Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 19

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 19
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR inguna, vegna óhemjuskapar síns og fyrirhyggjuleysis. Systir hennar er Gunnhildur, afar hæglát, seinvirk, en velvirk, góðlynd og hlý kona, en ó- álitleg. Þorgeir kvænist Gunnhildi og eignast þar með alla Hraunhamra og Hraunhamraauðinn. Hjálmar litli fullorðnast nú, verður bráðmyndar- legur piltur, augasteinn fósturmóð- ur sinnar, vel gefinn, en stíflyndur og fámáll. Eitt sumar kemur ung og falleg og góð stúlka (Asta) sem kaupakona að Hraunhömrum. Hún er dóttir fátækra hjóna á kotbýlinu Heiðargörðum uppi í heiði. Þau Hjálmar bindast ástarböndum. Þegar Þorgeir kemst að því rekur hann Astu burt. Hjálmar á að kvænast ríkri stúlku hvort sem hann vill eða ekki. Og hann ætlar honum Sigurfljóð á stórbýlinu Hálsi í næstu sýslu. Er þó Sigurfljóð þessi tólf árum eldri en Hjálmar. Þetta fellur Hjálmari afar þungt en verður þó að lokum að láta undan föður sínum og þau setja upp hringa. Sigurfljóð er dæmalaus at- orkukona og allt verður undan henni „Þar sem brimaldan brotnar“ og „Rönrn er sú taug“ eru ein saga þó aS bcekurnar beri hvor sitt heiti. að ganga og öllu vill hún ráða. Er mikil saga af Sigurfljóði í þessari bók. Hún gengur undir nafninu tengda- dóttirin og gefur sögunni nafn. Er nú skemmst frá því að segja að upp úr trúlofun þessari slitnar. Þorgeir sættir sig loks við að Hjálmar fái Astu. Gunnhildur drukknar í Buslu og að lokum kvænist Þorgeir Krist- ínu, móður Ástu, sem þá var orðin ekkja. I þessari löngu sögu eru mikil dramatísk átök og tilfinningasveiflur. En ailt fer vel í lokin. Þar sem brimaldan brotnar (195 5) og Römm er sú taug (1956) eru ein saga þó að bækurnar beri hvor sitt heiti. Sögusviðið er að mestu leyti norður í landi, þó að Reykjavík komi nokkuð við sögu í seinna bindinu. Jóhann Gunnarsson, sjómaður af Suðurlandi, kemur í ókunnuga sveit á Norð- urlandi að leita sér að jarðnæði. Hann þarf fyrst að fara yfír heiði, síðan eftir dal, þar sem eru átta bæir og kemur síðan á nes eitt mikið, þar sem eru bæðir sjávarjarðir og bújarðir upp til heiðar. Jóhann kemst yfir jörðina Látravík með hægu móti, gerist hörkuduglegur bóndi og mikill sjó- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.