Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 56

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 56
SKAGFIRÐINGABÓK um. „Reið hann suður sumar þetta og var einn með 3 hesta; týndi hann hestunum á Sandi, utan þeim hann reið, og öllu er meðferðis hafði, villt- ist síðan og hitti að lokum grasa- stúlkur úr Vatnsdal, gáfu þær honum mat og björguðu honum til byggða; þó komst hann suður og kom að sunn- an með biskupi, og hentu biskups- sveinar mjög gaman að honum. Leitað var hesta hans, og fundust þeir seinna um sumarið, en farangur hans fúndu gangnamenn sunnan um haustið." Dagar séra Magnúsar á Hafsteins- stöðum voru nú senn uppi. Síðsumars 1828 bjóst hann enn til ferðar suður „í málatilbúningi" og ætlaði fyrst til Goðdala á fund föður síns. Á þeirri ferð reið hann Svartá í náttmyrkri undan Sölvanesi; „þar var hylur skammt frá og hvergi annars staðar í ánni; þóttust menn sjá merki, að hann hefði riðið yfir ána á vaði, og snúið aftur undir þann bakka, er hyl- urinn var við, en úr hylnum var ei meir en húslengd ofan á vaðið aftur; í þeim hyl týndist hann og svo hest- urinn, og fannst lík hans seinna". Þannig segir af slysför þessari í Sögu frá Skagfirðingum. Dánardægur séra Magnúsar Sigurðs- sonar var 13. september 1828. Fréttir um afdrif hans bárust fljótt suður yfir fjöll og heiðar. Árni Helgason stift- prófastur í Görðum á Álftanesi skrifar vini sínum, Bjarna amtmanni Þorst- einssyni á Arnarstapa, þær línur í bréfi, dagsettu 27. september 1828, að séra Magnús, „kallaður hinn græni, er drukknaður nyrðra nokkuð hrapar- lega með hesti í lítilli á. Hann hafði trauðlega óskert vit og hafði ei með prestskap eða líf að gera“.3 Á gamalsaldri sagði Jón Bjarnason al- þingismaður í Ólafsdal (1807—1892), fyrrum bóndi í Eyhildarholti í Skaga- firði, Finni Jónssyni sagnaþul á Kjörseyri ýmislegt minnisstætt frá veru sinni fyrir norðan. Jón fluttist vestur að Reykhólum í Reykhólasveit árið 1849, en var setztur að í Stranda- sýslu þegar Finnur kynntist honum að ráði. Meðal manna sem Jón nefndi í frá- sögnum sínum var séra Magnús á Haf- steinsstöðum. Hann sagðist hafa orðið góðkunningi prests ungur að árum og gat þess líkt og fleiri að séra Magnús hefði verið „undarlegur, og hafði sum- um ekki virzt hann vera með réttu ráði á köflum", en oft sá hann „lengra fram á veginn en aðrir og sagði jafn- vel fyrir óorðna hluti“. Þannig taldi Jón Bjarnason að Magnús prestur hefði spáð rétt fyrir um það hvert yrði konuefni Jóns. Og hann óraði fyrir drukknun sinni í Svartá, að hyggju Jóns Bjarnasonar: að morgni þess dags sem séra Magnús dó kom hann til Jóns og spurði „hvort hann gæti léð sér hnakk. Sagði að hann mundi ekki farast af slysförum, ef hann riði í hnakki Jóns. Það gat Jón ekki, því að hann ætlaði að ferðast sama dag. Þá spurði prestur, hvort hann gæti léð sér svipuna, það væri betra en ekki neitt, og það gerði Jón“.4 Svipulánið stoðaði lítt, því eins og fyrr segir rambaði séra Magnús í nátt- myrkri á eina hylinn sem var í Svartá undan Sölvanesi og saup þar hel. 3. Saga sú sem Björn Egilsson sagði mér um trúlofun Magnúsar græna og 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.