Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 104

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 104
SKAGFIRÐINGABÓK Guðmundur minnist einnig á Popps- Bleik sem var í eigu Ludvigs Popp, dansks kaupmanns á Sauðárkróki. Þessi hestur var rómaður gæðingur en fárra manna meðfæri sakir fjörofsa, svo eigandinn kom honum í hendur Bjarna ril þjálfunar. Bjarni bjó þá á Húsabakka og eitt sinn stóð svo á hjá tengdaföður hans, Sigfúsi í Eyhildar- holti, að hann þurfti að fá lánaðan hest út á Sauðárkrók. Hann hitti Bjarna og bar upp erindið sem var auðsótt af hendi Bjarna. Hann vissi að Sigfús var bæði hestfær og hestvandur svo hann bauð honum Popps-Bleik. Sigfús hafði haft spurnir af hestinum og spurði hvort þetta væri ekki hel- vítis fantur? „Ég hélt þú spyrðir ekki um það“, svaraði Bjarni. Svo fór að Sigfús komst í hann krappan við að forðast slys þegar Bleikur tók af honum völdin á heimleiðinni. Þegar hann skilaði hestinum spurði Bjarni hann hvernig honum hefði líkað hesturinn? Sigfús lét heldur vel af því en brá fyrir sig kaldhæðni og sagði að ekki veitti honum þó af með fjörið! „Já, hann er líklega skástur hjá klaufum", svaraði tengdasonurinn í sömu mynt. Frásögn Björns Jónssonar í sama riti er einnig um mörg efini athyglis- verð. Engum sem les getur dulist að þeir Bjarni hafa náð næmu sambandi við stutt kynni sem hófust með því að Bjarni skrifaði Birni að vorlagi og bað hann að vera hjá sér svona sex vikur. Þá er Bjarni að nálgast sjötugt en Björn um tvítugsaldur. Þetta varð að ráði. Það er hlýja í frásögn Björns af samskiptum þeirra félaga. Björn var sonur Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni í Glæsibæjarhreppi, sem var samtíðar- maður Bjarna og góður vinur, ásamt því að vera frægur og dáður hesta- og tamningamaður. Svo var einnig um Björn. Hann var landsfrægur um ára- tuga skeið sem einn fremsti tamn- inga- og sýningamaður þjóðarinnar. Þeir leggja af stað 18. maí með 30 hross og ferðinni er heitið til Eyja- fjarðar. I þessari ferð fá þeir í hendur tamningafola sem reynst hafði öðrum tamningamönnum ofjarl og það lend- ir á Birni að ríða þessum fola. Frásögn af þeirri viðureign sem endaði með fullum sigri Björns við ótrúlegustu aðstæður, er merkileg lesning og þó ekki síst vegna þess að Björn var vandaður maður og yfirlætislaus að dómi allra sem þekktu. Maður fær það sterkt á tilfinninguna að þetta atvik hafi síðan leitt til þess að Bjarni hafi fundið nokkra samsvörun með sér og þessum pilti, sem skömmu síðar leiddi til þess að hann opnaði hug sinn fyrir honum meir en líklegt er að honum hafi verið gjarnt að gera við fyrstu kynni. Og þar kemur samtali þeirra að Björn víkur til hans spurn- ingunni hvort hann hafi „ekki sjaldan farið af hesti hrekkja vegna“? Og hann þegir nokkra stund og segir: „Ojú, en ég fór af helvítinu honum Svínavatns-Brún í fyrsta skipti, sem ég lagði á hann.“ Af viðskiptum Bjarna við Svína- vatns-Brún kom síðan nokkuð löng saga og áhugaverð sem ekki verður sögð hér. Og vissulega eru til heim- ildir um að Bjarni hafi fallið af hesti, þó flestir hafi viljað halda sig við annað, svo traust sem trú manna á yfirskilvitlegum hæfileikum hans var í sögum þeim sem gengu milli fólks. Oftast mun þó í þeim tilvikum hafa 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.