Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 106

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 106
SKAGFIRÐINGABÓK ast yfirnáttúrlega skilningi á eðli, sál- arlífi og tilfinningum ungviðisins sem undir handleiðslu hans var hverju sinni. Enda horfði hann hvorki á klukku né hlustaði á maga sinn eða þreytta vöðva þegar þannig stóð á og þurfti að ljúka lexíu eða önn með nemandanum (hrossinu). Lét sig hafa að súpa úr fuglseggi og halla höfði að þúfu litla stund í þeirri veröld sem við eigum nóttlausa. Arangur þessa lífsmáta kom hon- um sjálfum ekki til góða, heldur fyrst og fremst þeim unghrossum sem allt lífið bjuggu að þessum frábæra skóla. Við eigum auðvelt með að sjá að hross sem komu úr höndum Bjarna og voru eftir meðhöndlun hans yndi þeirra sem áttu að njóta, hafi í mörgum til- fellum fengið betri meðferð um lífs- daga sína. Maður sá sem kominn er jafn langt í þekkingu sinni sem Bjarna er lýst í bókinni Samskipti manns og hests, á stutt í að þurrausa brunninn (visk- unnar). Og við skulum reyna að hugsa okkur hvert Bjarni hefði náð í dag með öllum þeim góða útbúnaði og aðbúnaði sem færustu temjarar hafa sér til hjálpar nú. Eg heyrði Höskuld föður minn oft herma eftir, ekki til að hæða fólk, heldur gerði þetta að list. Til dæmis heyrði ég og sá hann „leika“ Bjarna, sem var lágmæltur, fáorður, kurteis, hnyttinn samt í tilsvörum og átti eng- inn hjá honum ef því var að skipta.“ Svo sem hér hefur komið fram blandast víða inn í lýsingar fólks á Bjarna sá hæfileiki hans að skjóta fram fáorðum og oft meinlegum athugasemdum sem hittu í mark. Meðvitaður um sérstöðu sína í sam- félaginu er hann reiðubúinn til við- bragðs ef snúa þarf vörn í sókn, - „banaði andstæðingunum með hin- um „þýðu skeytum““, segir Kolbeinn á Skriðulandi. Hann hefði getað sagt um sjálfan sig eins og Sveinn frá Elivogum: „eitri þrunginn á hann flein, undir tungurótum." Einhverj- um verður starsýnt á svipuna hans sem það sinnið virðist hafa verið kátlegur kúapískur og hefur orð á þessu við Bjarna. „Hún liggur þar sem hún er látin“, svarar Bjarni og vísar þar til þess að hún veki engum á- girnd til að stela. Maður sem temur sér lífshætti hirðingjans á sléttunum hefur fábrotinn ytri búnað. Og hann á það til að vera gáskafullur og jafnvel ósvífinn í stríðninni sem er honum eðlislæg. Ungum pilti í nágrenni Akureyrar verður það efni til frá- sagnar síðar á ævinni að hann er í hestastússi með Bjarna í kaupstaðn- um og Bjarni biður hann að gæta hestanna meðan hann skjótist í hús við götuna. Eftir nokkra stund kemur Bjarni út og með honum maður. Þeir eru báðir við skál og félagi Bjarna bálreiður; lætur dynja á honum ó- bótaskammir og tilefnið er það að hálfum mánuði fyrr höfðu þeir verið þarna saman í útreiðartúr og Bjarni hafði fallist á að gæta hesta samferð- armannsins þegar hann brá sér í hús. Hestarnir voru tveir og nú var Bjarni að skila þeim til eigandans, sem þangað til hafði hvorki af þeim frétt né hestasveini sínum. Bjarni virtist hafa gaman af þessum geðbrigðum vinar síns og kvaðst ekki skilja þessa gremju. Hann hefði skyndilega munað að hann átti erindi fram í Eyjafjörð og tekið hestana með sér og 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.