Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 102

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 102
SKAGFIRÐINGABÓK íslendingur hafi tamið annan eins fjölda og Bjarni og segist ekki muna hvort talað hafi verið um 1160 eða 1260 hross. Guðmundur var einn þeirra ungu manna sem Bjarni hafði gjarnan með sér í tamningatúrun- um og lét ríða tamningatrippunum. „Hann hafði sínar serimoníur. Hann hélt okkur nokkuð fyrir aftan sig og lagði áherzlu á það, að trippinu væri leyft að taka sig upp, — það átti að vera svona tíu metra fyrir aftan hann, hvetja trippið snöggt og hleypa svo aftan á hann, en lengra ekki“. Og Guðmundur slóst m.a. í för með Bjarna í hestasölutúr: „Við fórum suður í Borgarnes og komum seint að Hvammi í Norður- árdal. Við vorum með margt af hest- um, en stönsuðum með þá á eyrunum fyrir neðan túnið og riðum svo heim tröðina. Þetta var í ágúst og komið myrkur. A móti okkur komu tveir, þrír hundar, sjóðandi vitlausir. Við komumst þó heim og Bjarni bankar. Og út kemur maður fljótlega, fá- klæddur og hvatlegur, og Bjarni heilsar honum, spyr hann eftir því, hvort hann geti leyft okkur að vera. Maðurinn segir, að það megi vera, að hann geti það, en það sé hálf hart af þessum helvítis flækingum, að þeir skuli aldrei geta sezt að fyrr en þeir geri vinnandi fólki ónæði. Og skammar Bjarna svo fallega, að ég hef ekki heyrt þvílíkar skammir, — og hvert einasta orð satt sem hann sagði. Bjarni sagði ekki eitt einasta orð, og ég var farinn að örvænta að hann opnaði sinn kjaft meira. — Jæja, það verður aðeins hlé á þessu hjá Sverri. Þá segir Bjarni, frekar við sjálfan sig en Sverri eða mig. „Ja, það mátti ég vita, að það var mín glópska að fara heim á þennan bæ, því í hug gat mér komið að húsbóndinn væri eftir hundunum.““ En í frásögn Guðmund- ar má jafnframt greina aðfinnslur um þann sið Bjarna að svelta hesta til hlýðni: „Hann hungraði þá mikið. Hann svelti þá nokkuð mikið, og þótti nú ljóður á honum. En ég veit ekki, hvort það er mikið verra heldur en vond tök, þegar allt kemur til alls. Þetta lamar hestinn dálítið, en hann fékk þá líka auðvelda með því.“ Þessi saga minnir líka á frásögn Ásgeirs frá Gottorp af því þegar Bjarni skilar fola úr tamningu til „góðbónda", sem þótti folinn hafa látið hold öllu meir í tamningunni en honum hugnaðist: „Eg þekki nú ekki þessa horgrind fyrir minn fola,“ og kastar svo nokkrum kaldyrðum að Bjarna. Þegar bóndi hafði rausað um stund, segir Bjarni: „Nú, þú hefur ætlað að éta þann gráa. Þér þykir víst gott feitt hrossakjöt. Ef ég hefði vitað það í tíma, þá hefði ég hagað tamn- ingunni öðruvísi. Eg hefði reynt að koma folanum í gott haglendi til holdasöfnunar, svo hann yrði þér drýgri í bú að leggja." Þess ber hér svo að geta að Guðmund- ur Sigurðsson var fyrst og fremst þekktur fyrir óvenjulega karlmennsku og hvatleika, jafnt í hestamennsku sem öðm efni. Hann var þekktur að betri umhirðu um hesta en almennt gerðist og bæði dómharður og jafnframt dóm- gjarn á alla þá sem útaf brugðu í því efni. Guðmundi fer þó sem öðrum sem ræða um reiðsnilli Bjarna, að þar kemur honum fyrst í hug aðdáun, og tilfærir dæmi þar um. Jafnframt dylst honum ekki að Bjarni nær betri 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.