Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 54

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 54
SKAGFIRÐINGABÓK Ég kom af fjöllum; átti samt að kannast við hina gömlu históríu, í slitrum þótt ekki væri annað, því ég hafði lesið tvær bækur þar sem hún var sögð í grófum dráttum. Það sýnir hvað maður les oft hratt og lauslega eða er fljótur að gleyma því sem fang- ar ekki hugann þegar í stað. Sem við Björn Egilsson stóðum þarna hlið við hlið hjá leiði séra Magnúsar Sigurðssonar kom okkur saman um að skafa þyrfti botninn „í þessu skrýtna máli“, ef hægt væri; og kannski yrði Björn sjálfur til þess, kannski ég ellegar einhver enn annar, það færi sem færi með það. Veit ég ekki hvort Björn lét af slíkri athugun verða, þótt hann lifði mörg ár eftir 1970, sískrifandi að kalla fram í háa elli, og trassalega gekk vesalingur minn til verks. Um seinan tíni ég til atriði sem ég ímynda mér að Birni hefði fallið vel að hafa í kolli sér þeg- ar sláttuljár hans hvein í Goðdala- garði, um seinan, því nú hvíla bein hans sjálfs þar í mold. En áfram með smjörið. Björn vildi endilega að ég reyndi að stauta mig fram úr þeim línum sem meitlaðar voru í leghelluna og lesnar yrðu án sérstakra tilfæringa, svo sem þeirra að skrapa mosa og skófir upp úr stöfunum með hníf. Steinninn var nokkuð siginn í jörð og hafði gras- svörður sótt að honum á alla vegu eins og nærri mátti geta. Við vildum ekki hrófla við köntunum, en það olli því aftur á móti að upphafleg stærð sást óglöggt. Mér var ljúft að verða við bón Björns, enda þótt ég vissi fullvel hversu handahófsleg uppskriftin hlyti að verða; tók upp vasabók mína og blýant, laut niður að hellunni og krotaði hjá mér stafi. Letrið reyndist veðurétnara en sýnd- ist í fljótu bragði. Þegar ég leit yfir vasabókarblaðið stóðu þar þessi orð sem ég lét Björn heyra: Hér hvílast leifar þær líkamlegu pr. Magnúsar Sigurðssonar fæddist...6. Júní útskrifaðist... .Júlí vígðist....26. Nóv deyði..3....1828 Hann var góð[?]lundaður....m[?]ann. kjær...rækinn A....hreinhjartað: ur lastvar Teikn: Setti[?] IS[?] S. Jónsson Spurningarmerki í hornklofum eiga að sýna að ég var efins um lest- urinn. Líka skal nefnt að ég ritaði ekki upp eftir ströngum stafkrókum, kjær var t.d. kiær á steininum; og sakar lítið, því ég starfaði ekki í þágu fornfræði, heldur aðeins til þess að sýna okkur Birni Egilssyni hvað enn kynni að standa eftir af orðunum sem höggvin voru í þennan stein. Hann liggur víst óhreyfður í Goðdalagarði, og ugglaust tekst slyngum mönnum betur en mér að ráða, með fræðilegri natni, í leturlínur hans. 2. Séra Magnús Sigurðsson átti sér skamma ævi eins og þegar hefur verið sagt. Hann var í heiminn borinn í Saurbæ í Eyjafirði 7. maí 1800 (og 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.