Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 36

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 36
SKAGFIRÐINGABÓK um að vanda mál sitt. Engu að síður leynir sér ekki að hún er óskólagengin alþýðukona. Talsvert er um það sem manni var kennt í menntaskóla að væru málvillur, en algengt var í munni alþýðufólks. Sjálfsagt hafa útgefendur leiðrétt sumt en annað setið eftir. I fyrstu féll mér þetta nokkuð fyrir brjóst, en við nánari athugun sannfærðist ég um að slík- ar „málvillur" hefðu mátt vera kyrr- ar, því að þær henta frásagnarmáta samtalanna. Aftur á móti hefði útgef- andinn mátt láta lesa prófarkir betur, því að mikið er um prentvillur og stundum hefur höfundurinn ruglast á nöfnum á fólki og stöðum, án þess að það væri leiðrétt. Eg held að óhætt sé að fullyrða, að tungutak Guðrúnar sé miklu fremur talmál en bókmál og helgast það sjálfsagt af því hversu mjög sögurnar byggjast á samtölum. Guðrún var ó- efað talsverður stílisti. Margir frá- sagnarkaflar eru skrifaðir af miklum þrótti og einkar vel samdir. Þegar best tekst til má finna feiknagóða spretti þar sem hún fer á kostum. Þegar á það er litið, að Guðrún frá Lundi skrifar bækur sínar, þegar hún er orðin roskin og öldruð og bók kemur frá henni á hverju ári — og það engar smáræðis bækur stundum, er ljóst að hún hefur ekki legið yfir textanum til að snurfusa hann og end- urbæta. Kannski hefur henni ekki heldur verið sýnt um slíka vinnu. Af þeim sökum á lesandinn ekki erfitt með að sjá, að margt hefði mátt laga og hagræða með meiri yfirlegu. En þá hefðu bækurnar ekki heldur orðið þessi sjálfsprottni gróður úr jarðvegi alþýðunnar og vafasamt hvað við það hefði unnist. Það er varla heldur einskis vert að sjá hvernig skynsamt, en óskólagengið alþýðufólk talaði á fyrri hluta síðustu aldar. Tungumálið hefur breyst talsvert síðan. Lesandi þarf ekki að vita nafn höf- undarins til þess að átta sig á, að þess- ar bækur hefði enginn getað skrifað annar en Norðlendingur, norðlensk sveitakona. Málfarið er norðlenskt, sveitalýsingarnar norðlenskar og hinar nærfærnu lýsingar á verkum kvenna, klæðnaði þeirra og sálarlífi hefði einungis kona getað gert. X. Umsagnir Það LÆTUR að líkum um jafn mikil- virkan og mikið lesinn rithöfund og Guðrúnu frá Lundi, að mikið var ritað um bækur hennar og raunar einnig um hana sjálfa. Umsagnir bókagagnrýnenda eru merkilega mis- jafnar og ólíkar, enda þótt í stórum dráttum megi segja að þær væru jákvæðar, einkum þegar frá leið. Þar gat þó vissulega brugðið til beggja vona. Þeir sem vel skrifuðu um bæk- ur hennar svo sem Steindór Stein- dórsson í Njjum kvöldvökum (1948, 1950, 1953, 1955) og í Heima er best (1969, 1971) og Þorsteinn M. Jóns- son í Nýjum kvöldvökum (1951,1954) og raunar fleiri, gátu þess stundum að bókmenntaspekingum þætti ekki mikið til ritsmíða Guðrúnar koma. Hverjir skyldu þeir hafa verið? Sjálfsagt þeir sem mest bar á í Reykjavíkurblöðum og tímaritum. Ekki hef ég haft sinnu á að elta öll þau skrif uppi, enda þótt það væri í sjálfu sér fróðlegt verkefni. En ég læt 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.