Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 23

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 23
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR endar með því að hann missir Hof. Karen og Rósa taka við jörðinni, en Kristján hokrar ásamt foreldrum sínum á kotinu Grýtubakka. Árum saman reynir hann að losna við Ásdísi, en hún situr sem fastast, þó að hann sýni henni ekkert nema megnustu fyrirlitningu og vanþakk- læti. Að lokum sækir faðir Ásdísar hana og drenginn og hún fer að búa í foreldrahúsum og verður þar mikil búkona og efnast vel. Kristján veikist af berklum, búskapurinn gengur saman og hann verður að fara suður til lækninga. Þegar hann kemur aftur, sæmilega heill heilsu, hefur hann kærustu með. Sú dýrð stendur þó ekki lengi, en sögunni lýkur þó með því að hann er kominn með nýja konu og rífur upp búskap. Hvikul er konu dst er skáldsaga í einu bindi, sem kom út árið 1964. Sagan gerist að líkindum á síðasta fjórðungi nítjándu aldar. Búið er í fjósbaðstofum og Vesturheimsferðir eru tíðar. Umhverfið er sveit á Norð- urlandi, en verður varla nánar stað- sett. Aðaljörðin er Herjólfsstaðir og þar býr efnafólk. Aðalpersónurnar eru konur. Rannveig húsfreyja er stórlát myndarkona, eigingjörn og ráðrík en engu að síður vinsæl meðal sveitunga sinna. Sigurborg tengdadóttir hennar er allt annarrar gerðar, heiftúðug, kaldlynd og heldur óálitleg. Móðir Sigurborgar, Rakel, er holgóma vesa- lingur, sívinnandi og góðviljuð. Hall- dóra, dóttir Rannveigar, er hreinskilin, orðhvöss, en afar hjálpsöm. Þá eru Beta og Gústa, fallegar en hviklynd- ar. Bóndinn Hannes er heldur lítið gefinn, en góðlyndur, alveg í vasa Rannveigar móður sinnar. Vífinn er hann og tekur tvisvar fram hjá Sigur- borgu konu sinni og á bágt með að skilja viðbrögð konunnar. Mikil átök eru í þessari sögu, en fólk lærir af mótlæti og reynslu og að lokum fell- ur allt í Ijúfa löð. Sólmdnaðardagar í Sellandi, Dregur ský fyrir sól og Ndttmdlaskin eru ein skáldsaga, þó að nöfnin séu þrjú, eins og stundum áður, og kom sagan út á árunum 1965 til 1967. Enda þótt sögusviðið sé óljóst er það svip- að og í sumum öðrum sögum Guð- rúnar: Sveit, þorp við sjóinn, stærra þorp lengra frá, kot í afdal frammi á 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.