Morgunblaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2016 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfholt 12, 0202, (207-3236), Hafnarfirði, þingl. eig. Valdís Erla Harrys- dóttir og Sigurður Pálmason, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mið- vikudaginn 12. október nk. kl. 10:30. Breiðvangur 7, 0302, (207-3798), ehl.gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Erling Jónsson og Sólrún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves og Arion banki hf., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13:30. Drangahraun 8, Hafnarfjörður, fnr. 207-4436, þingl. eig. Gunnar Andrésson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13:05. Drangahraun 8, Hafnarfjörður, fnr. 221-9908, þingl. eig. Gunnar Andrésson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13:00. Hraunkambur 5, Hafnarfjörður, fnr. 207-5974, þingl. eig. Ólína Sigríður Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Hafnarfjarðar- kaupstaður ogTollstjóri og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 12. okt- óber nk. kl. 15:00. Kirkjuvellir 3, Hafnarfjörður, fnr. 227-7912, þingl. eig. Erla Hleiður Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Arion banki hf., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 11:00. Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfjörður, fnr. 207-8657, þingl. eig.Trapisa ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6. október 2016 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Birkiholt 4, , 0102, (226-4351), Garðabæ, þingl. eig. Hrannar Gestur Hrafnsson og Kristjana Ósk Veigarsdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 11. október nk. kl. 11:00. Grjótás 6, 0101, (225-8307), Garðabæ, þingl. eig. Egill Ragnar Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Garðabær, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 10:30. Hvannalundur 5, Garðabær, fnr. 207-0819, þingl. eig. Lilja Kristjáns- dóttir og Kjartan Hafsteinn Óskarsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. október nk. kl. 10:00. Kaldakinn 22, Hafnarfjörður, fnr. 207-6601, þingl. eig. Ingi Birgir Sverrisson og Margrét Adólfsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 11. október nk. kl. 14:00. Skipalón 25, 0101, (230-1361), Hafnarfirði, þingl. eig. Aldís Guðný Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13:00. Túnhvammur 11, Hafnarfjörður, fnr. 208-0306, þingl. eig. Ásgeir Sumarliðason, gerðarbeiðendur Brú Lífeyrissjóður starfs sveit og Gildi - lífeyrissjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6. október 2016. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir : Frakkastígur 7, 200-5095, Reykjavík, þingl. eig. Högni Gunnarsson, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Orkuveita Reykja- víkur-vatns sf., þriðjudaginn 11. október nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6. október 2016 Tilkynningar Frá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Auglýsing um viðtöku framboða og fleira Framboðsfrestur til alþingskosninga, sem fram eiga að fara þann 29. október 2016, rennur út kl. 12 á hádegi föstudaginn 14. október nk. Framboð í Suðvesturkjördæmi skal tilkynna skriflega til yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, sem veitir þeim viðtöku í Íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnar- firði, föstudaginn 14. október 2016, kl. 10 til 12 fyrir hádegi. Á framboðslista skulu vera nöfn 26 fram- bjóðenda, eða tvöfalt fleiri frambjóðenda en nemur þingsætum í kjördæminu, hvorki fleiri né færri.Tilgreina skal skýrlega nafn fram- bjóðanda, kennitölu hans, stöðu eða starfs- heiti og heimili. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýs- ing frá kjósendum í Suðvesturkjör-dæmi um stuðning við listann og fyrir hvaða stjórn- málasamtök listinn er boðinn fram.Tilgreina skal nafn meðmælanda, kennitölu hans og heimili. Fjöldi meðmælenda skal vera 390 hið fæsta og eigi fleiri en 520. Sami kjósandi má ekki mæla með fleiri en einum fram- boðslista. Komi það fyrir, verður kjósandinn ekki talinn meðmælandi neins þeirra. Loks skal fylgja skrifleg tilkynning frá frambjóð- endum listans um það hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Vakin er sérstök athygli á að afhenda skal yfirkjörstjórn frumrit meðmælendalista.Til að flýta fyrir yfirferð og vinnslu er mælst til þess að meðmælendalistar verði skráðir með rafrænum hætti á þar til gerðu vefsvæði á www.