Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 16

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 16
SKAGFIRÐINGABÓK Lesandinn fær margt að vita um ábúendur þessara jarða. Mest snýst þó um Nautaflatafólk. Þar hafa um langan aldur búið ríkismenn, sveit- arhöfðingjar og hreppstjórar, sem allir dalbúar hafa litið upp til og tekið sér tii fyrirmyndar. Þeir hafa ýmist heit- ið Jakob eða Jón, Jón Jak- obsson eða Jakob Jóns- son. Þau álög hafa fylgt, að þar hefur aldrei fæðst eða komist til aldurs nema einn sonur, Jón eða Jakob. Þegar sagan hefsr býr þar Jakob, mik- ill geðprýðis- maður, góð- menni og mik- ill búhöldur. Hann kvæn- ist Lísibetu, prestsdóttur, mikilli höfð- ingskvinnu, stjórnsamri, ráðríkri og stórmyndarlegri. Hún má ekkert aumt sjá, er manna örlátust og heldur miklar veislur, og hvað eina er um hana gotr að segja. En hún geymir sitt stóra leyndarmál. Það er ekki fyrr en eftir sex ára hjónaband, þegar frændi hennar er á heimilinu, Hallgrímur, sem síðar verður prestur, sem hún verður barnshafandi og eignast soninn, sem auðvitað fær nafnið Jón. Aldrei er upplýst að hann er sonur Hallgríms og hjónaband Lísi- betar og Jakobs er einstaklega farsælt og gort. Jón er aiinn upp í taumlausu eftirlæti. Hann verður líka glæsilegur maður, sem allar konur falla fyrir. Hann er mildur og ljúfur, gleði- maður mikill og drykkfelldur. Marg- ar leiksysrur hans í daln- um falla fyrir honum: Lilja í Seli, Þóra í Hvammi og Hildur á As- ólfsstöðum. Tvær þeirra fara til Am- eríku og önn- ur þeirra eign- ast þar son. Um allt þerta veit Lísibet og samþykk- ir útsláttar- semi sonar- ins. Jón kvæn- ist fóstur- systur sinni, Önnu, fallegri og fíngerðri stúlku, en veikgeðja og bjargarlausri. Gengur á ýmsu x því hjónabandi, því að Jón heldur fram hjá henni og henni liggur við sturlun. Allt þetta er rakið ítarlega í þessari miklu sögu og margar aðrar persónur skipa þar stórt rúm, svo sem eftir- lætissonur Jóns og Önnu, Jakob, hin mikilhæfa kona Þóra í Hvammi, stúlkan Lína, Þórður í Seli, vandræða- konan Ketilríður og dóttir hennar Þórdís, síst betri, sögusmettan öfund- NÆTURGESTUR Engum sem farið hefúr um Hrútadal, dykt það, að hann er með fegurstu sveitum landsins. Hann er gtösugur og grjótlaus.. .Eftir dalnum rennur á, breið og straumþung... Þar sem hún sameinast hafinu er verslunarstaður dalamanna, sem heitir Djúpiós. Sjaldan kallaður annað en „Ósinn". KOSTARÍK KONA Eftir þetta reyndi Jóhanna að koma dætrum Helga prests inn í samtalið við heimilisfólkið, hvenær sem hún gat og lýsti þeim langt frá því sem hún gerði í fyrstu. Nú vom þær ftnindisdrósir og stoltar landeyður. Aldrei skipti Jakob sér neitt afþví... STÚDENTINN Þá kom nýr maður í sveitina. Hann hét Hallgrímur og var frændi Lísibetar og gaf það honum mikið gildi... Hann vakti mikla eftirtekt eins og frændkona hans. Hann var fállegur maður og lxann var lærður maður. Fólkið kallaði hann því oft stúdentinn. KVENNAGULLIÐ Nú var Jón kominn heim í dalinn, útlærður til sálar og líkama; nú kunni hann bæði að dansa og glfma. Og nú lifhaði yfir dalnum, því að kunningjamir heima þurftu að læra það líka... ÞOKAN í DALNUM Það leið ffam að fárdögum. Dagamir vom hver öðrum betri. Dal- urinn var orðinn alrauður fyrir löngu. Sauðburðarvafstrið og tún- ávinnslan stóð sem hæst og sums staðar var fárið að hlaða taðinu. JJpphaf nokkurra kafla úr fyrsta bindi Dalaltfs, Ástir og alvara. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.