Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2016, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 2016, Side 16
Náttúrufræðingurinn 16 Review of the literature. Cardiovascular Toxicology 15. 117–126. 37. Damgaard, C., Strandberg, B., Mathiassen, S.K. & Kudsk, P. 2014. The effect of glyphosate on the growth and competitive effect of perennial grass species in semi-natural grasslands. Journal of Environmental Sci- ence and Health. Part B. Pesticides, Food Contaminants, and Agricul- tural Wastes 49. 897–908. 38. Walker, C.H., Sibly, R.M., Hopkin, S.P. & Peakall, D.B. 2012. Principles of Ecotoxicology. 4. útg. CRC Press, London. 309 bls. 39. Bjarni D. Sigurðsson & Borgþór Magnússon 2004. Frævistfræði alaskalúpínu. Náttúrufræðingurinn 72. 110–116. 40. Mack, R.N. & Lonsdale, W.M. 2002. Eradication invasive plants: Hard- won lessons on islands. Bls. 164–172 í: Turning the tide: The eradication of invasive species. Proceedings of the International conference on the eradication of island invasives. (ritstj. Veitch, C.R. & Clout, M.N.). IUCN, Gland í Sviss & Cambridge í Bretlandi. 41. Simberloff, D. 2009. The role of propagule pressure in biological inva- sions. Annual Review of Ecology Evolution and Systematics 40. 81–102. 42. Ása L. Aradóttir & Guðmundur Halldórsson 2004. Uppbygging vistkerfa á röskuðum svæðum. Fræðaþing landbúnaðarins 2004. 86–93. 43. Sigurður H. Magnússon 2011. NOBANIS – Invasive Alien Species Fact Sheet – Anthriscus sylvestris. Á vefsetri NOBANIS. Skoðað 16. nóvember 2015 á https;//www.nobanis.org/globalassets/speciesinfo/a/ anthriscus-sylvestris/anthriscus_sylvestris.pdf 44. Simberloff, D. 2006. Invasional meltdown 6 years later: Important phe- nomenon, unfortunate metaphor, or both? Ecology Letters 9. 912–919. 45. Simberloff, D. & Holle, B.V. 1999. Positive interactions of nonindigenous species: Invasional meltdown? Biological Invasions 1. 21–32. 46. Róbert A. Stefánsson & Menja von Schmalensee 2015. Aðgerðir gegn ágengum plöntum. Útdráttur erindis á Líffræðiráðstefnunni 5.–7. nóvember 2015. Skoðað 16. nóvember 2015 á http://biologia.is/files/ agrip_2015/E16.html Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Kristín Svavarsdóttir Landgræðslu ríkisins Árleyni 22 IS-112 Reykjavík kristin.svavarsdottir@land.is Menja von Schmalensee Náttúrustofu Vesturlands Hafnargötu 3 IS-340 Stykkishólmi menja@nsv.is Ása L. Aradóttir Landbúnaðarháskóla Íslands Hvanneyri IS-311 Borgarnesi asa@lbhi.is Anne Bau Landgræðslu ríkisins Gunnarsholti IS-851 Hellu anne@land.is Róbert A. Stefánsson Náttúrustofu Vesturlands Hafnargötu 3 IS-340 Stykkishólmi robert@nsv.is um höfundana Kristín Svavarsdóttir (f. 1959) lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1982, B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1987 og Ph.D.-prófi í plöntuvistfræði frá Lincoln University í Nýja-Sjálandi 1995. Kristín starfaði sem plöntuvistfræðingur í Nýja-Sjálandi 1995– 1999 og hefur starfað sem sérfræðingur í vistfræði hjá Landgræðslu ríkisins frá 1999. Menja von Schmalensee (f. 1972) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1997 og stundar nú nám til Ph.D.-prófs við sama skóla. Menja starfar sem sviðsstjóri á Náttúrustofu Vesturlands og hefur gegnt þeirri stöðu síðan 2003. Ása L. Aradóttir (f. 1959) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1981, M.Sc.-prófi í líffræði frá Montana State University 1984 og Ph.D.-prófi í vistfræði og stjórnun úthaga (Rangeland Ecology and Management) frá Texas A&M University í Bandaríkjunum 1991. Ása var sérfræðingur á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá 1990–1998, sviðsstjóri rannsóknasviðs Land- græðslu ríkisins 1998–2006 og hefur verið prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2006. Anne Bau (f. 1966) lauk cand scient.-prófi í líffræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1995. Hún hefur starfað sem sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins frá 2000. Róbert Arnar Stefánsson (f. 1972) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1996 og M.Sc.-prófi frá sama skóla 2000. Hann hefur starfað sem forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands síðan 2000.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.