Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 129

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 129
ÞÓRÐUR HREÐA f KOLBEINSDAL Skyldleiki við aðrar sögur ElNS OG drepið hefur verið á, ber talsvert á hliðstæðu orðalagi eða at- burðarás í Þórðar sögu og ýmsum öðrum sögum. Þess háttar „rittengsl“ hafa menn yfirleitt skýrt svo að Þórðar saga væri þiggjandinn, eða eins og útgefandi segir í formála: að höfundur hafi „verið vel lesinn í eldri Islendingasögum og lært af þeim að komast vel að orði.“15 En í rauninni sýnist þó fullkomlega heimilt að velta fyrir sér þeim möguleika að stundum komi hér til áhrif munnlegrar sagna- hefðar 14. aldar. Þórhallur bóndi Miklabæ á talsvert skylt við ýmsar lánlitlar persónur í öðrum sögum. Þegar Ólöf kona hans hæðir hann fyrir hugleysið minnir hann helst á Björn úr Mörk í Njáls sögu (9. kafli). Og þegar Össur á Þverá nær honum í Kolbeinsdal og spyr hvar Þórður sé, glúpnar Þór- hallur og segir allt af létta um ferðir hans — en laun heimsins eru van- þakklæti: „Össur mælti: „Illt er að eiga þræl að einkavin," og laust hann öxarhamarshögg, svo að hann lá í svíma."16 Þetta atriði á sér glögga samsvörun í Grettis sögu, sem raunar minnir líka á dauðastund Þórhalls. Þegar Þorbjörn öngull og félagar koma til Drangeyjar í hinstu aðför að Gretti finna þeir þrælinn Glaum sofandi á verðinum, vekja hann og krefja sagna. I skelfingu sinni segir 15 íslenzk fornrit XIV. Formáli, bls. x-xi. 16 (slenzk fornrit XIV, bls. 209. 17 íslenzk fornrit VII, bls. 259. 18 ís/enzk fornrit VII, bls. 264. hann þeim allt af létta um hagi hús- bónda síns en þiggur litlar þakkir: Þá hló Öngull og mælti: „Satt er hið fornkveðna, að langvinirnir rjúfast síst og hitt annað, að illt er að eiga þræl að einkavin“.17 Þegar þeir höfðu fellt bræðurna, Gretti og Illuga, tóku þeir Glaum með sér í land en urðu þó brátt leiðir á félagsskap hans: Og er þeir komu mjög inn til Óslands, þá tók Glaumur svo illa að bera sig að þeir nenntu eigi að fara með hann lengra og drápu hann þar, og grét hann hástöfum, áður en hann var höggvinn.18 Þetta atriði samsvarar einnig frá- sögn Þórðar sögu af örlögum Þórhalls bónda sem er höggvinn í rúminu heima hjá sér fyrir þær sakir einar að vera skræfa. I rauninni virðist Þórðar saga eiga fleira sameiginlegt með Grettis sögu. þær eru yfirleitt taldar ritaðar á svip- uðu tímaskeiði og gerast að nokkru leyti á sama sögusviði, í Miðfirði og Skagafirði. Söguhetjurnar eiga báðar í illdeilum við skagfírska höfðingja en örlög þeirra verða ólík enda er Grettis saga talin til klassískra stór- virkja en Þórðar saga bara skemmti- saga. Hér verður ekki farið út í náinn samanburð en þeirri tilgátu kastað fram að sögurnar sæki efni sitt að ein- 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.