Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 92

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 92
SKAGFIRÐINGABÓK Bjarni gerði mikið að [svo] því, eins og hann orðaði það, að fara í svo- nefndan skinnaleik við folann. Hann byggðist á því, að hann hélt í taum folans með annarri hendi, en á skinn- inu góða í hinni. Svo vingsaði hann skinninu eða hristi það framan við eða í nálægð við hestinn, sem ef til vill fyrst í stað skalf á beinunum af hræðslu, en smám saman áttaði sig á hræðsluefninu. Bjarni færði sig þá upp á markið og henti skinninu í fætur eða skrokk folans. Þegar þessi óvenjulegi skinnaleikur hafði verið margendurtekinn og hesturinn hætt- ur að kippast við og hræðast þessar aðgerðir, þá breytti Bjarni enn til þannig, að nú gyrti hann skinnið með yfirgjörðinni, sem hann reið jafnan við, utan í hlið hestsins þannig, að það slóst til og flaxaði [svo] við hreyfingar hans. Mörgum hesti var illa við þessa nýbreytni, en lét sér að lokum á sama standa. Lokaþáttur skinnaleiksins var í því fólginn, að Bjarni fór á bak með skinnið í hendi, sem hann lét flaxa og slást með hlið hestsins. Að lokum batt hann skinn- ið í langt snæri og dró það við jörð með hlið hestsins eða á eftir honum. Eins og að líkum lætur, tóku fol- arnir þessari skólun misjafnlega. En aldrei vissi ég til þess, að Bjarni gæf- ist upp við þessar sérkennilegu æfing- ar, fyrr en fullum sigri var náð, þ.e., að hestarnir tóku þessu með óttalausu jafnaðargeði. Undir þennan skólaaga urðu þeir skilyrðislaust að beygja sig. Við slæga hesta notaði Bjarni venju- lega poka eða kaðaldræsu, sem hann batt í taglið á þeim. Bjarni mun sjaldan á ferðum sínum hafa farið fram hjá óttaefni hesta sinna án þess að staldra við og gefa þeim tækifæri til þess að átta sig á hræðsluefninu. Sem skýringu á natni og tiltektum Bjarna við ofan- skráðar sagnir, set ég hér litla sögu: Það var að vori til. Bjarni reið af Sauðárkróki snemma dags með átta tamningarfola. Hann reið sem leið lá austur yfír Hegranes og ætlaði yfir í Hjaltadal. Á bakkanum norðan við Austurvatnabrúna, en hún var þá nýsmíðuð, lá langt tré rétt við veg- inn. Þegar folarnir komu að trénu, greip þá hræðsla, og tvístruðust þeir um bakkann. Bjarna þótti þeir óþarf- lega tiltektasamir við ekki meiri hættu. Þarna fór hann af baki og fór að tína saman hestana og leysa niður taumana; að öllu fór hann hægt og rólega að vanda. Nú hófst langur og strangur skólatími í hinni yndislegu og víðfeðmu skólastofu. Bjarni fór að teyma folana, fyrst einn, svo tvo, og svo koll af kolli kringum tréð og yfir það. Dagurinn leið fyrr en varði við nautn þá, sem Bjarni hafði af þessu starfi. Lengi dags dvaldist honum við þessar stauræfingar með litlum hvíld- um, en þá var líka fullur sigur unn- inn. Þá gat hann teymt alia folana hlið við hlið í einni breiðu yfir tréð, án þess að nokkur þeirra sýndi tregðu. En burtfararprófið af bakkan- um var innifalið í því, að hann færði tréð þvert yfir alfaraleið á bakkanum, batt svo upp á folunum, rak þá fyrst norður bakkann, svo til baka beint á tréð og yfir það, án þess að þeim brygði hið minnsta. Og þá hefur minn gamli vinur verið sæll og á- nægðari en herra Salómon í allri sinni dýrð“. (Áður birt í bók Asgeirs Horfnir góðhestar, bls. 225—226.) 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.