Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 132

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 132
SKAGFIRÐINGABÓK miðri hlíðinni en hólaþyrping hrann- ast upp við fjallsræturnar. Kolbeins- dalsá hefur endur fyrir löngu grafið sér leið í gegnum þetta framskrið því að vestan megin hennar eru líka all- víðáttumiklir hólar sem heita Hreðu- hólar eða jafnvel HreiSurhólar. Bæði Sviðningshólar og Hreðuhólar eru grónir lyngi en engum reisulegum klettum eða hömrum er þar til að dreifa. I miðri fjallshlíðinni upp af Sviðningshólunum er allbreiður stall- ur sem nefndur er Kambar og hefur greinilega myndast þegar hlíðin skreið fram í árdaga. Á þessum slóð- um — ef menn hafa þá skilið hana rétt — lætur sagan þá atburði verða sem hér skulu gerðir að umtalsefni. Einn vetrardag segir sagan að Þórður og félagar hans hafi farið að vitja hrossa í „Sviðgrímshólum". Er þangað kemur gengur Þórður upp í hlíðina með Eyvindi félaga sínum en Þórhallur bíður niðri við heygarð — væntanlega skammt frá Sviðningi. Brátt kemur Össur þar að með menn sína, spyr til ferða Þórðar, slær síðan Þórhall og heldur á eftir Þórði. Þegar Þórður sér eftirförina segir hann: Nú skulum við leitast við að komast á Skeggjahamar og þaðan í Svið- grímshóla, þar er vígi gott. ... þeir hlaupa nú á hamarinn. I því koma þeir Össur að. Þórður gengur á framanverðan hamarinn. Skafl var lagður af hamrinum niður á jöfnu og ákaflega brattur; var þar hin mesta mannhætta ofan að fara. Síðan settu þeir spjótin í milli fóta sér og riðu svo ofan af hamrinum allt á jöfnu; komust þeir nú í Sviðgrímshóla.26 Hefst nú hinn harðasti bardagi sem lýkur með falli Össurar og var „haugur orpinn" eftir hann en sagan upplýsir raunar ekki hvar. Kristian Kálund lýsti sögusviðinu skv. skilningi manna á síðari hluta 19- aldar og segir að Hreðuklettur sé sennilega Skeggjahamar og menn telji að Þórður hafi jafnvel rennt sér á spjótinu yfir ísi lagða ána og bar- daginn því orðið í Hreðuhólum.27 Þessi skilningur er staðfestur í Árbók Ferðafélagsins 1946. Þar segir: Hreðuhólar eru austan í Ásnum, suðaustur frá Neðra-Ási. Þar átti Þórður hreða að berjast við Össur frá Þverá. Nefnist Össurarhóll þar, sem hann var heygður. Hreðuklettar eru drangar í hlíðinni á móti, þar sem Þórðar saga lætur Þórð renna sér niður harðfennið, er þeir félagar leituðu sér vígis fyrir bardagann.28 Hér er nafn klettsins haft í fleirtölu og má e.t.v. til sanns vegar færa að það sé betra nafn því að í raun er kletturinn klofinn í tvennt en það sést ekki neðan af jafnsléttu. Almennt er nafnið þó haft í eintölu.29 Svið- setning bardagans hefur þannig verið „endurbætt" í tímans rás því ekkert 26 ís/enzk fornrit, XVI, bls. 209-210. 27 Kristian Kálund. íslenzkir sögustaðir. III Norðlendingafjórðungur. Islenzk þýðing Harald- urMatthíasson. Reykjavík 1986, bls. 64. 28 Árbók Ferðafélags íslands, Skagafjörður eftir Hallgrím Jónasson. Reykjavík 1946, bls. 76. 29 Kolbeinn Kristinsson: Örnefnalýsing Kolbeinsda/s. Örnefnastofnun. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.