Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 51
51 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þakkir Þórey Ingimundardóttir tók þátt í fuglatalningum og Þóra Katrín Hrafnsdóttir las yfir handrit. Eru þeim færðar hinar bestu þakkir. Heimildir 1. Ólafur Karl Nielsen 1991. Fuglalíf í Öskjuhlíð og við Fossvog. Skýrsla unnin fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. 9 bls. 2. Guðmundur A. Guðmundsson 2009. Fargestir á Íslandi. Bliki 30. 1–8. 3. Morrison, R.I.G., Davidson, N.C. & Wilson, J.R. 2007. Survival of the fat- test: Body stores on migration and survival in red knots Calidris canutus islandica. Journal of Avian Biology 38. 479–487. 4. Inger, R., Guðmundur A. Guðmundsson, Ruxton, G.D., Newton, J., Col- houn, K., Auhage, S. & Bearhop, S. 2008. Habitat utilisation during stag- ing affects body condition in a long distance migrant, Branta bernicla hrota: Potential impacts on fitness? Journal of Avian Biology 39: 704–708. 5. Arnþór Garðarsson & Ólafur Karl Nielsen. 1989. Fuglalíf á tveimur leirum við Reykjavík. I. Vaðfuglar. Náttúrufræðingurinn 59. 59–84. 6. Aðalskipulag Kópavogs 2012–2024. Þéttbýlisuppdráttur. Heimalandið. Skoðað 5.apríl 2016 á: http://www.kopavogur.is/media/ adalskipulagsgogn/---AdalskipulagKopavogs.2012-2024.Uppdrattur.pdf 7. Aðalskipulag Kópavogs 2012–2024. Skoðað 5. apríl 2016 á: http://www. k o p a v o g u r . i s / m e d i a / a d a l s k i p u l a g s g o g n / - - - AdalskipulagKopavogs.2012-2024.Greindarger.pdf 8. Guðmundur Valur Guðmundsson (ritstj.) 2013. Brú yfir Fossvog. Greinargerð starfshóps. Efla verkfræðistofa, Reykjavík. 54 bls. 9. Umhverfisstofnun e.d.a. Skerjafjörður, Kópavogi. Friðlýst svæði. Skoðað 5. apríl 2016 á: http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst- svaedi/sudvesturland/skerjafjordur-kopavogi/ 10. Umhverfisstofnun e.d.b. Fossvogsbakkar, Reykjavík. Friðlýst svæði. Skoðað 5. apríl 2016 á: http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/ fridlyst-svaedi/sudvesturland/fossvogsbakkar-reykjavik/ 11. Jóhann Óli Hilmarsson & Ólafur Einarsson 2014. Fuglalíf í Kópavogi 2013. Unnið fyrir Umhverfissvið Kópavogs. 21 bls. 12. Jóhann Óli Hilmarsson 2007. Fuglar í Arnarnesvogi 2005–2006. Skýrsla unnin fyrir Björgun ehf. 13 bls. 13. Auglýsing um búsvæðavernd í Skerjafirði innan bæjarmarka Kópavogs nr. 190/2012. Stjórnartíðindi, B-deild, 28.2. 2012. Skoðað 5. apríl 2016 á: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=1b093be7- 614d-4680-ac8c-9bff25540dee 14. Lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Skoðað 5. apríl 2016 á: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000106.html Um höfunda Haraldur R. Ingvason (f. 1969) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1996 og MS-prófi frá sama skóla 2002, þar sem sjónum var beint að fæðu og afkomu mýflugulirfna í Mývatni. Í millitíðinni starfaði hann m.a. í hlutastarfi á Líffræðistofnun HÍ. Árið 2002 hóf hann störf á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hefur starfað þar síðan. Finnur Ingimarsson (f. 1967) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1993 og 4. árs verkefni 2002 frá sama skóla. Hann hóf störf hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs 1993 og starfaði þar og hjá Líffræðistofnun HÍ til 1998, hefur síðan verið í föstu starfi á Náttúrufræðistofunni. Ráðinn þar forstöðumaður 2015. Stefán Már Stefánsson (f. 1976) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og MS-prófi frá sama skóla 2005, þar sem samfélög og lífsferlar rykmýs í dragám voru til rannsóknar. Árið 2006 hóf hann störf á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hefur starfað þar síðan. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Haraldur R. Ingvason Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a IS-200 Kópavogi haraldur@natkop.is Finnur Ingimarsson Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a IS-200 Kópavogur finnur@natkop.is Stefán Már Stefánsson Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a IS-200 Kópavogur stefanmar@natkop.is diversity. Sandy beaches and mudflats had 50–80 birds per counting tour, most- ly waders and dabbling ducks, and higher diversity. Diving ducks were most common on the open water. Most species showed a high degree of sea- sonal variation, especially in the case of golden plover and long-tailed duck. The results show that landfills are not a good habitat for birds in relation to total numbers and diversity. Further construc- tions that might alter e.g. currents or sa- linity, should not be considered without a thorough estimation of the effects on bi- otic and abiotic factors, focusing on the whole Skerjafjörður area.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.