Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 68

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 68
SKAGFIRÐINGABÓK að nauðsynjalausu. Þó fundust nokkr- ir gripir svo sem brýni, snældusnúð- ur, naglar, brot af viðgerðri grýtu úr norsku klébergi, auk járnnagla og ýmissa brota af brons- og járnhlutum. Fornleifarannsðkn 2007 SUMARIÐ 2007 fór svo, í fjórða sinni, fram fornleifarannsókn í tengslum við framkvæmdir í Keldudal. Ætl- unin var að byggja við íbúðarhús ofan og suðaustan kirkjugarðsins, syðst í gamla bæjarhólnum, og því minja að vænta. Uppgröfturinn stóð yfir í þrjár vikur og mikilvæg vitneskja bættist við um byggðina tengda kirkjugarð- inum. Nyrst í húsgrunninum lágu syðri útmörk gamla bæjarhólsins. Þar voru mannvistarlög á annan metra á þykkt. Stærstur hluti mannvistar- laganna tilheyrði yngri skeiðum torf- bæjarins, þ.e.a.s. 18,—19. aldar bæn- um. Eins og við er að búast hafa seinni tíma byggingar gengið á eldri byggðaleifar og því kom tölu- vert á óvart þegar í ljós kom að ofan á stórum hluta svæðisins, að hluta undir yngri bæjarleifum, lá óhreyft gráleitt gjóskulag úr Heklu sem féll árið 1300. Undir gjóskunni fundust svo leifar a.m.k. tveggja bygginga í bæjarhólnum sjálfum. Einnig kom fram um metra breið hellulögð stétt, sem sást á um 3ja m kafla frá austri til vesturs, syðst í grunninum. Austan, sunnan og á parti norðan stéttarinnar lágu fornlegar leifar torfveggja og virtust þeir tilheyra henni. Þegar leið á uppgröftinn komu einnig fram smærri stoðarholur upp við þessa veggi, sem virtust afmarka smærri afhólf upp við stéttina. Eftir að hafa borið þessar minjar saman við sams- konar fundi annarsstaðar frá, var það mat rannsakenda að þarna væri um fjósbyggingu að ræða en útihús frá elstu tíð eru sjaldgæfir fundir. Enn á eftir að vinna frekar úr uppgreft- inum og koma þá vísast í ljós margir forvitnilegir hlutir. Aldur byggðar i Keldudal FORNRIT eða aðrar skrifaðar heimildir veittu enga hjálp við túlkun fundar- ins, né heldur varpa þær nokkru Ijósi á aldur fornleifanna. Keldudals er fyrst getið í rituðum heimildum í stofnskrá Reynistaðarklausturs 1295, en þá var jörðin komin í eigu klaust- ursins8 og hélst svo um aldir. Heim- ildir geta hvorki kirkju né kirkju- garðs og engar þekktar sögusagnir eða örnefni geta bent á tilvist þeirra. Hið sama á við um 9—10. aldar byggðina og kumlateiginn. Þar sem kirkjunnar finnst ekki getið í elstu máldögum má leiða að því líkur að kirkjugarðurinn hafi verið fallinn í fyrnsku þegar í lok 13. aldar. Við getum í það minnsta fullyrt að hann hefur verið kominn úr notkun nokkru fyrir þann tíma, því að grátt gjósku- lag úr Heklu frá því um 1300 lá ó- hreyft yfir leifum kirkjugarðsveggjar- ins og yfir kirkjugarðinum vestan- verðum. I upphafi varð ljóst að a.m.k. hluti kirkjugarðsins var frá því fyrir 1104 þegar gráhvíta Heklugjóskan féll. En ýmis fleiri teikn voru um aldur garðsins. Til að mynda gaf gjóska í kirkjugarðsveggnum hugmynd um 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.