Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2016, Side 72

Náttúrufræðingurinn - 2016, Side 72
CD-diskur 32 lög: • Söngvar af hljómplötunni Eins og gengur. Norræna félagið 1982 (14 söngvar). • Söngvar frá 60 ára afmælisdagskrá. Ferðafélag Íslands 1987 (9 söngvar). • Söngvar sem hljóðritaðir voru í nóvember 2012 (9 söngvar). DVD-diskur þrír þættir: • Vísindin efla alla dáð – Rauða skotthúfan – Heimildarmynd um vísindastörf Sigurðar frá 1994. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson – Höfundur handrits og þulur: Sigurður Steinþórsson. • Svo endar hver sitt ævisvall. Úr sjónvarpsþætti frá 1982 um Bellman, með skýringum S.Þ. (8 söngvar). • Sigurðar vísur Þórarinssonar. Úr sjónvarpsþætti frá 1992 (Ingveldur G. Ólafsdóttir, Bergþór Pálsson og Jóhann Sigurðsson). Handrit og leikstjórn: Edda Þórarinsdóttir. Albúmið er ekki í almennri sölu en félagsmönnum er boðið að eignast þennan góða grip á sanngjörnu verði, 4000 kr. Hafið samband við afgreiðslu Náttúrufræðingsins, Árna Hjartarson (864 0486, ah@isor.is ) eða netfangið hin@hin.is Kúnstir náttúrunnar Söngvísur og svipmyndir Aldarslagur Sigurðar Þórarinssonar 1912–2012

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.