Morgunblaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2016 1 6 9 7 2 5 8 3 4 8 5 7 9 3 4 6 1 2 3 4 2 6 1 8 5 9 7 4 1 8 3 7 2 9 5 6 5 9 6 4 8 1 7 2 3 2 7 3 5 6 9 4 8 1 9 3 5 1 4 7 2 6 8 6 2 4 8 9 3 1 7 5 7 8 1 2 5 6 3 4 9 9 4 1 8 3 2 6 7 5 8 7 3 6 9 5 1 2 4 6 5 2 7 4 1 3 9 8 1 8 4 2 5 7 9 3 6 2 6 9 3 8 4 7 5 1 5 3 7 1 6 9 8 4 2 4 1 5 9 7 6 2 8 3 3 9 6 4 2 8 5 1 7 7 2 8 5 1 3 4 6 9 4 7 6 2 9 3 5 1 8 3 2 8 1 5 6 9 4 7 9 5 1 7 4 8 3 2 6 7 4 2 6 8 9 1 5 3 8 3 9 5 1 2 7 6 4 1 6 5 3 7 4 2 8 9 6 8 7 9 2 5 4 3 1 5 1 3 4 6 7 8 9 2 2 9 4 8 3 1 6 7 5 Lausn sudoku „Við getum sjálfum okkur um kennt, við vorum bara arfaslakar,“ segir alskeggjaður þjálfari í kvennabolt- anum eftir leik. Þetta lýsir jafnréttisvilja. En til að losa sig úr kynjaklípunni gæti hann sagt „við vorum arfa- slök“. Því ekki dugir stelpurnar eða þær – hann er jú meðsekur. Málið 7. október 1828 Konungur úrskurðaði að kirkjuhurðum skyldi „þannig hagað að þeim verði lokið upp að innan og gangi út“. 7. október 1954 Minjasafn Reykjavíkur var stofnað. Þrettán árum síðar var því skipt í skjalasafn (síð- ar nefnt Borgarskjalasafn) og minjasafn (Árbæjarsafn). 7. október 1966 Breska hljómsveitin Hermańs Hermits lék í Austurbæj- arbíói. Dúmbó og Steini og Dátar hituðu upp fyrir þessi fimm hárprúðu ungmenni, eins og blöðin orðuðu það. 7. október 2008 Fjármálaeftirlitið tók yfir rekstur Landsbankans og Glitnis, á grundvelli neyð- arlaga sem samþykkt voru daginn áður, og skilanefndir voru skipaðar. 7. október 2008 „Við ætlum ekki að borga er- lendar skuldir óreiðumanna,“ sagði Davíð Oddsson seðla- bankastjóri í viðtali í Kastljósi í kjölfar bankahrunsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 7 3 6 1 2 4 8 7 9 9 6 2 2 7 3 8 3 4 7 1 7 8 1 2 9 9 6 7 5 8 7 9 1 2 9 1 2 7 6 3 8 5 1 7 8 2 2 3 3 5 1 6 4 9 5 6 4 7 7 3 6 4 9 5 3 5 7 6 1 4 8 7 5 4 6 9 3 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J R U T Æ B M U W D R I T V Í K T K X R A I H E K L I D N A G E V O S E A Y G V G M I L D I L E G A M S U J N S K J A L D H V A L U R I R Q I I A F K Z C L F X L M B W C M Í A R W L W Á X S O X Z Y W N Z B K V V A Q S Z V V D F L H H S Z A A K M W N M R Z N T Í T H B D W D L R A L L T Y E Y I N I S F Y G B R O Á B Á P O V V D N U D T L N B U C K T N M G R P A B L E N E E E H Z A N T Y T Y B I K N M K A I Y C G N A I U M I U Á N Ó U S G F N I E R A E E M W S D F I B X E P R N Ð Q P Z R T Á M R L N E F K K Y Ö F K O T R C S L Y C S X C V L K V H G K M Ú R H Ú Ð U Ð U S X U T Æ L G R A N O V T Z K P Z W P W A E F R C W J F B K V A R G G A Y A Baráttumál Bókaverslana Dritvík Fleyið Fábrotnari Fávíslegar Hörfandi Loftsteinn Mildilega Málmvír Múrhúðuðu Skjaldhvalur Steinkola Umbætur Vegandi Vonarglætu 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 afdrep, 4 lætur af hendi, 7 nabb- inn, 8 krók, 9 afreks- verk, 