Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 172

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 172
SKAGFIRÐINGABÓK gjaldmiðill og hafa því yfirleitt ekki varðveist. Að jafnaði mun dálkurinn hafa verið á hægri öxl, til þess að hægri höndin sé frjáls af feldinum eða skikkjunni. Sjá má dæmi um slíkt á fornum myndum, t.d. á Bayeux-reflinum frá því skömmu eftir 1066, sbr. einnig Gísla sögu. Beinprjónar eru nokkuð algengir meðal fornminja frá Norðurlöndum, Englandi og Irlandi. Þeir eru af ýmsu tagi og eru skiptar skoðanir meðal fræðimanna um hlutverk þeirra. Sumir eru taldir klæðaprjónar, aðrir hárprjónar, saumnálar eða áhöld til að nota við ýmiss konar handverk. Prjónn getur einnig verið bendi- stautur til að fylgja línu við lestur, eða ritfæri (stíll). Oftast er um lausa- fundi að ræða og því sjaldan hægt að sjá á fundarstað hvernig prjónninn var notaður. Ekki verður fjallað hér nánar um þetta rannsóknarefni, en því þó slegið föstu að sumir bein- prjónar séu klæðaprjónar. Líklega hafa klæðaprjónar úr beini verið hluti af hversdagsklæðnaði alþýðufólks. Ovíst er hvað þeir voru kallaðir, e.t.v. er feld(ar)stingur ekki fráleit tilgáta. Lokaorð Árni H. Árnason minntist þess ekki að fleiri forngripir hefðu komið í ljós í húsgrunninum á Kálfsstöðum. Það mátti sjá ýmis mannaverk, þeg- ar grafið var, „en maður var að djöfla þessu áfram, og gat því ekki sinnt þessu eins og á að gera“ sagði hann. Mikill hluti rústanna mun enn vera óskemmdur, sbr. afstöðumynd, sem hér fylgir. Ymislegt fleira kom fram í við- ræðum við Árna. Hann fann t.d. eitt sinn reiknipening í Víðinesi, þegar verið var að rífa torfvegg. Pening- urinn valt fram úr moldunum. Hann var gefinn Þjóðminjasafni. Reikni- peningar voru notaðir við útreikning með reiknibretti. Heimildir Fanning, Thomas: Some aspects of the bronze ringed pin in Scotland. From the Stone Age to the 'Forty-Five'. Stndies present- ed to R. B. K. Stevenson. Former keeper, National Museum of Antiquities of Scotland. (Edinburgh 1983), 324—342. Ritstj. Anne O'Connor og D. V. Clarke. íslensk fornrit VI (Rvík 1953). Vestfirðinga sögur. Björn K. Þórólfsson og Guðni Jónsson gáfu út. ís/ensk fornrit VIII (Rvík 1939). Vatnsdæla saga. Einar Ól. Sveinsson gaf út. íslensk fornrit IX (Rvík 1956). Eyfirðinga sögur. Jónas Kristjánsson gaf út. íslensk fornrit XXVI (Rvík 1941). Heims- kringla I. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Kristján Eldjárn: Fornmannskuml í Dæli í Skíðadal. Arbúk Hins íslenska fornleifafélags 1978 (Rvík 1979), 97-98. Musset, Lucien: The Bayeux Tapestry (Woodbridge 2005). Þýðandi: Richard Rex. V/kingar í Jórvík og vesturvegi (Rvík 1989). Sýning í Norræna húsinu og Þjóðminja- safni Islands 21. janúar til 2. apríl 1989- Sýningarskrá, ritstjóri Aðalsteinn Davíðs- son. Wilson, David M.: A bone pin from Scons- burgh, Dunrossness. From the Stone Age to the 'Forty-Five'. Studies presented to R. B. K. Stevenson. (Edinburgh 1983), 343—349- 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.