Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 37

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 37
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR mér nægja að vitna hér í nokkra rit- dómara, sem sjálfsagt má telja til „spek- inga“ í þessu samhengi. Þeir dómar eru ekki allir á sömu lund eins og sjá má. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi skrifaði árið 1957 ritgerð í Þjóðvilj- ann, sem nefndist: „Gangurinn í mál- skapsvélinni". Þar var hann að skrifa um bókina Olduföll og viðurkenndi að það væri fyrsta bók Guðrúnar, sem hann hefði lesið og líklega hefur hann ekki lesið fleiri eftir því að dæma hvernig hann skrifar. Um Ölduföll er bezt að segja sann- leikann alveg umbúðalaust. Sagan er fyrir neðan allar hellur. Hana vantar alla þá kosti sem bókmenntir mega prýða; og þótt maður reyni að fjalla um hana á bókmenntalega vísu, þá er það í rauninni ekki til annars en gera sig broslegan. Það er ekki bók- menntir þessi ósköp, heldur ein ógur- leg munnræpa frá upphafi til enda: það er eins og einhver bannsett vítisvél sé sett undir tungurætur persónanna og svo fara þær að tala og tala og geta aldrei hætt. Annars veit ég ekki hver fjárinn segir fyrir svona ofboðslegum samsetningi. Sigurður A. Magnússon hefur vafa- laust oft ritað um bækur Guðrúnar. I bók sinni Sáð í vindinn (1964) ræðir hann um svonefndar „kerlingabækur" — og þar er Guðrún auðvitað í flokki — sem „marklausan vaðal“ og í annarri smágrein í sama riti segir hann „góðborgara Islands þurfa ekki að hafa þungar áhyggjur ... af framtíð íslenskra bókmennta; þær eru nú að verulegu leyti í höndum einna 8 eða 10 kellinga sem fæstar eru sendibréfs- færar. Bækur þeirra seljast eins og heitar lummur, en við ungu ljóð- skáldunum lítur þjóðin varla. Svo þetta er allt í sómanum, góðir hálsar". Arni Bergmann ritaði mikla rit- gerð, „Islenzkar afþreyingarbókmennt- ir og Guðrún frá Lundi“ í Tímarit Máls og menningar 1978. Hann setur sig þar í fræðimannslegar stellingar og reynir að skilgreina það sem hann kallar „afþreyingarbókmenntir" með hliðsjón af einhvers konar alþjóð- legri formúlu. I ritgerð þessari fjall- ar hann sérstaklega um bók Guðrúnar Hvikul er konuást og er hann hefur rakið helstu efnisatriði bókarinnar segir hann: I dæmi Guðrúnar frá Lundi má finna mörg sérkenni í íslenskum afþreyingarbókmenntum, sem og á- stæður fyrir óvissu meðal almenn- ings um það hvar eigi að ætla þeim stað í tignarstiga bóka. Hvort tveggja er tengt því að skáldsögur Guðrún- ar eiga sér rætur í öðrum aðstæðum en þeim sem nú ríkja á bókamarkaði og í sagnasmiðjum. Guðrún er, eins og menn vita, þekktust í hópi lítt eða ekki skólagenginna höfunda úr alþýðustétt sem skrifa skáldsögur um íslenskt bændasamfélag. Afstaða þeirra til verks síns hefur í reynd verið önnur og „saklausari" en afstaða útsmoginna atvinnumanna alþjóð- legs skemmtisagnamarkaðar. Guðrún frá Lundi skrifaði til dæmis áratug- um saman skáldsögur án þess að vita hvort sögur hennar myndu út gefn- ar. Sögur þessara höfunda byggja annars vegar á upprifjun á eigin reynslu á uppvaxtar- og þroskaár- um þeirra í íslensku dreifbýli fyrr á öldum. Þessi efnisþáttur gefur bók- um þeirra jarðsamband, styrkir þær með raunsæislegum lýsingum úr 3 Skagfirðingabók 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.