11 geta gert, 13 ýlfra, 14 kvendýrið, 15 heitur, 17 á húsi, 20 bókstafur, 22 metti, 23 formóðirin, 24 skrika til, 25 hími., 20 hlífa, 21 heiti. Lóðrétt | 1 sóðaleg kona, 2 hátíðin, 3 upp- spretta, 4 kát, 5 fal- legur, 6 kind, 10 stefn- an, 12 for, 13 ekki gömul, 15 buxur, 16 rotnunarlyktin, 18 handleggir, 19 sundfugl Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvalafull, 8 dulur, 9 aldan, 10 ill, 11 liður, 13 launa, 15 byggs, 18 fisks, 21 tía, 22 lustu, 23 leyna, 24 handlanga. Lóðrétt: 2 valið, 3 lærir, 4 fjall, 5 lyddu, 6 ódæl, 7 unna, 12 ugg, 13 ali, 15 ball, 16 gista, 17 stund, 18 falla, 19 stygg, 20 skap. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 a6 6. O-O c5 7. Bd3 Rc6 8. Rc3 cxd4 9. exd4 Rb4 10. Bb1 Be7 11. Bg5 O-O 12. He1 Rbd5 13. Re5 g6 14. Bh6 He8 15. Df3 Rxc3 16. bxc3 Bd7 17. Dxb7 Hc8 18. Df3 Dc7 19. Bd2 Bc6 20. Dh3 Ba3 21. Bd3 Bb7 22. Hab1 Bd6 23. Dh4 Rd7 Staðan kom upp í kvennaflokki Ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Gríski kvennastórmeistarinn Stavroula Tsolakidou (2355) hafði hvítt gegn ís- lenskum kollega sínum, Lenku Ptácní- kovu (2159). 24. Rxf7! Rf8 svartur hefði orðið mát eftir 24…Kxf7 25. Dxh7+. 25. Rxd6 og svartur gafst upp. Hraðskákkeppni taflfélaga fer senn að ljúka og Íslandsmót ung- menna verður haldið í Rimaskóla dag- ana 8.-9. október næstkomandi. At- skákmót Víkingaklúbbsins verður haldið 12. október og daginn eftir Al- þjóðlega geðheilbrigðismótið. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Góð lesning. A-NS Norður ♠KG10984 ♥109 ♦1053 ♣ÁK Vestur Austur ♠3 ♠5 ♥G85 ♥ÁD432 ♦ÁK962 ♦G87 ♣G1087 ♣6532 Suður ♠ÁD762 ♥K76 ♦D4 ♣D94 Suður spilar 5♠. Partnership Bidding (1993) eftir Andy Robson og Oliver Segal er tímamótarit um sagnbaráttu, sem liggur opið á net- inu, öllum til skemmtunar og fróðleiks. Þar má meðal annars finna umfjöllun um pressusagnir, sem hafa það hlutverk að stilla mótherjunum upp við vegg og neyða þá til að giska. Ýmislegt bendir til að Tony Forrester, makker Robsons til áratuga, hafi lesið ritið og tileinkað sér innihaldið. Þeir félagar voru hér í AV að keppa við Hollendinga í 8-liða úrslitum heimsleikanna. Robson var gjafari í austur og vakti á 2♥, Tartan – veikt með hjarta og láglit. Bart Nab kom inn á 2♠ og Forrester í vestur stökk í FIMM LAUF! Dæmigerð pressusögn. Hann veit að andstæðing- arnir eru á leið í 4♠ og vill láta þá glíma við fimmta þrepið án frekara samráðs. Bob Drijver giskaði á 5♠, en það reynd- ist vera einum of hátt farið. Hinum megin spiluðu NS 4♠ og unnu. www.smyrilline.is Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur 2016 Færeyjar 2 fullorðnir með fólksbíl Netverð á mann frá 34.500 Danmörk 2 fullorðnir með fólksbíl Netverð á mann frá 74.500 www.versdagsins.is Heiðra föður þinn og móður...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.