Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 105

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 105
f GÖMLUM HNAKK MEÐ GÆRUSKINNI verið um að ræða skerta dómgreind hans vegna vínneyslu. Svo sem frá er greint hér framar var vinátta með Bjarna og Jóni föður Björns: „Þegar ég fór suður eftir að hirta gamla manninn, var hann orð- inn svolítið hýr. En það var ósköp hóflegt. Svo leggjum við af stað og rfðum inn hlíðina og inn að svokall- aðri Lónsbúð. Og þar stönsum við. Þar var lækur og góður hagi. Þá spyr Bjarni mig, hvort ég vilji snafs. Eg afþakkaði hann. Og hann þakkaði mér fyrir og sagði við mig: „Segðu pabba þínum frá því, að ég hafi kysst þig fyrir það.“ Svo segir hann við mig: „Ja, við erum dálítið skyldir. — Þú veist hvað ég meina." Eg þóttist nú vita það. Svo var ekki talað um það meira. Og nú telur Björn sér það óhætt að spyrja Bjarna þeirrar stóru spurningar, „hvaða hest hann telji best- an af þeim, sem hann hefði tamið. Það var vitanlega stór spurning, og ég veit það nú, að maðurinn var þann ig skapi gerður, að hann hefði svarað flestum út úr. En hann þagði nokkuð lengi, þangað til hann sagði: „Eg skal segja þér svolitla sögu ...“ Og þarna segir Bjarni honum greinargóða sögu af samskiptum sínum við hestinn Glæsi frá Húsey, og þá sögu hefðu margir hestamenn talið sér feng að fá að hlýða á af munni þessa manns, enda um að ræða einn þekktasta hest sinnar ríðar, „Ráðherra-Glæsi“ sem endaði í eigu Hannesar Hafstein, fyrsta ráðherra Islands." Of langt mál væri að rekja þessa sögu hér, hún er öllum tiltæk til lestrar eins og fjölmargar aðrar áhuga- verðar sögur af Bjarna sem víða má finna í fjölmörgum rituðum frásögn- um af honum. Hann fór víða í sölu- ferðum sínum og hvarvetna virðist hann hafa skilið eftir sterkar minn- ingar um sérstæða persónu og snilld- artök í öllum samskiptum við hesta. Hinn þekkti hestamaður, Einar Höskuldsson frá Mosfelli, hefur góð- fúslega leyft þáttarritara að birta eftirfarandi: „Öllum heimildum og umsögnum þess fólks sem ég heyrði rala um Bjarna, ber alfarið saman. Eftir þeim tel ég augljóst vera að maðurinnn hafi verið afar sannorður, sanngjarn og heið- arlegur í hvíverna. Þolinmæði hans og þrautseigju virtust helst engin takmörk sett, ásamt næmni og ráð- snilld. Vafalítið var það vegna þessara eiginleika, að maður ætti ekki að undrast þó hann vildi oft frekar vera einn, en öðrum samferða. Algengt var að fólk af aldamóta- kynslóðinni með ungmennafélags- andann í brjóstinu, vildi styðja á þá strengi í uppeldi barna sinna að sam- neyti við Bakkus væri ekki aðeins varasamt, heldur væri helst sá maður glataður sem víns neytti. Samtaka í því voru foreldrar mínir Sólveig og Höskuldur í Vatnshorni, afi minn og amma, þau Einar Arnason frá Finns- stöðum í Kinn og kona hans Krist- jana Sigfúsdóttir frá Halldórsstöð- um í Reykjadal og svo barnakennari minn Sigurður Jónsson frá Brún. Er því í ljósi þeirrar lífssýnar eftirtekt- arvert, og til marks um aðdáun þessa fólks á mannkostum Bjarna, að vín- hneigð hans var afsökuð. Eins og ég sagði áður „aðdáun" þessa fólks sem Bjarna þekkti, kom að sjálfsögðu ekki síst til af þeim dæmafáa eða jafnvel dæmalausa, nán- 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.