Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 148

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 148
SKAGFIRÐINGABÓK asta árið, og öllum var kennt það sama. Þegar yngri krakkarnir voru að reikna, þá vorum við hin oft að skrifa forskrift. Gísli gaf okkur forskrift. Þegar ég var komin í eldri hópinn, kom stundum fyrir að okkur vant- aði forskrift. Þá lét hann okkur hjálpa þeim yngri með reikninginn, meðan hann skrifaði í bækurnar okkar. Mér þótti þetta svo gaman, var sem í öðrum heimi og vonaði að Gísli yrði sem lengst að skrifa í bókina mína! Þarna fékk ég áhugann fyrir því að verða kennari. Við lærðum kvæði, vorum með gömlu skólaljóðin, 1. og 2. heftið. Eitt sinn áttum við að læra kvæðið Gunnarshólma, efcir Jónas Hallgríms- son. Ekki man ég hve langan tíma við höfðum til þess, en kvöldið áður en ég átti að fara með það, hafði mér ekki tekist að læra kvæðið. Eg var háttuð og grét yfir öllu saman. Þá kom pabbi til mín, fór yfir allt kvæðið með mér, útskýrði hverja einustu línu og sagði mér svo að fara að sofa. Þegar ég vaknaði morguninn eftir kunni ég kvæðið og hef kunnað það síðan. Aldrei hef ég treyst mér til að leika eftir þessa einstöku útskýringu hans pabba. Börn voru prófskyld 7 ára, en skóla- skyld 9 ára. Á þessum árum voru samræmd próf um allt land í lestri, stafsetningu, málfræði og reikningi. Öll börn tóku sama lestrarprófið og reikningsprófið. Einkunnir í reikn- ingi voru lágar í fyrstu, en hækkuðu eftir því sem börnin eltust. Á reikn- ingsprófinu voru 50 dæmi. Á fulln- aðarprófinu áttu krakkarnir að geta reiknað öll dæmin, varla fyrr. En við lærðum á þetta próf, það var alltaf eins sett upp, og við vissum, að ef við kynnum þessa og hina aðferðina, þá kæmumst við lengra. En önnur síðan á prófinu var uggvænleg í mínum augum, nær allt orðadæmi. Þau voru ekki fyrir mig! Litlu jólin Si'ðasta skóladaginn fyrir jól héldu þau Gísli og Lína [Nikólína Jóhanns- dóttir] „litlu jól“ fyrir okkur. Þau buðu okkur upp til sín og í stofunni var fagurlega skreytt jólatré, man enn eftir íslenska fánanum, mörgum litl- um fánum, sem voru festir á snúru sem náði utan um tréð. Þarna geng- um við í kringum tréð og sungum og svo sagði Gísli okkur sögur. Það voru sérstakar sögur. Hann skírði hvert og eitt okkar nöfnum, sem voru lýsingarorð. Þessi orð áttum við að muna, en máttum engum segja. Svo hófst sagan og þegar þar kom að hann vantaði lýsingarorð, þá spurði hann eitthvert okkar og við sögðum okkar orð. Þegar allir höfðu svarað endaði sagan. Þetta tilheyrði litlu jól- unum. Á eftir bauð Lína til veislu. Þessar stundir gleymast ekki. Prófdagurinn I SKÓLALOK var einn prófdagur á Ökrum. Þangað komu öll skóla- börnin, bæði úr Uthlíð og Framhlíð. Þetta var erfiður dagur. Prófað var í öllum fögum og verið að lengi dags. Eg var oftast orðin veik, þegar ég kom heim. Pabbi var prófdómari tvö fyrstu vorin mín, að mig minnir, það var mér mikill styrkur. Eftir það var 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.