Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 26.02.2016, Page 5

Fréttatíminn - 26.02.2016, Page 5
2015 » Ávöxtun 12,4% » Raunávöxtun 10,2% » Jákvæð tryggingafræðileg staða 8,7% » Tekjur af fjárfestingum 64 milljarðar » Eignir 584 milljarðar » 11 milljarðar í lífeyrisgreiðslur » 14 þúsund lífeyrisþegar » 49 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld Starfsemi á árinu 2015 EIGNIR Eignir sjóðsins námu 583,7 milljörðum í árslok samanborið við 509,1 milljarð árið áður og nemur hækkun eigna því tæpum 75 milljörðum. Eigna­ safnið er vel áhættudreift. Þannig eru um 26% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 27% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 16% í öðrum skuldabréfum, 6% í safni sjóðfélagalána og 1% í bankainnstæðum og öðrum eignum. Innlend hlutabréfaeign nemur 24% af eignum sjóðsins. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Staðan segir til um hlutfall eigna umfram skuld­ bindingar. Hún var jákvæð um 8,7% í árslok 2015 og batnaði verulega frá fyrra ári er hún nam 5,1%. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2015 nutu að meðaltali 13.639 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 10.464 milljónir. Árið áður námu þær 9.565 milljónum og hækkuðu því um 9%. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2015 nam 10.655 milljónum. Lífeyris­ greiðslur úr séreignardeild voru 552 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 12,4% og hrein raun­ ávöxtun 10,2%. Ávöxtun innlánsleiðar var 3,4% sem samsvarar 1,4% raunávöxtun. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2015 var 12,4% og hrein raunávöxtun 10,2%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 64,4 milljörðum. Raunávöxtun var að meðaltali 7,3% sl. 5 ár, 2,5% sl. 10 ár og 4,9% sl. 20 ár. FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu námu 38.691 milljón á árinu og kaup innlendra hlutabréfa og hlutdeildarskírteina umfram sölu 7.984 milljónum. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu námu 10.731 milljón. STJÓRN Ásta Rut Jónasdóttir, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Anna G. Sverrisdóttir Birgir S. Bjarnason Birgir Már Guðmundsson Fríður Birna Stefánsdóttir Margrét Sif Hafsteinsdóttir Páll Örn Líndal Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK í milljónum króna Innlend skuldabréf 247.611 217.190 Sjóðfélagalán 36.532 37.859 Innlend hlutabr. og hlutd.skírteini 139.733 98.879 Erlend verðbréf 152.914 146.714 Verðbréf samtals 576.790 500.642 Bankainnstæður 4.263 5.805 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 835 791 Skammtímakröfur 2.358 2.425 Skammtímaskuldir ­570 ­594 Eignir sameignardeildar 573.021 499.788 Eignir séreignardeildar 10.655 9.281 Eignir samtals 583.676 509.069 2015 2014 KENNITÖLUR Ávöxtun 12,4% 9,8% Hrein raunávöxtun 10,2% 8,7% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 7,3% 5,9% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,5% 3,1% Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) 4,9% 4,7% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,13% 0,14% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 3,2% 3,2% Lífeyrir í % af iðgjöldum 50,7% 49,8% Fjöldi sjóðfélaga 33.859 33.133 Fjöldi lífeyrisþega 13.639 12.678 Stöðugildi 35,1 32,7 Ávöxtun verðbréfaleiðar 12,4% 9,8% Hrein raunávöxtun verðbréfaleiðar 10,2% 8,7% Ávöxtun innlánsleiðar 3,4% 2,6% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,4% 1,6% 2015 2014 live.is Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 15. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Þróun tryggingafræðilegrar stöðu ­2% ­4% 0% 2% 4% 6% 8% 2014 20152011 2012 2013 5,1% 8,7% 0,9% ­0,4% ­2,3% í milljónum króna Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 20152011 2012 2013 2014 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 400.000 450.000 500.000 550.000 600.000 2014 20152011 2012 2013 í milljónum króna Eignir samtals Skipting eignasafns 24%Innlend hlutabréf 27% Ríkistryggð skuldabréf 26% Erlend verðbréf 1% Bankainnstæður 6% Sjóðfélagalán 9% Skuldabréf sveitarfélaga, banka o.fl.7% Fyrirtækja­ skuldabréf BREYTING Á HREINNI EIGN í milljónum króna 2015 2014 Iðgjöld 22.214 20.540 Lífeyrir ­11.253 ­10.222 Fjárfestingartekjur 64.358 45.589 Rekstrarkostnaður ­712 ­663 Breyting eigna 74.607 55.244 Eignir frá fyrra ári 509.069 453.825 Eign samtals 583.676 509.069

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.