir& Guðrún Gísladóttir 2004. Distribution Dynamics of Exotic Nootka Lupin (Lupinus nootkatensis) on a Braided River Plain in Skaftafell National Park, Iceland. Í: (Ritstj. van Santen, E. & Hill, G.D.) Wild and Cultivated Lupins from the tropics to the poles. Proceedings of the 10th International Lupin Conference, Laugarvatn, Iceland, 19–24 June 2002. International Lupin Association, Canterbury í Nýja-Sjálandi. 199–202. 16. Arna Björk Þorsteinsdóttir & Magnús H. Jóhannsson 2015. Útbreiðsla alaskalúpínu og skógarkerfils í Mosfellsbæ. Skýrsla unnin fyrir Mosfellsbæ, Lr 2015/12. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti. 7 bls. 17. Hobbs, R.J. & Humphries, S.E. 1995. An integrated approach to the ecol- ogy and management of plant invasions. Conservation Biology 9. 761– 770. 18. Menja von Schmalensee 2010. Vágestir í vistkerfum – fyrri hluti. Stiklað á stóru um framandi ágengar tegundir. Náttúrufræðingurinn 80. 15–26. 19. Genovesi, P. 2008. Limits and potentialities of eradication as a tool for addressing biological invasions. Bls. 385–402 í: Biological Invasions (ritstj. Nentwig, W.). Springer, Berlin. 20. Simberloff, D. 2009. We can eliminate invasions or live with them. Suc- cessful management projects. Biological Invasions 11. 149–157. 21. IUCN 2000. IUCN guidelines for the prevention of biodiversity loss caused by alien invasive species. The SSC Invasive Species Specialist Group. 24 bls. 22. Kettenring, K.M. & Adams, C.R. 2011. Lessons learned from invasive plant control experiments: A systematic review and meta-analysis. Jour- nal of Applied Ecology 48. 970–979. 23. Þorvaldur Örn Árnason 2011. Að hemja alaskalúpínu á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 81. 108–114. 24. RÚV. 2012. Lúpínu eytt á Húsavík. Frétt á vefsetri Ríkisútvarpsins 20. júní 2012. Skoðað 30. september 2015 á www.ruv.is/frett/lupinu-eytt-a- husavik 25. Menja von Schmalensee & Róbert A. Stefánsson. 2009. Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Útbreiðsla alaskalúpínu, skógarkerfils, spánarkerfils og bjarnarklóar og tillögur um mótvægisaðgerðir. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 15. 32 bls. 26. Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon 1995. Áhrif sláttar á vöxt alaskalúpínu. Bls. 28–37 í: Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala nr. 178. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík. 27. Ásta Eyþórsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Magnús H. Jóhannsson 2009. Eyðing alaskalúpínu með plöntueitri – áhrif á fræforða. Fræðaþing landbúnaðarins 6. 397–401. 28. Magnús H. Jóhannsson & Anne Bau 2009. Eyðing alaskalúpínu með plöntueitri – þéttleiki lúpínu. Fræðaþing landbúnaðarins 6. 402–406. 29. Borgþór Magnússon & Bjarni D. Sigurðsson 1995. Efnasamsetning alaskalúpínu. Bls. 44–65 í: Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala nr. 178. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík. 30. Friðrik Pálmason, Jón Guðmundsson & Halldór Sverrisson 2009. Niturnám úr lofti í belgjurtum og tveimur trjátegundum. Fræðaþing landbúnaðarins 6. 213–220. 31. Wiseman, R., Morris, C.D. & Granger, J.E. 2002. Effects of pre-planting treatments on the initial establishment success of indigenous grass seed- lings planted into a degraded Aristida junciformis-dominated grassland. South African Journal of Botany 68. 362–369. 32. Sigurður H. Magnússon & Borgþór Magnússon 1990. Birkisáningar til landgræðslu og skógræktar. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1990. 9–18. 33. Ólafur Arnalds 2015. The soils of Iceland. Springer, Dordrecht. 183 bls. 34. Fustec, J., Lesuffleur, F., Mahieu, S. & Cliquet, J.-B. 2010. Nitrogen rhizodeposition of legumes. A review. Agronomy for Sustainable Devel- opment 30. 57–66. 35. Guyton, K.Z., Loomis, D., Grosse, Y., El Ghissassi, F., Benbrahim-Tallaa, L., Guha, N., Scoccianti, C., Mattock, H. & Straif, K. 2015. Carcinogenicity of tetrachlorvinphos, parathion, malathion, diazinon, and glyphosate. The Lancet Oncology 16. 490–491. 36. Gress, S., Lemoine, S., Seralini, G.-E. & Puddu, P.E. 2015. Glyphosate- based herbicides potently affect cardiovascular cystem in mammals: municipality in West Iceland began a project of lupine eradication within its boundaries. Simultaneously, an experi- ment was established to compare the impact of two eradication methods on lupine and other vegetation, cutting and application of herbicide (glyphosate). Hence, the experiment included three treatments; cutting, herbicide applica- tion and untreated lupine, a total of 15 plots (each 100 m2) in five replicates. The treatments were applied annually and vegetation measured after one (2011) and five years (2015). In 2015, the cover and density of flowering lupine were significantly lower in treated than un- treated plots, but species richness was significantly higher in the treated plots in 2015. Species composition of treated plots changed greatly from 2011 to 2015 while changes in untreated plots were small and more erratic. The cut plots had the highest species richness, the greatest cover of grasses and herbs other than lupine, and the least cover and den- sity of lupine. The herbicide plots had higher proportion of bare ground and much less grass cover than the cut plots. Results from this five-year study sug- gest that both cutting and application of herbicide can be used to control lupine, but annual cutting gives better results as it interferes less with other vegetation. It should, however, be emphasised that the control of lupine requires a long- term commitment.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.