Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 163

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 163
HÚN AMMA MÍN ÞAÐ SAGÐI MÉR óvenjulegt að hann væri síðastur. Þeir lentu strax í logni og máttu róa alla leiðina norður eftir. Var komið tals- vert fram á daginn þegar þeir komu nálægt hinum skipunum. Þeir sáu að Róðhólsskipið var orðið hlaðið og Lónkotsskipið orðið talsvert þungað. Kristinn reri norður fyrir skipin og lagðist þar. Vöðum var rennt og bið- ið eftir þeim gráa. Nú var hann ekk- ert gráðugur að koma, aðeins slitust upp nokkur got. Kristinn var mjög argur yfir öllu þessu háttalagi. Lét hafa upp vaði og stjóra og sigldi drjúgan spöl lengra norður til hafs í austan kalda sem nú var kominn. Þar lagðist hann og þar fengu þeir hákarl, en hann var mjög tregur. Seinnipart dags var Róðhólsskipið orðið mjög hlaðið. „Við skulum ryðja út hákarli og veiða bara lifur“, sagði Jón skipstjóri. „Helvítis asninn þinn, ryðja hákarli. Þú átt það ekki víst að vera hér lengi. Hann er að ganga upp í norðaustan veður,“ sagði Kjartan á Hrauni.5 Hann var afburða hraustur maður, veðurglöggur og sjómaður með afbrigðum. Voru þeir oft ósam- mála Jón og hann og réði þá Kjartan málum. „Það er rakin sunnanátt í honum þó hann geri þessa austan golu núna.“ Kjartan hafði upp vaðinn sinn, þó hinir væru með þá úti. Fór svo fram f barka, losaði um stjórafær- ið og dró það inn. Venjulega þurftu þrír að gera það. Þó hægt gengi tosaði hann stjóranum inn þar til drekinn losnaði úr botni. Sló þá skipinu flötu fyrir vindinn og allir urðu að draga upp. „Haltu nú áfram helvítið þitt.“ Jón svaraði því að venju engu. Voru sett upp segl og haldið til lands og gekk það að öllu leyti vel. Aflinn var settur á land og skipinu brýnt upp úr fjöruborðinu. Jón vildi ekki setja það hærra því þeir færu strax snemma í fyrramálið norður eftir aftur. Skyldu þeir allir koma heim að Róðhóli og leggja sig þar bara í fötunum því þeir færu snemma af stað og var það gert. Þegar komið er fram undir morgun vakna þeir við það að komið er mikið stórviðri og fór Kjartan einn út til að skoða veðrið. Þegar hann kom inn aftur spyr Jón hvernig veðrið sé. „Sunnan marahláka.“ „Jamm, vissi ég ekki, okkur hefði verið óhætt að liggja", sagði Jón. „Oh, helvítis asn- inn, nú hefðir þú steindrepið þig. Norðaustan stórgrenjandi stórhríð." Aðrir hlógu að þeim vinunum, og var svo farið í hvelli ofan á Möl. Kristinn og hans menn héngu á stjóranum fram eftir kvöldi. Stöðugt bætti í vind og gekk að með grenj- andi stórhríð. Þar sem afli var afar tregur og ekki yfir neinu að vera, höfðu þeir upp og héldu til lands. Það var komið rok, og í dimmri stórhríð og náttmyrkri var þetta eng- in skemmtisigling klukkustundum saman. Annað var ekki að gera en halda áfram, og engin stóráföll hrepptu þeir og ekki sútað um annað smærra. Þegar þeir komu upp á venjulega fiskislóð, þar sem þeir töldu sig vera í Sigurðarbrúninni, brá þeim í brún. Þar var hákarlalifúr um allan sjó. Það setti óhug að mönnum Kristins. Þeir vissu vel hvaða sögu 5 Kjartan Jónsson (1835-1916) bóndi á Hrauni í Sléttuhlíð. Skagfirzkar ceviskrdr 1850-1890 IV, bls. 223-224. 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.