Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 110

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 110
SKAGFIRÐINGABÓK til kaupin eru fest og þá fyrir verð sem Þórarinn telur sig ekki geta hafn- að. Þórarinn á Ríp er ekki maður sem tekur áhættu í viðskiptum við drukk- inn óreiðumann, en nokkuð traustar heimildir eru fyrir því að Bjarni fer með hestinn án þess að greiða kaup- verðið. Því styður þessi saga þau um- mæli sem hér áður hafa verið höfð eftir heimildarmönnum að Bjarni hafi notið óskoraðs trausts allra þeirra sem honum kynntust vegna orðheldni sinnar og áreiðanleika. Og nú er þessi stolti og fáláti ridd- ari lagður af stað í eina langferðina enn, kannski þá stystu að vísu, en þó jafnframt þá lengstu. Og það er við hæfi að hann er á hvítum gæðingi því þarna er á ferðinni sá maður sem ber af öllum sínum samtíðarmönnum í tamningum og reiðsnilld á langri ævi og jafnvel að fullum líkindum í allri sögu íslenska hestsins með þessari þjóð. En förinni er heitið til Akur- eyrar með tvo til reiðar og þetta er tafsöm ferð áttræðum manni á út- mánuðum vetrar, ekki síst þegar það er haft í huga að nú þarf hann hjálp til að komast á bak. En ennþá er andinn óbugaður og þær hneigðir sem nærðu andann og hrærðu blóðið á langri og svolítið hnökróttri ævi. Hann ríður um hlað á Silfrastöðum og þar hittir hann Jón Hallsson að máli. Jóni þykir miður að geta ekki fylgt Bjarna en hann er að koma fénu í hús og á ekki heimangengt um sinn. Þeir kveðjast og þetta verður þeirra hinsta kveðja. Fræðimaðurinnn og snilldarhagyrð- ingurinn Stefán Vagnsson er bóndi á Hjaltastöðum í Blönduhlíð árin 1922-1941. Þann 15. maí 1941 skrif- ar hann góðvini sínum í Reykjavík, Sigurði Á. Björnssyni frá Veðramóti. „Nú er Bjarni gamli Jóhannesson (Reykja-Bjarni) dauður og um hann mætti segja að dó sem hann hafði lifað með flöskuna í hendinni — sú heiðurskempa. Þó hann kæmist ekki einn á bak, þá lagði hann samt upp norður í Eyjafjörð í byrjun aprílmán- aðar, og var slompfullur er hann reið fram Blönduhlíðina. Hann gisti á Silfrastöðum [rangt samkv. framan- rituðu] og fór þaðan í Ytri-Kot, en var þá orðinn dauðveikur. Morgun- inn eftir reif hann sig upp, fékk sér ærlegan morgunstrammara og ætlaði nú norður af heiðinni, en komst ekki nema í Fremri-Kot. Þar settist hann og lá í rúminu um daginn og hressti sig á Heiðrúnardropum. Daginn eftir vildi hann ólmur klæðast og halda af stað, en bóndi vildi ekki sleppa hon- um, og bað hann bíða með að klæða sig. Eftir 2 klukkutíma kemur bóndi til hans aftur, og er þá Bjarni stein- dauður. Um hann mætti mikið rita, því enginn veit hvað mikið gagn hann hefir gert Skagfirðingum með tamningu sinni og því orði sem skag- flrskir hestar áttu honum að þakka.“ Þess má svo að endingu geta að árið 1939 heiðraði Búnaðarfélag ís- lands þrjá aldna Skagfirðinga með 200 krónum í peningum ásamt heið- ursskjali „fyrir snilld þeirra og leikni í því að temja hesta, en í því urðu þeir orðlagðir af öllum mönnum í héraðinu um sína daga.“ Mennirnir voru: Guðmundur Guðmundsson, — Hóla-Guðmundur, Jón Ólafsson frá Mýrarlóni og Bjarni Jóhannesson sem hér er frá sagt. í þessum þætti hefur verið leitast 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.