Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 124

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 124
SKAGFIRÐINGABÓK að norðan, en í Álftagerði að sunnan. Kom þar fyrir nokkuð af kindum sem sloppið höfðu í gegn. Voru þær tafarlaust skornar og þótti nokkuð víst að ekki var notað annað en hníf- ur. Spunnust þarna upp mikil læti og rifrildi sem endaði með því að sýslumaður gat stillt til friðar, en skrokkarnir voru víst aldrei hirtir. Á Fjalli kom fyrir kind sem var há- bundin og var lærið allt sundur grafið. Var okkur vörðunum kennt um þetta en enginn vildi kannast við neitt. Það skeði í ágúst að Þorsteinn Magnússon var rekinn. Kom í hans stað Björn Árnason á Krithóli og ýmsir aðrir. Vorum við látnir vera við vörslu til 20. október. Engar kindur komu fyrir að vestanverðu og þótti Skagfirðingum það skrýtið og brigsluðu Húnvetningum um að þeir væru að leyna einhverju. Ut af því var boðað til fundar í Varmahlíð um veturnætur. Urðu þar mikil læti og mörg orð sögð sem betur hefðu verið ósögð. Lagði ég þar fram það sem ég hafði skrifað niður. Eftir það fóru menn að stillast, áttu ekki von á slíku því það voru nokkrir staddir á fundinum, sem sóttu kindur til okkar. Upphófst nú aftur rifrildi og skammir. Endaði þessi fundur með því að ég var beðinn að taka að mér eftirlit yfir fjallið um veturinn frá Valagerði að Botnastöðum. Einkum þurfti að fylgjast með slóðum því að girðingin fór víða á kaf í fyrstu snjóum. Upp úr þessu var ég beðinn að taka að mér póstflutning yfir fjallið. Var greitt fyrir hverja ferð og fór eftir því hvað langt var farið. Lengst þurfti ég að Fremsta-Gili, ærið oft að Mó- bergi og Geitaskarði. Svo kom nýi vegurinn og farið var að moka. Síðasta ferð mín í þessu sambandi var farin á Fossflöt hjá Gýgjarfossi. Þurfti ég þá að flytja fólk, oft var mikið dót. Guðjón Ingimundarson segir í Skagfirðingabók frá fyrstu ferð sinni til Skagafjarðar, og nefnir þá að það hafi verið Gunnar Valdimarsson, sem verið hefði í þessum flutningum. Gunnar var þá póstur til Akureyrar. Eg man vel er Guðjón kom. Hann var á hjóli, en með nokkurt dót, sem ég flutti fyrir hann. Vorið 1939 var sett upp tvöföld girðing og sá Magnús Helgason í Héraðsdal um það verk6. 6 Hin tvöfalda varnargirðing stóð fram um fjárskiptin 1947-1948. Eftir það var annar hluti hennar rifinn en bændur á svæðinu héldu henni við nokkur ár til viðbótar. Hannes Kristjánsson á Brenniborg var síðasti vörslumaðurinn á Vatnsskarðinu fram um fjárskiptin. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.