Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 47

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 47
MANNSKAÐAVEÐRIÐ Á NÝFUNDNALANDSMIÐUM 1959 / briinni á Norðlendingi. Ingimundur fyrsti stýrimabur, sá sem fór ísjóinn við Grcenland, er ncer. Við stýrið er líklega Óli Fcereyingur. Ekkert var farið að fréttast af Júlí, en við vonuðumst eftir að þar hefði loftnetið slitnað niður eins og hjá okkur og togarinn þar af leiðandi ekki getað látið vita af sér. En alþjóð veit hver leikslokin urðu hjá Júlí. Það var margt sem í gegnum hugann fór á meðan lætin voru hvað verst. A tímabili var ég orðinn sann- færður um að þetta yrði mitt síðasta. Eg var búinn að ákveða að það væri þýðingarlaust að reyna að bjarga sér ef skipið færist, því björgun væri ekki möguleg eins og veðurofsinn var. Og ég verð að segja eins og er að taugar mínar voru ekki þandar. Þær voru lamaðar. Og þær náðu sér aldrei til fulls eftir þessa lífsreynslu. Þrátt fyrir það hélt ég stillingu minni og vann mín verk fumlaust. En það sama var ekki hægt að segja um færeyska kyndarann. Hann trylltist af hræðslu. Þegar farið var að hreyfa vél rauk hann á gufukranann, tilbúinn að hlýða skipunum úr brú. Og þarna hékk hann á krananum titrandi og nötrandi alla vaktina út. Eg svaraði vélsímanum og fylgdist með kynd- aranum því að ég gerði mér fyllilega grein fyrir því að maðurinn var stór- hættulegur í þessu ástandi. En þetta kom ekki fyrir nema á þessari einu vakt sem hann stóð með mér. Svo var það seinna, þegar veðrið var orðið gott, að hann krossaði sig og þuldi einhverjar þakkir til Guðs á færeysku sem ég skildi ekki, en sagði mér að hann hefði verið að þakka Guði fyrir að hlífa okkur við dauða. Hann sagð- ist vera búinn að vera þrjátíú ár til sjós og aldrei lent í þvílíku veðri. Isingin var geypileg. Þegar veður 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.