Ísland.is áður en þeim er skilað til yfirkjörstjórnar. Fundur yfirkjörstjórnar til að úrskurða um framboð, þar sem umboðsmönnum fram- boðslista gefst kostur á að vera viðstaddir, verður haldinn í Íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnarfirði, laugardaginn 15. október 2016, kl. 12 á hádegi. Meðan kosning fer fram, laugardaginn 29. október 2016, verður aðsetur yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis í Íþróttahúsinu Kapla- krika í Hafnarfirði, þar sem talning atkvæða fer fram að loknum kjörfundi kl. 22. Fyrstu kjörkassar verða opnaðir kl. 18:30 og hefst þá flokkun atkvæða. 4. október 2016 Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, Jónas Þór Guðmundsson, Guðrún Sesselja Arnardóttir, Elín Jóhannsdóttir, Ástríður Sólrún Grímsdóttir, Eysteinn Jónsson. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30. Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Botsía með Sigríði kl. 9.30-10.30. Opið innipútt kl. 11-12. Bingó kl. 13.15-15. Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9, huvekja presta kl. 14 og línudans kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 Myndlist kl. 9 og fréttaklúbbur kl. 13. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15. Dalbraut 27 Handavinna kl. 8, lesið úr dagblöðum vikunnar kl.10, slökun og hugleiðsla kl. 14. Félagsmiðstöðin Vitatorg / Lindargata 59 Handverksstofa opin og spjall, leiðbeinandi kl. 10-12. Bingó kl. 13.30-14.30. Allir hjartanlega velkomnir! Garðabæ Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl. 9.30-16. Með- læti selt með kaffinu frá kl. 14-15.45. Vatnsleikfimi kl. 8, 8.50 og 13. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að loknum spilum. Gerðuberg Kl. 9-16 opin handavinnustofa, kl. 10-12 pjónakaffi, kl. 10- 10.20 leikfimi gönguhóps, kl. 10.30 gönguhópur um hverfið, kl. 13-16 bókband með leiðbeinanda, kl. 13-15 kóræfing (áhugasamir velkomn- ir á æfingu). Gjábakki Handavinna kl. 9, botsíaa kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, eftirmiðdagsdans kl. 14 og félagsvist kl. 20. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi kl. 10, ganga kl. 10, fluguhnýting- ar kl. 13, gleðigjafar (söngur) kl. 14. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerða- stofa á staðnum. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9-12. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Ferð í Hafnarfjörð kl. 12.45-16, heimsækjum Hrafnistu, förum á dansleik og drekkum kaffi á eftir. Verð 2.000 kr., nokkur sæti laus. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9, 10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, bíó- dagur kl. 13.30. Kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50. Listasmiðjan er opin frá kl. 9.Thai chi kl. 9, botsía kl. 10.15. Hæðargarðsbíó kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Hugleiðsla kl. 9 í Borgum, fimleikahópur Korpúlfa kl. 10, brids kl. 12.30 í Borgum, hannyrðahópur kl. 12.30 í Borgum og tré- útskurður á Korpúlfsstöðum frá kl. 13 í dag. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, guðsþjónusta kl.14, ganga með starfsmanni kl.14. Uppl. í s. 4112760. Selið, Sléttuvegi Húsið er opið kl. 10-14 en starfsemi verður þó möguleg fram til kl. 16. Ganga frá Selinu er kl. 10. Upp úr 10 er boðið upp á kaffi, gott að koma í spjall og kíkja í blöðin. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Botsía kl. 13. Molasopinn er frammi eftir hádegi og vest- ursalurinn opinn kl. 14-16. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga / hljáturjóga í salnum Skólabraut kl. 11. Spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum saman með Friðriki og Ingu Björgu í salnum á Skólabraut kl. 14.30. Allir vel- komnir. Stangarhylur 4 Qi-gong-námskeið kl. 10.15 leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir, félagsmiðstöð Árskógum 4 - Uppbygging og næring fyrir fyrir sál og líkama. Íslendingasögunámskeið kl. 13. Leiðbeinandi Baldur Hafstað. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23, Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Þórðarsveigur 3 Bingó kl. 13.30, flottir matarvinningar og molakaffi eftir bingó. Allir velkomnir að spila með. Smáauglýsingar Bækur Mjög vandað bókasafn til sölu vegna flutnings. Fæst fyrir lítið. Símar 557 9055 og 853 4748. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðar-lausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi NÝTT - St. 42-56 Sími 588 8050. - vertu vinur Til leigu Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík 285 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 Þjónustu- auglýsingar Þarft þú að koma fyrirtækinu þínu á framfæri Hafðu samband í síma 569 1100 eða á augl@mbl.is og fáðu tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.