Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 86

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 86
SKAGFIRÐINGABÓK Gerðu þeir það og kom þá auðvitað í Ijós að drengur hafði rétt fyrir sér. Tóku þeir svo aftur til við spilin og var nú strákur vel á verði enda lét Bjarni einskis ófreistað við fjárdrátt- inn. Er skemmst frá að segja að reikn- ingsáhugi drengsins fór nú ört að glæðast og leið ekki á löngu uns hann náði eðlilegum þroska í þeirri grein námsins sem öðrum. I bókinni Hetjur hversdagslífsins, endurminningabók Hannesar J. Magn- ússonar skólastjóra á Akureyri frá æskuárum hans í Blönduhlíð, greinir hann stuttlega frá Bjarna og sturtri heimsókn hans á æskuheimili Hann- esar: „Hann var hár maður vexti, en nokkuð lotinn, herðabreiður og karl- mannlegur. Dökkhærður var hann, og mig minnir alrakaður. Svipurinn var hreinlegur, en nokkuð þunglyndis- legur, og augun falleg og gáfuleg. Gesturinn heilsaði okkur öllum með handabandi, og handtak hans var fast og innilegt. Mér fannst streyma ein- hver hlýja frá þessum ókunna manni, og ég laðaðist að honum við fyrstu sýn. ...Tókust nú skemmtilegar um- ræður, sem stóðu allt kvöldið. Við drukkum í okkur hvert orð, sem gest- urinn sagði, og hann gleymdi okkur ekki, heldur beindi alltaf öðru hvoru máli sínu til okkar systkinanna, því hann var frábærlega barngóður. Mér er alltaf minnisstæð röddin. Hún var eitthvað svo hlý, mjög lág, stundum nærri því hvíslandi. Bjarni Jóhannesson var prýðilega vel gefinn, en enginn gæfumaður. Hann hafði lengi verið drykkfelldur og lifði ákaflega óreglulegu lífi. Hann stundaði tamningu hesta á sumrin, en barnakennslu á veturna. Hann var því á stöðugu ferðalagi allt sumarið og fram á haust, og svaf þá oft úti, daga sem nætur, þegar svo bar undir. Ferðaðisr hann þá ekki aðeins um þveran og endilangan Skagafjörð, heldur víðs vegar um Norðurland og jafnvel til Suður- og Austurlands með smærri og stærri hópa af hestum, flesta til tamninga. Sóttust menn eft- ir því að koma til hans folum til þjálf- unar, því engum var treyst betur en honum til að fá það besta úr hverjum fola, sem unnt var. Mér er sagt að Bjarni hafi aldrei barið nokkurn hest, hversu óþægur og þrjóskur sem hann var. En hann sigraði þá með góðu, með því að láta vel að þeim, með því að sýna þeim frábæra þolinmæði og skilning. Með þessari aðferð sigraði Bjarni hina trylltusru og óstýrilát- ustu hesta. Bjarna lá aldrei neitt á. Hann gat beðið svo klukkustundum skipti eftir því að hesturinn léti að vilja hans, færi yfir keldu eða skurð. Hann gar beðið, og alltaf fór það svo, að Bjarni sigraði. Folinn lét undan og varð honum auðsveipur. Og ég hygg, að Bjarni hafi aldrei skilað svo hesti, að ekki hafi þá tekist vináttusamband milli hans og hestsins. Eg á ekki von á, að Bjarni Jóhann- esson hafi lesið mikið um uppeldis- og sálarfræði barna, og þó skildi hann börn flestum betur. Eg held, að hann hafi verið fæddur sálfræðingur, og þá bæði barnasálfræðingur og hestasál- fræðingur. Hann meðhöndlaði bæði börn og hesta af þeirri kunnáttu og skilningi, að þar bjó meira á bak við en almenn lífsreynsla. Eg hygg að Bjarni Jóhannesson hafi verið einhver sá mesti snillingur við tamningu hesta, sem uppi hefur verið í seinni tíð ... 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.